Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 27 íslandsmótið í hestaíþróttum: Olil fyrst til að sigra tvisvar í tölti Um helgina var haldið ís- landsmót í hestaíþróttum í Víðidal á félagssvæði Fáks. Stóð mótið yfir í tvo daga og var þátttaka góð. Þrátt fyrir rysjótt veður komu hestarnir vel út i sýningum og var keppni spennandi i flestum greinum. Olil Amble á Snjalli frá Gerðum sigraði í tölti og er hún fyrst til að vinna þennan titil í tvígang. Árið 1982 varð hún íslandsmeist- ari á Fleyg frá Kirkjubæ. Sigur- bjöm Bárðarson sigraði í fjórgangi á Gára frá Bæ og hefur hann unnið þennan titil alls fimm sinnum en alls hafa verið haldin átta íslandsmót. Mótsstörf gengu vel fyrir sig báða dagana þótt seint hafi dag- skrá laugardagsins lokið vegna kappreiðaskeiðsins sem reyndar átti eftir að draga dilk á eftir sér þegar að verðlaunaafhendingu kom á sunnudag. Greindi menn á hver ætti að fá fyrstu verðlaunin í 250 metra skeiði. Endirinn varð sá að Reynir Aðalsteinsson á Spóa frá Geirshlíð fékk þau en Sigur- bjöm Bárðarson á Gormi frá Hjálmsstöðum varð að gera sér að góðu önnur verðlaun. Var reyndar búið að afhenda Sigur- bimi fyrstu verðlaunin en þau síðan fengin Reyni að loknu móti. Úrslit urðu sem liér segir (stig úr forkeppni): Tölt: 1. Olil Amble Sleipni á Snjalli frá Gerð- um, 100.53. 2. Jón Gísli Þorkelsson Gusti á Stíganda frá Þóreyjamúpi, 93.87. 3. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Gára frá Bæ, 87.73. 4. Haraldur Sigurgeirsson Gusti á Kjaran frá Egilsstöðum, 82.40. 5. Georg Kristjánsson Gusti á Herði frá Bjamastöðum, 82.40. Fjórgangur: 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Gára frá Bæ, 53.21. 2. Olil Amble Sleipni á Snjalli frá Gerð- um, 54.91. 3. Jón Gísli Þorkelsson Gusti á Stíganda frá Þóreyjamúpi, 51.68. 4. Hróðmar Bjamason Háfeta á Dug frá Hrappsstöðum, 51.51. 5. Benedikt Þorbjömsson Faxa á Stefni frá Hæringsstöðum, 50.83. Fimmgangur: 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Kalsa frá Laugarvatni, 60. 2. Benedikt Þorbjömsson Faxa á Brandi frá Runnum, 60.20. 3. Tómas Ragnarsson Fáki á Berki frá Kvíabekk, 60. 4. Reynir Aðalsteinsson Faxa á Spóa frá Geirshlíð, 58.80. 5. Sigvaldi Ægisson Fáki á Tinna frá Efri-Brú, 57.20. Gæðingaskeið: 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Kalsa frá Laugarvatni, 93.5. 2. Eiríkur Guðmundsson á Villingi frá Möðmvöllum, 91.5. 3. Hörður Hákonarson á Þór frá Kvía- bekk, 76.5. Hörður Á. Haraldsson sigraði Lágafelli. Morgunblaðið/Valdimar Kriatinsson Sigurbjörn Bárðarson var sigursæll nú eins og oft áður en hann sigraði í fjórgangi, fimmgangi og gæðingaskeiði svo eitthvað sé nefnt. Hér situr hann Gára frá Bæ. Töltbikarinn eftirsótti kominn I hendur Olil Amble en hún varð fyrst til að vinna þennan bikar í tvígang. Fyrst var það á Fleyg frá Kirkjubæ og nú á Snjalli frá Gerðum. Reyndar hefur Snjall áður verið efstur í tölti á íslandsmóti en þá var það Þórður Þor- geirsson sem sat hann. Efstir í fjórgangi barna frá vinstri: Edda Sólveig á Seifi, Gísli Geir á skáta, Magnús á Hörpu, Katrín á Tvisti og sigurvegarinn Hákon á, Limbó. Hlýðnikeppni: 1. Benedikt Þorbjömsson Faxa á Vafa, 44.50. 2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Gára frá Bæ, 40.50. 3. Reynir Aðalsteinsson Faxa á Glóa frá Sigmundarstöðum, 40. Hindrunarstökk: 1. Þórður Þorgeirsson Geysi á Sokka frá Kirkjubæ, 79. 