Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.08.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1986 33 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Mikið væri nú annars gam- an að fá smá upplýsingar um eðli manns og efni svona í lokin á þessari lífsbraut hér í heimi. Ef til vill er það erfíð- leikum bundið þar sem enginn núlifandi veit hvaða tíma sólarhringsins ég er fædd. Það eitt er þó víst að ég er fædd 5. október 1906. Lífíð hefur hossað mér á voginni upp og niður með sæmilegum árangri til þessa. Með kærri þökk og bestu óskum. Gömul kona.“ Svar: Ég get því miður einungis séð nokkra þætti persónu- leikans þegar fæðingartím- ann vantar. Því getur verið að mér sjáist yfír einhvem mikilvægan eða leiðandi þátt í persónuleika þínum. Ég get þó séð í hvaða merkjum plán- etumar vom á fæðingardegi þínum. Er mér ljúft að verða við beiðni þinni og svara þér nokkrum orðum. Merkin Sól og Merkúr em í Vogar- merkinu, Tungl í Nauti, Mars í Meyju og Venus í Sporð- dreka. Júpíter og Neptúnus mynda saman spennuafstöðu úr Krabba á Sólina og Sat- úmus er staddur gegnt Mars í Fiskamerkinu. Andlega sinnuó Þessar vísbendingar gefa til kynna að þú sért andlega og heimspekilega sinnuð kona. Þú hefur alla tíð verið forvit- in og leitandi og haft áhuga á að víkka út sjóndeildar- hring þinn. Þú hefur haft áhuga á trúmálum, ferðalög- um og framandi menningum, en vegna þess að þú ert einn- ig heimakær er líklegt að sá áhugi hafi helst notið sín í lestri og hugleiðingu um lífíð og tilvemna. FriÖelsk I skapi ert þú Ijúf og friðelsk- andi. Þú vilt láta skynsemi ráða gerðum þínum og reyn- ir að vega og meta hvert mál til hlítar áður en þú kemst að niðurstöðu. Dugleg Þó ég hafi hér aðallega talað um andlega og hugmynda- lega þætti býrð þú einnig yfír annarri hlið sem er jarð- bundin og raunsæ. í fyrsta lagi hefur þú alltaf verið dugleg og vandvirk í vinnu og viljað leysa verk þín á óaðfínnanlegan hátt. Það má kannski segja að þú hafír stundum gert of miklar kröf- ur til þín og hafír fórnað þér um of fýrir aðra. Fallegt umhverfi í öðm lagi hefur heimili allt- af skipt þig miklu og hefur þú viljað hafa fætumar fastar á jörðinni, viljað ör- yggi og varanleika. Fallegt heimili og hlýlegt umhverfi skiptir þig miklu máli. Ég tel að þú hafír alla tíð verið myndarleg húsmóðir. Þú hef- ur t.d. haft gaman af því að bjóða fólki heim til að þiggja góðgjörðir. JákvceÖ Ég tel að þú sért heldur sterk manneskja og hafír þegar á heildina er litið verið heldur lánsöm í lífínu. Þú býrð yfír ákveðinni þolinmæði og seiglu, hefur góða greind og síðast en ekki síst gmndvall- andi jákvæð lífsviðhorf. Andleg og trúarleg orka er sterk í korti þínu og vil ég hvetja þig til að rækta þann þátt enn frekar. !!!!!!!!!?!!!!l!!!!!l!f!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!???!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!M!!!!!!!!!!!!!??TT X-9 ÍANMMfPl lOWP/ foar 7/?// ayá/? y&tcá,JfeZs/s'.ent Áau. ''£& ///. rg atös/v y///{4K.7 f pú S&/0/R A&rAHA' I évy/A'yH/yjsraXT/i- ./?//#/ / y/r/t'ó/y? / f>ess/ m? Re/í/w X/rrc/ý //yer? i//y////r /’yy-zx Siminn hringir ! 'arostelin, GRETTIR HALi-O, É6 ER. R.X.-2 , TALAMPl BAE>- v'/anM þiN. ef po sn'euR 'a /viig, SKAL ÉQ SEGJA ÞEK rHve þUNGUR þU ERT. TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND © 1966 uniiea s-30 s- t a\ -— y/K SMÁFÓLK I THINK VOU EXPECT T00 MUCH OF WUR PLAYER5, charlie brown.. AFTER ALL, UUE’RE NOT PR0FE5SI0NAL5! WE'RE ONLY.... Ég held þú ætlist til of Þú verður að muna að við Bara hvað? mikils af þínum leikmönn- erum ekki atvinnumenn, um, Kalli Bjarna. við erum bara___ Hvað er neðar en áhuga- maður? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út spaðagosa gegn fjórum hjörtum suðurs. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D65 ♦10952 ♦ ÁD7 ♦ K94 Suður ♦ K42 ▼ ÁKD74 ♦ 843 *Á6 Vestur Norður Austur Sudur — — — 1 hjaila Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Sagnhafi setur lítið úr blind- um og fær að eiga slaginn á kónginn heima. Hann leggur næst niður hjartaás og báðir andstæðingamir fylgja lit. Hvernig á hann að halda áfram? Hættan í spilinu er sú að gefa tvo slagi á spaða og tígul. Spilið þarf að vísu að liggja nokkuð illa til að svo fari, en það e»v, skynsamlegt að gera ráð fyrir því versta þegar eitthvað er hægt að gera í málinu. Eins og í þessu tilfelli. Sagnhafí gerir best í því að taka trompin af andstæðingun- um, hreinsa upp laufið og spila svo litlum spaða frá báðum höndum. Þá gerir lítið til þótt spilið liggi svona: Vestur Norður ♦ D65 ♦ 10952 ♦ ÁD7 ♦ K94 Austur ♦ G109 ♦ Á873 ♦ 86 llllll ♦ G3 ♦ 10965 ♦ KG2 ♦ D1085 ♦ G732 Suður ♦ K42 ♦ ÁKD74 ♦ 853 ♦ Á6 Vestur fær slaginn og spilar tígli. Ásinn tekur þann slag og síðan er austri hent inn á spaða- ás og látinn hreyfa tígulinn eða spila út í tvöfalda eyðu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Úkraínu í Sovétríkjun- um í vor kom þessi staða upp í viðureign mcistaranna Bangiev, sem hafði hvítt og átti leik, og Peresipkin. _ 28. Hxf5! - exf5, 29. De3 - Hxd6 (Eina vonin, því svarti hrók- urinn var fangaður.) 30. c5 - bxc5, 31. Dxc5 - Hhh6 (eða 31. — Hd8, 32. b6 o.s.frv.) 32. Dc6 - Dd8, 33. b6 - a6 (Mátið blasir við eftir 33. — axb6, 34. Hal.) 34. b7 og svartur gafst UPP-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.