Morgunblaðið - 13.08.1986, Síða 17

Morgunblaðið - 13.08.1986, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 17 Hallgrímur Sveinsson nefnilega miklu einfaldari en menn gætu ætlað að óreyndu. Svo vill til, að heimamenn og alþingismenn Vestfjarða hafa horft á það aðgerðalitlir næstliðin ár að Héraðsskólinn á Núpi hefur drabb- ast niður og varð nánast sjálfdauður í vor. Sagt er að nota eigi næsta vetur til að dytta þar að húsum og var í sjálfu sér ekki vanþörf á. Grun- ur margra er þó sá, að leggja eigi staðinn alfarið niður sem slíkan og væri það illa farið. Núpur er forn- frægur staður. Þar var til skamms tíma miðstöð fræðiiðkana á Vest- fjörðum. Þar hafa margir góðir skólamenn gert garðinn frægan og mikil uppbygging húsakosts átt sér stað. En enginn lifir á fornri frægð einni saman og heldur ekki Núpur nema eitthvað annað komi þar einn- ig til. Nú er það tillaga mín, að Vest- firðingar slái tvær flugur í einu höggi í þessu máli eins og stiuidum áður. Næsti vetur verði not\aður, ekki bara til að dytta að húsum á Núpi, heldur verði húsakostur stað- arins tekinn rækilega í gegn og innbú endumýjað. Síðan verði þegar næsta sumar sett á stofn Eddu hótel í húsakynnum skólans, en þar má með hægu móti taka á móti allt að hundrað manns í gistingu og mun fleiri í mat og drykk í matsal sem til skamms tíma var talinn hinn besti á Vestfjörðum og handtekinn þann 5. júlí 1985 ásamt ijölda annarra sem reynt höfðu að taka þátt í hátíðahöldum í tilefni af stofnun lýðveldisins. Margir þeirra sem handteknir voru til- heyrðu samtökunum Assoeiation des fils de chouada, sem eru sögð vinna að því að hjálpa íjölskyldum þeirra sem urðu fómarlömb frels- isstríðsins, en samtök þessi hvöttu mjög til þátttöku í hátíðahöldunum. Margir meðlima Mannréttindasam- taka Alsír voru einnig handteknir, og fleiri af meðlimum þessara tveggja samtaka vom handteknir síðar í mánuðinum og seinna um haustið. 15.—19. desember voru Fennoune Rachid og 22 aðrir ákærðir fyrir öryggisréttinum í Medea um aðild að samtökum sem ekki hafa hlotið tilskilið leyfi, þátt- töku í ólöglegum samkomum, og fyrir að dreifa flugritum. Enginn var sakaður um að beita eða hvetja til ofbeldis. Fennoune Rachid hlaut 2 ára dóm, og er í Blida-fangelsinu. AI hefur tekið að sér mál allra fang- anna, og telur þá vera í fangelsi fyrir það eitt að notfæra sér sjálf- sögð mannréttindi. Þeir sem vilja leggja málum þess- ara fanga lið, og þá um leið mannréttindabaráttu almennt, eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofu Islandsdeildar Amnesty, Hafnarstræti 15, Reykjavík. Þar fást nánari upplýs- ingar sem og heimilisföng þeirra aðila sem skrifa skal til. Einnig er veitt aðstoð við bréfaskriftir ef ósk- að er. þótt víðar væri leitað. Eddu hótelið á Núpi myndi þjóna miðhluta Vest- fjarða og taka á móti langdvalar- gestum. Auðvitað yrði þetta allt myndarlega úr garði gert og þó án íburðar líkt og tíðkast með sam- bærilegar stofnanir vítt og breitt um ísland. Haustið 1987 verði svo aftur hafið skólahald á staðnum af endurnýjuðum krafti í betrumbætt- um húsakynnum. Til að þetta megi takast, verða heimamenn sjálfir að hafa forystu og frumkvæði. Fyrir nokkrum miss- erum var skólinn í Reykjanesi að veslast upp fyrir augum manna. Þar var vöm snúið í sókn og er nú flest þar í blóma. Líkt og í Reykja- nesi þarf nú einnig að snúa vöm og undanhaldi í sókn á Núpi. Verð- ur ekki öðm trúað en Vestfirðingur- inn Sverrir Hermannsson og ráðuneyti hans leggi hönd á þennan plóg undir skynsamlegri forystu heimamanna. Höfundurbýrá Hrafnseyri við Arnarfjörð. 4 4 /\/%Auglýsingar 22480 | 1 "OO 83033 ERTU AÐ FARAST ÚR ÞORSTA? BJARGAÐU ÞÉR! .... AHHHHHH!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.