2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Kalsa frá Laugarvatni, 72. 3. Erling Ó. Sigurðsson Herði á Hannibal frá Stóra-Hofi, 70. Sigurvegari í íslenskri tvíkeppni: í fjórgangi unglinga á Háfi frá Olil Amble Sleipni á Snjalli frá Gerðum 155.44. Sigurvegari í skeiðtvikeppni: Sigurbjöm Bárðarson Fáki á Kalsa frá Laugarvatni, 153.5 stig. Sigurvegari i ólympiskri tvíkeppni: Erling Ó. Sigurðsson Herði á Hannibal frá Stóra-Hofí, 109.5. Stigahæstur keppenda: Sigurbjöm Bárðarson Fáki, 406.94. Tölt unglinga 13-15 ára: 1. Borghildur Kristinsdóttir Geysi á Fleyg frá Kirkjubæ, 81.87. 2. Hörður Á. Haraldsson Fáki á Háfi frá Lágafelli, 79,47. 3. Guðrún Edda Bragadóttir Fáki á Erli frá Miðhúsum, 67.20. 4. Berglind Ragnarsdóttir Andvara á Freyju, 72.27. 5. Ama Kristjánsdóttir Fáki á Gim- steini frá Eyrarbakka, 69.33. Fjórgangur unglinga: 1. Hörður Haraldsson Fáki á Háfi frá Lágafelli, 52.36. 2. Guðrún Edda Bragadóttir Fáki á Erli frá Miðhúsum, 43.52. 3. Bjami Sigurðsson Sörla á Ljósfara, 43.52. 4. Berglind Ragnarsdóttir Andvara á Frejrju, 44.20. 5. Adolf Snæbjömsson Sörla á Stjama frá Svaðastöðum, 46.24. Fimmgangur unglinga: 1. Hörður Á. Haraldsson Fáki á Þór, 51.80. 2. Borghildur Kristinsdóttir Geysi á Seifi, 35.20. 3. Friðrik Hermannsson Fáki á Þresti frá Viðvík, 42.60. 4. Gunnar Reynisson Faxa á Ástráði frá Sigmundarstöðum, 37. Hlýðnikeppni barna og unglinga: 1. Katrín Sigurðardóttir Geysi á Tvisti frá Jörfa, 12.80. 2. Edda Sólveig Gísladóttir Fáki á Seifi frá Hafsteinsstöðum, 11.80. 3. Bogi Viðarsson Fáki á Blesa frá Kirkjubæ, 9.80. Sigurvegari unglinga í íslenskri tvíkeppni: Hörður Á. Haraldsson Fáki á Háfi frá Lágafelli, 131.83. Stigahsestur unglinga: Hörður Á. Haraldsson Fáki á Háfi frá Lágafelli, 193.43. Tölt barna 12 ára og yngri: 1. Hjömý Snorradóttir Fáki á Kasmír frá Gunnarsholti, 76. 2. Hákon Pétursson Sörla á Limbó, 72.27. 3. Sigurður V. Matthíasson Fáki á Gassa, 68.27. 4. Katrín Sigurðardóttir Geysi á Tvisti frá Jörfa, 64.53. 5. Magnús Benediktsson Geysi á Hörpu frá Höfnum, 68.80. Fjórgangur barna: 1. Hákon Pétursson Sörla á Limbó, 44.37. 2. Katrín Sigurðardóttir Geysi á Tvisti frá Jörfa, 45.56. 3. Magnús Benediktsson Geysi á Hörpu frá Höfnum, 68.80. 4. Gísli Geir Gylfason Fáki á Skáta frá Hvassafelli, 42.67. 5. Edda Sólveig Gísladóttir Fáki á Seifi frá Hafsteinsstöðum, 41.85. Sigurvegari barna í íslenskri tvíkeppni: Hákon Pétursson Sörla á Limbó, 116.63. Stigahæstur bama: Hákon Pétursson Sörla á Limbó, 123,83. Glæsilegasti hestur mótsins var kosinn af áhorfendum Tinni frá Efri-Brú sem Sigvaldi Ægisson keppti á. 150 metra skeið: 1. Linsa frá Björk, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 14.4 sek. 2. Penni frá Amarholti, eigandi og knapi Magnús Halldórsson, 14.5 sek. 3. Hvinur frá Vallanesi, eigendur Steindór Steindórsson og Erling Sigurðsson, knapi Erling Sigurðs- son, 15.1 sek. 250 metra skeið: 1. Spói frá Geirshlíð, eigandi Embla Guðmundsdóttir, knapi Reynir Að- alsteinsson, 22.0 sek. 2. Gormur frá Hjálmsstöðum, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 22.0 sek. 3. Litli-Jarpur frá Stóru-Ásgeirsá, eig- andi og knapi Sigurbjöm Bárðar- son, 22.2 sek. í”SÍÉS»Sk rSÉÉS Reynir Aðalsteinsson og Spói sigruðu i 250 metra skeiði en þeg- ar verðlaun voru afhent var ekki Ijóst hvort þau höfnuðu hjá þeim eða Sigurbirni og Gormi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.