Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna, sótti Berlin heim í júní 1963, tæpum tveimur árum eftír að múrinn var reistur. Þá flutti hann fræga ræðu, þar sem hann sagði meðal annars: „Ég er Berlínar- búi“ og vildi þannig undirstrika samstöðu hins fijálsa heims með Berlínarbúum. Með honum á myndinni eru Konrad Adenauer kan?1- ari, Willy Brandt þáverandi borgarstjóri Berlínar og Rainer Barzel. Ekki hugsað í 2000 ár Ummerki valdsins eru greinileg fyrir austan, lögregla og vopnaðir hermenn. Sé gengið inn í bókabúð má komast að raun um það að hugmyndasaga Vesturlanda ein- skorðast við marxísk fræði. Ein- _ staka bók eftir Hegel er í bókahillunum, en svo er eins og ekki hafi verið hugsað á Vestur- löndum í tvö þúsund ár eða frá því Fom-Grikkir voru og hétu. Það eru engin sjáanleg merki þess að múrinn hverfi í náinni framtíð. Þvert á móti eru austur- þýsk yfirvöld þeirrar skoðunar að „hættan í vestri" sé ennþá fyrir hendi og múrinn verði því að vera. Erich Honecker, núverandi leiðtogi austur-þýska kommúnistaflokksins, hafði yfirumsjón með byggingu múrsins á sínum tíma, en hann var þá yfirmaður öryggislögreglunnar í landinu. 10. janúar í ár sagði hann við bandaríska þingmenn, sem heimsóttu Austur-Þýskaland: „Múrinn mun standa jafn lengi og þau skilyrði sem leiddu til bygging- ar hans era fyrir hendi." Hann bætti við að ástandið hefði batnað frá árinu 1961 er múrinn var reist- ur, en ekki nóg til þess að hann yrði rifínn niður. Múrínn bjargaði fríðnum Á 24 ára afmæli austur-þýska kommúnistaflokksins stóð í mál- gagni flokksins, Nýju Þýskalandi, eftirfarandi: „Aðgerðimar 13. ágúst 1961 bundu enda á að farið væri ránshendi um Þýska alþýðu- lýðveldið og það mergsogið af efnislegum gæðum og hæfíleika- fólki. Það er Evrópu í hag að 13. ágúst var friðnum bjargað." Afstaða fólks, einkum þar sem persónufreisi er af skomum skammti, kemur iðulega skýrt fram í þeim skrýtlum sem ganga þess á meðal. Sagan segir að sundkona nokkur, sem getið hafði sér mikla frægð fyrir sundafrek sín, hafi ver- ið í miklu uppáhaldi hjá fyrmefnd- um Honecker. Gekk það svo langt að þar kom að hann hét því að uppfylla hveija þá ósk sem hún baeði hann um. Auðvitað bað stúlk- an Honecker um að rífa múrinn niður. Það kom á Honecker og hann þagði hugsandi, uns það birti skyndilega yfir honum og hann sagði: „Aha, nú skil ég. Þig langar til þess að fá að vera með mér í einrúmi." Hugmyndafræði mann- fyrirlitningar Kjami máisins er sá að sú hug- myndafræði sem kennd er við kommúnisma er hugmyndafræði mannfyrirlitningar. í löndum sem lúta þessu kerfi þykir stjómvöldum sjálfsagt að þau hafi yfir þegnunum að segja í einu og öllu. Manneskja er ekki raunveraleg manneskja nema hún hafi ákvörðunarrétt um þá hluti, sem snerta hana sjálfa. Þótt mannfyrirlitningu sé víða að finna og ekki síst hjá þeim sem halda um stjómvölinn í löndum þriðja heimsins, þá er þar ekki um að ræða kerfisbundna og viður- kennda hugmyndafræði, sem traðkar á þeim helgasta rétti mannsins, að fá að ráða sér sjálf- ur. Það er hægt að skilja mann- fyrirlitningu sem grandvallast á grimmd eða vanþekkingu, þó ekki megi sætta sig við hana. Það er hins vegar óskiljanlegt að ríkisvald skuli svipta þegnana grandvallar- mannréttindum áratugum saman og veija með því að það sé í þágu þeirra sjálfra. Það er hláleg stað- reynd að sú hugmyndafræði sem átti að afnema mannfyrirlitningu og veita manneskjunni langþráð „frelsi", skuli vera svartasta gríma hennar. Um þetta er Berlínarmúr- inn minnisvarði; minnisvarði um mannfyrirlitningu. HJ Peningamarkaðiiriiiii GENGIS- SKRANING Nr. 149 - 12.ágúst 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,640 40,760 41,220 St.pund 60,350 60,529 60,676 Kan.dollari 29,270 29,356 29,719 Dönskkr. 5,2461 5,2616 5,1347 Norsk kr. 5,5154 5,5317 5,4978 Sænskkr. 5,8597 5,8770 5,8356 Fi.mark 8,2694 8,2938 8,1254 Fr. franki 6,0481 6,0659 5,9709 Belg.franki 0,9491 0,9519 0,9351 Sv.franki 24,3791 24,4511 23,9373 Holl.gyllini 17,4316 17,4831 17,1265 V-þ.mark 19,6423 19,7003 19,3023 ÍLIira 0,02856 0,02864 0,02812 Austurr. sch. 2,7911 2,7994 2,7434 PorL escudo 0,2774 0,2782 0,2776 Sp.pesetí 0,3026 0,3035 0,3008 Jap.yen 0,26342 0,26420 0,26280 Irskt pund 54,559 54,720 57,337 SDR(Sérst. 49,1371 49,2823 48,9973 ECU, Evrópum. 41,4386 41,5609 40,6301 Belg.fr.Fin. 0,9402 0,9430 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn....... ....... 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn...... ...... 8,50% Iðnaðarbankinn..... ........ 8,00% Verzlunarbankinn.... ......8,50% Samvinnubankinn............. 8,00% Alþýðubankinn............... 8,50% Sparisjóðir................. 