Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 45
. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR.6. JÚÚ1986 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ~~| Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Óskum eftir að ráða: skrifstofustjóra /aðalbókara (100) Krabbameinsrann- sóknir — staða forstöðumanns Krabbameinsfélag íslands hefur ákveðið að verja hluta af söfnunarfé „þjóðarátaksins 1986“ til rannsókna í frumu- og sameindalíf- fræði. Rannsóknaaðstaða verðurtilbúin íárs- byrjun 1987 í húsi félagsins í Skógarhlíð 8. Forstöðumaður verður ráðinn frá 1. desemb- er 1986, eða eftir nánara samkomulagi til þriggja ára í senn. Sérhæft starfslið verður síðan ráðið í samráði við forstöðumann. Auk vísindarannsókna mun forstöðumaður og starfslið rannsóknastofnunnar skipu- leggja og annast söfnun lífsýna fyrir Krabba- meinsfélagið. Umsóknir um starf forstöðumanns berist forstjóra Krabbameinsfélagsins fyrir 15. september 1986, og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar. Auk upplýsinga um menntun, starfsferil og vísindastörf skulu umsækjendur senda með umsókn sinni áætlun til þriggja ára um þær rannsóknir sem þeir hyggjast beita sér fyrir. Krabbameinsfélag íslands, Skógarhlíð 8, Box 5420, 125 Reykjavík. Tækjamenn — Bifreiðastjórar Tækjamenn og bifreiðastjórar með meirapróf óskast. Viðkomandi þurfa að vera vanir, reglusamirog stundvísir. Upplýsingar gefnar í síma 33600. Steypustöðin hf. Verslunarstjóri — Varahlutaverslun Eitt elsta og þekktasta bifreiðaumboð lands- ins óskar að ráða verslunarstjóra fyrir vara- hlutaverslun sína. Við leitum að dugmiklum einstaklingi með reynslu í varahlutaverslun. Góð enskukunn- áttaeráskilin. Reynsla í stjórnunarstörfum er æskileg. Væntanlegir umsækjendur skili umsóknum sínum sem greini aldur menntun og fyrri störf á augldeild Mbl. fyrir 15. þessa mánaðar merktar: „Bílavarahlutir — 094". Verktakar - Verkfræðistofur Byggingarverkfræðingur með margháttaða 20 ára starfsreynslu óskar eftir starfi, helst útivinnu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „V-20“. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurum- dæmis Við Sálfræðideild skóla er laus staða sér- fræðings (sálfræðings, félagsráðgjafa eða sérkennara) frá 1. september nk. Þjálfun og starfsreynsla við greiningu og leiðbeiningar nauðsynleg. Umsóknarfrestur til 20. júlí nk. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni sál- fræðideildar á Fræðsluskrifstofunni, sími 621550. Fræðslustjóri. Ritara vantar í hálft starf (eftir hádegi) við Sálfræði- deild skóla Hólabrekkuskóla frá 15. ágúst nk. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkis- starfsmanna. Frekari upplýsingar í síma 77255. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum berist Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurum- dæmis, Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík, fyrir 26. júlí nk. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis. Kennarar óskast að Grunnskóla Vopnafjarðar. Um er að ræða almennar kennarastöður, smíðakennslu, íþróttir og raungreinar. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur í boði. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 97-3218 og formaður skólanefndar í síma 97-3122 eða 97-3275. Skólanefnd. Deildarstjóri Hjá tollstjóraskrifstofunni í Reykjavík er laus til umsóknar staða deildarstjóra við toll- endurskoðun. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Frekari uppl. gefur skrifstofustjóri embættisins. Tollstjórinn íReykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, simar 14859og 18500. Bifvélavirki óskar eftir atvinnu. Hef meistararéttindi og er vanur mótor-, Ijósa- og stýrisstillingum. Upplýsingar í síma 96-61205. Fríkirkjan í Reykjavík óskar eftir kirkjuverði og dyraverði. Umsóknir sendist fyrir nk. mánaðamót í pósthólf 1671, 121 Reykjavík. Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði til vinnu í Helguvík. Upplýsingar á skrifstofutíma í símum 92- 4190 og 622700. Núpursf., Skúlatúni 4. Lögfræðingur óskast Laus er til umsóknar staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins í Austur-Skafta- fellssýslu. Uppl. veitir sýslumaður í síma 97-8363. Deildarstjórar Á Skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar: 1. Staða deildarstjóra skatteftirlits- og sölu- skattsdeildar. 2. Staða deildarstjóra í atvinnurekstrardeild. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi í viðskiptafræðum eða löggiltri endurskoðun eða búa yfir mikilli reynslu og þekkingu í bókhaldi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Reykjanes- umdæmis sem veitir nánari uppl. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suðurgötu 14, Hafnarfirði, sími 51788. til að sjá um skrifstofustjórn og bókhald hjá peningastofnun í Reykjavík. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með haldgóða bókhalds- og tölvuþekkingu./ Reynsla. í boði eru góð laun og góð starfsaðstaða. Framtíðarstarf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast send- ið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. júlí. Hagvangurhf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13. 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Astoð óskast á tannlæknastofu Aðeins framtíðarstarf allan daginn kemur til greina. Umsóknir er greini fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 14/7 ’86 merkt: „T-255". Skrifstofustarf Fasteignasala í Reykjavík óskar eftir starfs- manni til skrifstofustarfa. Góð vélritunar- kunnátta og öll almenn bókhaldsþekking áskilin. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt. Góð laun fyrir rétta manneskju. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „A — 5832“ fyrir 9. júlí nk. Frumkvæði Stúdentaráð H.í. óskar að ráða starfsmann. Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt, hafa mikið frumkvæði og geta leyst úr ýms- um verkefnum. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 15.07. merkt: „SHÍ-258". Bókari — gjaldkeri Ráðgjafastofan leitar að bókara — gjaldkera fyrir einn af viðskiptavinum sínum sem er þekkt heildverslun í Reykjavík. Starfið felst m.a. í eftirfarandi: — umsjón með bókhaldi fyrirtækisins, sem fært er í tölvu að gerðinni IBM S/36 — gjald- kerastörfum — umsjón með starfsfólki í bók- haldi — innheimtu — reikningaútskrift o.fl. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi, stjórnunarhæfileika, vera töluglögg og hafa áhuga á tölvum og góða framkomu. Um er að ræða áhugavert starf fyrir réttan aðila. Góð aðstaða og góð laun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Ráðgjafastofunni f. 1. ágúst nk. Ráðgjafastofan, rekstrar- og tölvuráðgjöf val hugbúnaðar— val vélbúnaðar ráðningarþjónusta-tölvuþjónusta-innheimta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.