Morgunblaðið - 31.08.1986, Page 57

Morgunblaðið - 31.08.1986, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1986 57 Vantar þig góða aukavinnu Við viljum ráða duglegt og hresst sölufólk bæði í dag og kvöldvinnu. Góðar aukatekjur fyrir t.d. skólafólk og húsmæður. Tilvalin fjár- öflunarleiðfyrirfélagasamtök. Nánari upplýs- ingar í síma 82300 næstu daga. Frjálst framtak Ármúla 18, sími82300. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður FÓStra óskast við dagheimili ríkisspítala, Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í síma 22725. Læknaritari óskast við krabbameinslækn- ingadeild. Hlutastarf kemur til greina. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri íslensku- og vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi krabbameins- lækningadeildar í síma 29000. Starfsfólk óskast við ræstingadeild Kópa- vogshælis nú þegar. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Kópavogshælis í síma 41500. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á vökudeild, ungbarnadeild og skurð- lækningadeild. FÓStrur óskast nú þegar við Barnaspítala Hringsins. Sjúkraliðar óskast til afleysinga á dag- deild Kvennadeildar frá 1. sept. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Reykjavík 31. ágúst 1986. Við lifum ekki öll á því að klippa hvert annað Ein helsta stoð góðra lífskjara í hverju landi er þróttmikill og framsækinn framleiðsluiðnaður. Við í Hampiðjunni, öflugasta plastiðnaðarfyr- irtæki landsins, erum stolt af okkar framlagi. — Vilt þú siást í hópinn? Nú þegar skólafólkið hverfur á braut, vantar nokkuð af duglegu og samviskusömu fólki til framtíðarstarfa, enda mikið að gera á næstunni. Við getum boðið: Góða tekjumöguleika. Hressa vinnufélaga og öflugt starfsmanna- félag. Góða staðsetningu við Hlemm. Akstur frá Breiðholti og Kópavogi til verk- smiðju á Bfldshöfða. Tvískiptar vaktir eða næturvaktir eingöngu. 3ja rása heyrnarhlífar með útvarpi. Hampiöjan er eitt helsta iönfyrirtæki landsins meö á 5ta hundraö millj- ón króna veltu og 200 starfsmenn. Þaö rekur m.a. eina stærstu og fullkomnustu trollnetaverksmlðju á sínu sviði í heiminum og flytur út yfir 40% netaframleíöslunnar. Fyrirtækiö framleiöir úr plasti: • trollnet, gam og kaöla fyrir sjávarútveg • heybindigarn fyrir landbúnaö • plaströr fyrir byggingariönaö • endurunniö plast til útflutnlngs HAMPIÐJAN Framsækið fyrirtæki iplastiðnaði Stakkholti 2-4 og Bíldshöfða 9. íþróttamiðstöð Seltjarnarness Starfsmaður óskast til baðvörslu (kvenna- böð), ræstinga og fleiri starfa. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 611551. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða starfsmenn til eftirfarandi starfa strax: 1. Fóstru eftir hádegi á leikskólann Arnar- berg og þroskaþjálfa eða stuðnings- fóstru í þrjár stundir eftir hádegi. 2. Fóstru eftir hádegi á leikskólann Norður- berg og þroskaþjálfa eða stuðnings- fóstru í tvær stundir fyrir hádegi. 3. Fóstrur eftir hádegi á leikskólann Álfa- berg. 4. Fóstru í fullt starf í 3 mánuði á skóladag- heimilið við Kirkjuveg 7. 5. Dagvistarfulltrúi óskast í hálft starf á félagsmálastofnun Hafnarfjarðar í óá- kveðinn tíma. Upplýsingar veitir dag- vistarfulltrúi. 6. Staða félagsráðgjafa á félagsmálastofn- un Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Helmingur stöðunnar er afleysingastaða í 8 mánuði. Upplýsingar um stöðuna veitir félagsmálastjóri Hafnarfjarðar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf skulu fylgja framangreindum umsóknum. Um- sóknareyðublöð fást á félagsmálaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4. Umsóknarfrest- ur er til 9. september. Félagsmálastjóri Hafnarfjarðar. Líffræðistofnun Háskóla íslands óskar að ráða til starfa sérfræðing í líftækni Við leitum að áhugasömum manni sem getur unnið sjálfstætt. Starfið felst einkum í vinnu með ýmsar tegundir örvera og mælingum á ensímvirkni. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í almennri rannsóknastofuvinnu svo og vinnu með hreinræktir og dauðhreinsuð efni og áhöld. Æskileg menntun er masters- og doktors- próf í örverufræði, lífefnafræði, sameindalíf- fræði eða skyldum greinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil, rannsóknir og fyrri störf sendist til Örveru- fræðistofu Líffræðistofnunar Háskólans, Sigtúni 1, 105 Reykjavíkur. Frekari upplýsingar veita Jakob. K. Kristjáns- son og Guðni Á. Alfreðsson í síma 688447. Starfskraftar Óskum eftir tveimur stúlkum til ýmissa af- greiðslustarfa. Um er að ræða heils- og hálfsdags vinnu. Uppl. hjá verslunarstjóra, ath. uppl. ekki veittar í síma. Aðstoðarfólk Brauðgerð Mjólkursamsölunnar þarf að ráða til sín starfsfólk í ýmis störf. Meðal annars í vinnu við: 1. Pökkun á brauðum (unnið á kvöldin). 2. Ýmis aðstoðarstörf við framleiðslu í brauða- og kökudeild. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar í brauðgerðinni að Brautarholti 10 (gengið inn frá Skipholti). Brauðgerð Mjólkursamsölunnar Matreiðslumenn Fyrirtækið er nýiegur veitingastaður í Reykjavík. Störfin felast í matreiðslu á skyndibitum, en fyrirhugað er að bæta við réttum á matseðil staðarins. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu já- kvæðir og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Eingöngu er leitað að menntuðum mat- reiðslumönnum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í september nk. Vinnuti'mi eru 12 klst. vaktir, 15 vaktir í mánuði. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Aíleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig la — 101 Reykjavik - Sími 621355 Verkfræðingur Tæknifræðingur Ein öflugustu hagsmunasamtök landsins, óska að ráða tæknimenntaðan starfsmann, til starfa, fljótlega. Skilyrði að viðkomandi sé byggingar- eða rekstrarverkfræðingur eða tæknifræðingur með hliðstæða menntun, ásamt nokkurra ára starfsreynslu. Starfið felst m.a. í ráðgjöf við fyrirtæki til hagræðingar í rekstri, skipulagningu nám- skeiða og leiðbeinendastörf ásamt þátttöku í gerð kjarasamninga. Leitað er að hugmyndaríkum aðila, með trausta og örugga framkomu, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð, sem er fljótur að til- einka sér og komast inn í ný mál. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 14. sept. nk. (tIIÐNI ÍÚNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNI ! NCARÞJÓN USTA TÚNOÖTU 5. 101 REYKJAVIK - - PÓSTHOLF 693 SÍMl 621322 KjöcbúS Louhólum 2 - 6 8fml 74100 Tölvuinnsláttur Við leitum að aðila með verslunar- eða stúd- entspróf og góða vélritunarkunnáttu eða reynslu við innskrift til starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofu. CjtJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SlMl 621322 Kranamenn Vanir kranamenn óskast á byggingakrana. Upplýsingar í síma 688882 og í síma 53537. Álftarós hf. L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.