Morgunblaðið - 06.07.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 06.07.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri Fjölmiðlafyrirtæki Við leitum að framkvæmdastjóra fyrir fyrir- tæki er starfar á nýju sviði fjölmiðlunar, sem tengist kvikmyndagerð, sjónvarps— og útvarpsrekstri. Starfið er laust strax en hægt er að bíða í smátíma eftir réttum aðila. Starfssvið: Stjórnun markaðsmála, sjá um alla áætlanagerð ásamt umsjón með bók- haldi og fjármálum, skipulagning á framtíðar- byggingu fyrirtækisins. Þær kröfur eru gerðar að viðkomandi sé viðskiptafræðingur, rekstrarhagfræðingur eða rekstrarverkfræðingur, hafi stjórnunar- reynslu, örugga og trausta framkomu, þekki til í viðskiptalífinu og sé tilbúinn að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf. í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 15. júlí nk. Gijðnt Tónsson RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN U5TA TÚNGÖTU 5, 101 REYKjAVÍK - PÓSTHOLF 693 SÍMl 621322 Sjúkraliðar óskast strax Starfsfólk óskast til ýmissa starfa. Upplýsing- ar í síma 35262. í borðsal. Upplýsingar gefur Magnús í síma 35133. í þvottahús. Upplýsingar gefur Anna í síma 82061. Bókhald — Tölvuskráning Ráðgjafastofan, rekstrar- og tölvuráðgjöf óskar eftir að ráða stúlku til starfa hálfan daginn. Starfið felst m.a. í — skipulagningu og færslu á bókhaldi — skráningu bókhalds í tölvu auk umsjónar með tölvu fyrirtækisins — alhliða skrifstofustörfum — ritvinnslu o.fl. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu í bókhaldi, áhuga og helst þekkingu á tölvu og góða framkomu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Ráðgjafastofunni fyrir 20. júlí nk. Ráðgjafastofan, rekstrar- og tölvuráðgjöf val hugbúnaðar — val vélbúnaðar ráðningarþjónusta-tölvuþjónusta-innheimta. Framkvæmda- stjóri Útgerðarfélagið Útver hf., Ólafsvík, óskar eftir framkvæmdastjóra. Umsóknir um starfið berist fyrir 17. júlí nk. á skrifstofu félagsins á Ennisbraut 2, Ólafs- vík. Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Páls- son í síma 93-6462 eða 93-6440 og Stefán Jóhann Sigurðsson í síma 93-6234 eða 93- 6524. Ritstjóri Stúdentablaðið óskar að ráða ritstjóra næsta vetur. Blaðið kemur út mánaðarlega í vetur. Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt að blaðinu og hafa áhuga á málefnum H.í. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 15.07 merkt: „HI-259“. Auglýsingasöfnun Vel þekkt félagasamtök vilja ráða einstakling/fyrirtæki næsta vetur til auglýs- ingasöfnunar í blað sem gefið er út reglulega. Umsóknir með upplýsingum um fyrri verkefni sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 13.07. merkt: „V — 5657“. ST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Fóstrur Óskum að ráða fóstru á barnadeild Landa- kotsspítala. Helstfrá 15. ágúst nk. Skemmtilegt fólk og góður starfsandi. Upplýsingar í síma 19600 — 220. Reykjavík 4. júlí 1986. Hjúkrunarstjórn. Gleraugnabúðin Laugavegi36 óskar að ráða hressan starfskraft sem fyrst. Starfssvið: Afgreiðsla og aðstoð við snerti- linsumátun. Enskukunnátta æskileg. Upplýs- ingar gefnar í versluninni. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði 400-500 fm helst með kæli- og frystiaðstöðu. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Matvælaiðnaður — 5832“. Kvenfataverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki strax til framtíðarstarfa. Æskilegur aldur 35-55 ár. Vinnutími: a) kl. 10-14. b) kl. 13-18. Umsóknir er greini vinnutíma, aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 9. júlí merktar: „KF — 156“. Starf við símavörslu Stórt þjónustufyrirtæki, staðsett í hjarta borgarinnar, vill ráða síma-dömu, til starfa, sem fyrst. Eingöngu er um aö ræða símavörslu. Viðkomandi þarf að vera á góðum aldri, hafa góða framkomu og þægilega rödd, vera stundvís og þolinmóð og hafa í sér þjónustu- lund. Starfsreynsla er æskileg. Unnið er við fullkomið tölvu símaborð. Vaktavinna. Góð laun í þessu starfi. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, þar sem upplýsingar eru veittar, sem fyrst. GijðntIónsson RÁÐ-CJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Ritari Lögfræðiskrifstofa Við leitum að ritara til starfa strax á nýrri lögfræðiskrifstofu. Til að byrja með felst starfið m.a. í vélritun, skjalavörslu og taka þátt í mótun skrifstof- unnar. Ritvinnsla og tölva á staðnum. Góð menntun æskileg t.d. stúdentspróf VI eða kennarapróf ásamt góðri framkomu og helst einhverri starfsreynslu. Eftir mótun starfs- ins tekur þessi aðili við einkaritarastarfi. Nánari upplýsingar á skrifstofu. ^ Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist okkur sem fyrst. Gijðnt Iónsson RÁDCJQF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Kjötafgreiðsla Óskum að ráða konu í kjötdeild okkar. Vinnu- tími frá kl. 13.00 á daginn. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á staðnum, ekki í síma. T STÓRMARKADUR BREIÐHOLTI T Lóuhólum 2-6 Innheimtufulltrúi Starf innheimtufulltrúa hjá ríkisféhirði er laust til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningum BSRB við fjármálaráðherra. Umsóknir sendist ríkisféhirði, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Framtíðaratvinna og góðir tekjumöguleikar bjóðast ungum og duglegum sölumanni hjá einni af elstu fasteignasölum borgarinnar. Skilyrði: Góð vélritunarkunnátta og nokkur kunnátta átölvu. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af einkunnum og meðmælum ef til eru, sendist augld. Mbl. fyrir kl. 17.00 nk. þriðjudag. merkt: „Karl eða kona — 5835“. Fasteignasala— Sölumaður Umsvifamikil fasteignasala í miðborginni óskar að ráða ungan og dugmikinn sölu- mann. Æskilegt er að yiðkomandi hafi góða mennt- un og geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merkt: „Fast- eignasala - 095“ fyrir 11. júlí nk. Afgreiðslustarf Óskað er eftir afgreiðslufólki til starfa allan daginn. Æskilegt er að umsækjendur séu vanir afgreiðslustörfum og ekki yngri en 30 ára. Uppl. í versluninni frá kl. 10.00-12.00, ekki i si'ma. Ljós og orka, Suðurlandsbraut 12, S. 84488.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.