Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 06.07.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ1986 V * h raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar mmii ........ .................... ............... i r i ~ ....... ‘ Sumarferðalag verkakvennafélagsins Framsóknar 7-10 ágúst nk. um Vestfirði. Uppl. á skrifstofunni í símum 688930 og 688931. Tilkynnið þátttöku fljótt. Mikil eftirspurn. Ferðanefnd. Psoriasis sjúklingar Ákveðin er ferð fyrir psoriasis-sjúklinga 20. ágúst nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsu- gæslustöðina Panorama. Þeir sem hafa þörf fyrir slíka ferð snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim. Sendið það merkt nafni, heimilisfangi, nafn- númeri og síma til Tryggingastofnunar ríkis- ins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 1. ágúst. Þeir sem sótt hafa um fyrr á árinu þurfa ekki að endurnýja umsóknirsínar. Tryggingastofnun ríkisins. Til sölu IBM tölva system 34 IBM system 34 tölva með 256 K mynni, 128 MB seguldiskur, magasín disklingadrif, MLCA fjarvinnslubúnaður (4 línur), system prentari IBM 5211 og skjár (console) er til sölu hjá BYKO. Frekari upplýsingar veitir Ásgeir Önundarson sími 41000. BYKO Byggingavöruverslun Kópavogs. Byggingarkrani Byggingarkrani, steypumót og loftundirslátt- urtil sölu. Uppl. í síma 96-71633 og 96-71484 á daginn. Um kvöldin og um helgar í síma 96-71473 og 96-71147. Eyrarbakki Til sölu einbýlishús hæð, ris og kjallari. 1500 fm lóð. Góður staður. Upplýsingar í síma 43423 og 52662. Skráning nýnema í Háskóla íslands fer fram frá mánudegi 2. júní til þriðjudags 15. júlí 1986. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða eftirrit af stúdentsskírteini (ath. af öllu skírteininu). Ennfremur skal greiða gjöld sem eru samtals 3.000 kr. (skrásetningargjald 2.500 kr. og pappírsgjald 500 kr.). Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans í aðalbyggingu kl. 9-12 og 13-16 og þar fást umsóknareyðublöð. Háskóli íslands. Aðalfundur Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1985 verður haldinn í húsi félagsins á Strandvegi laugardaginn 12. júlí nk. kl. 16.00. Dagskrá samkvæmtfélagslögum. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra verður haldinn mánudaginn 7. júlí nk. kl. 20.00 að Háaleitisbraut 11-13. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Kópavogur — teiknistofa Höfum opnað teiknistofu í Kópavogi, á Álf- holsvegi 79. Viðtalstími mánud.-föstud. milli kl. 14.00 og 16.00, sími 641099. Fyrir hönd Arkitektaþjónustunnar sf., Guðmundur Gunnarsson arkitekt FAÍ. iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar óskar eftir tilboðum í endurnýjun á loftræstikerfi í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 16. júlí nk. kl. 11.00. Til sölu 150tonna P&H-bílkrani, árg. 1984. Uppl. í símum 40352, 40469 og 43312. tilkynningar Málverkasýningu Jóns Þ. Haraldssonar í Skíðaskálanum í Hveradölum lýkur í dag, sunnudaginn 6. júlí. Til viðskiptavina Iðnaðardeildar SÍS — Akureyri Vegna sumarleyfa verða lagerar ullariðnaðar lokaðir frá 21. júlí til 5. ágúst. Vinsamlegast hafið því samband við okkur sem fyrst vegna afgreiðslna sem þurfa að eiga sér stað fyrir þennan tíma. Með þökk. Starfsfólk ullariðnaðar. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Verzlunarskóli íslands auglýsir eftir tilboðum vegna fyrirhugaðra kaupa á eftirtöldum búnaði: 1. 70 einmenningstölvum (IBM PC sam- hæfðum). 2. 3 netkerfum í þrjár tölvustofur með 28 tölvur íhverri. 3. 2-4 hraðvirkum og hljóðlátum gæða- prenturum. Þeir sem áhuga hafa á að gera tilboð í allan búnaðinn eða hluta hans geta sótt lýsingar í skrifstofu skólans virka daga frá kl. 8-12 og 13-16. Tilboðin verða opnuð 15. júlí. Skoðun tilboða verður lokið 22. júlí og afhending skal fara fram 1. september í Ofanleiti 1. Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst jafa í umferðaróhöppum. Toyota Corolla árgerð 1985 BMW520I árgerð1985 Skoda 120L árgerð 1985 M.M.CGalant árgerð1984 HondaAccord árgerð1982 Lada Lux árgerð 1984 Mazda 323 árgerð 1981 Porsche árgerð 1978 Volvo 144 árgerð 1973 Kranabifreið Unic K-250 árgerð 1973 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, mánudaginn 7. júlí 1986 kl. 12-16. Ásama tíma: í Keflavík: Mazda 323 árgerð1979 Á Stöðvarfirði: Mazda 626 árgerð1980 Á Svalbarðseyri: Toyota Hi-Lux árgerð1984 í Varmahlíð: Toyota Cressida árgerð 1978 Tilboðum skal skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 8. júlí 1986. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Tilboð óskast í Caterpillar-jarðýta D-7 m/ripper, árgerð 1972, sem sýnd verður milli kl. 12.00 og 15.00 þriðjudaginn 8. júlí á Grensásvegi 9. Tilboð verða opnuð sama dag. Sala varnarliðseigna. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Snæ- fellsnesveg í Helgafellssveit. (Lengd 10,5 km fylling og burðarlag 150.000 m 3). Verki skal lokið í júlí 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Borgarnesi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 8. júlí 1986. Skila skal útboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 21. júlí 1986. Vegamálastjóri. (H ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lagningu holræsa, í fyllingu norðan Sætúns milli Kringlumýrarbrautar og Laugalækjar, holræsa sunnan Sætúns ásamt gerð yfirfallsbrunns við Kringlumýrarbraut svo og tengingar við eldra holræsakerfi. Verk þetta nefnist Sætúnsræsi þriðji áfangi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 15. júlí nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Tilboð óskast í gerð sökkla fyrir annan áfanga Hjallaskóla í Kópavogi. Verkið er gröftur og uppsteypa sökkulveggja. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 3,000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila miðvikudaginn 16. júlí 1986 kl. 11.00 á sama stað og verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar m æta. Bæjarverkfræðingur Kópa vogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.