8,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn.............. 9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn..... ....... 8,50% Sparisjóðir..................9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn.... ...... 10,00% með 6 mánaða uppsögn é Alþýöubankinn................... 12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaöarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn........... 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbanki............... 15,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,00% Búnaðarbankinn...... ..... 1,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 1,00% Landsbankinn....... ...... 1,00% Samvinnubankinn...... ...... 1,00% Sparisjóðir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............ 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,00% Búnaðarbankinn.............. 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ..... 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verötryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareíkningar: Alþýðubankinn - ávisanareikningar............7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............. 3, 00% Iðnaðarbankinn............. 3,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn...... ..... 4,00% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn' )........ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmselisreikningur Landsbankans er bundinn i 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn áreikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-ián - piúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaöarbankinn....... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn...... ......... 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn....... ........ 6,00% Iðnaöarbankinn....... ........ 6,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 6,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn...... ..... 6,50% Sterfingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn....... ........ 9,00% Iðnaðarbankinn...... ....... 9,00% Landsbankinn....... ........ 9,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn...... ........ 3,50% Iðnaðarbankinn............. 3, 50% Landsbankinn....... ....... 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn..... ....... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn............... 6,50% Iðnaðarbankinn............. 7, 00% Landsbankinn....... ......... 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandarikjadollurum......... 8,25% i sterlingspundum........... 11,25% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% iSDR......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu ialltað2'/zár................... 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Överðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verötryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaöri fjárhaeð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextirá reikninginn. Vextireru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð i heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt i fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæöa reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir þvi sem innstæða er lengur. Hver innstaeða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færöir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka T rompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15, 5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið i 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verötryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverö- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðartí- mabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyrissjóðslán: Lrfeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuöi, miðað við fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lrfeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir siðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravis'itölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1986 er 1472 stig en var 1463 stig fyrir júli 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,62%. Miðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala fyrir júli til september 1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvoxtir m.v. óverdtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuöstóls fœrsl. Óbundiðfé kjör kjör tímabll vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: ?—14,0 3.5 3mán. 2 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18 mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.