Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 9 Þakka öllum sem glöddu mig meÖ gjöfum og kveÖjum á sjötugsafmœlinu 22. nóvember sl. Þá sendi ég sérstakar kveÖjur til dcetra minna og fjölskyldna þeirra meÖ kcerri þökk fyrir ógleymanlegan dag. Jóhann Guðmundsson. Skarðshlíð 13d, Akureyrí. Félagsvist og dans verður í Félagsheimilinu laugardag- inn 29. nóv. og hefst kl. 21.00. Húsinu lokað kl. 24.00. Mætum öll. Skemmtinefndin. Skemmtanastjórar — veitingamenn Umboðsmaður Nicky Vaughan er á ís- landi einu sinni enn. Útvegar allar tegundir skemmtikrafta með stuttum fyrirvara til lengri eða skemmri tíma. Nicky er íslendingum góðkunnur sem umboðs- maður margra skemmtikrafta sem hér hafa verið. Geymið auglýsinguna. Verður við í síma 621625 frá kl. 5—7. JÓLAKAFFI HRINGSINS verður haldið á Broad- way á morgun, laugar- dag, og hefst kl. 13.00. Glæsilegt kafflborð. Skemmtiatriði. Skyndihappdrætti. Kvenfélagið Hringurinn Vestur-þýsk ARA dömu leðurkuldastígvél með loðfóðri (hægt að bretta kantinn) og stömum sterkum stólum. H. breidd (rúmgóðir). Litir: Ljósbeige, basalt, mineral og quarz. Verð 4.990,- Elnnlg fjöldl annarrti geröa Domus Medica, Egilsgötu 3. Sími: 18519. Opið laugardag til kl. 16.00. Gorbachev á Indlandi: Gandhi fagnar komu „krossfara friðarins“ Nýjo-Drlhi. Bneter. AP. . MIKHAIL S. GORBACHEV, leið- rt^fumcnn 40 UndflótU Afjfani um yður, herra adalntan, sern togi Sovétríkjanna, kom i g*r til iem hugðust mótmæla Lnnrás krossfara friðanns,* sagði Rajív Indlanda og mun hann dvrjjaat Sovétmanna i Afganistan. Gandhi. „Þér virðið hlutlcysi okkar þar næatu fjóra daga í boði Rajiv Gobachev kvaðst í gær vera kom- og við virðum friðarviðleitni yðar,“ Gandhi. fonurtisráðherra Ind- inn Ul Indlands til að treysta sagði indverski foreætisráðherrann landa. Gændhi fagnaði komu samband ríkjanna tveggja. Báðir cnnfremur. Að móttökuathófninni Sovétieiðtogans og sagði hann lciðtogamir fluttu ávarp á fjugvell- lokinni hðfust viðrseður leiðtoganna vera „kroeafara friðarins“. Eklti inum i Nýju-Delhi og Iðgðu þeir og er talið að þær muni einkum voru allir jafnsáttir við komu áherelu á samstöðu rfkjanna snúast um afvopnunarmál og ör- Gorhachevs og handtóku lög- tvcggja í gegnum tiðina. „Við fögn- ygp Aslurikja. ------------------------— ..— ..- ÞÚ8undir Indvcrja þyrptust út á Tvíheilagt hjá MÍR! Á jólum 1979, friðarhátíð kristinna manna, réðust Sovétríkin inn í Áfganistan. Síðan hafa milljónir manna ýmist flúið „friðarboð- skap Sovétríkjanna" þar í landi eða látið líf sitt á „altari" hans. Fátæk fjallaþjóð varð að tilraunadýrum fyrir rússnesk vopn og rússneska hertækni, eiturhernaður ekki undanskilinn. Á sjö ára afmæli innrásarinnar í Afganistan hélt íslenzkur félagsskapur, Menningartengsl íslands og Sovétríkjanna (MÍR), hátíðlegt 69 ára afmæli októberbyltingarinnar. Það var tvíheilagt hjá íslenzk- um Kremlverjum. Þeir settu goðið Gorbachev á stall og lutu því í auðmýkt. Afganistan - Chemobyl Hér verður ekki rakið „friðartrúboð“ Sovétrikj- anna f Afganistan, sem staðið hefur nærri sjö ár og fólk þekkir vel til af fréttum. Enginn atburð- ur í samtíma okkar kemst nær þvi að fylla út í merkingu orðsins þjóðarmorð. Það er ekki einungis að fullveldi þjóðar og mannréttindi einstaklinga séu fótum troðin. Sá minnisvarði sem Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna hefur reist sér í Afganistan, síðustu misseri undir forystu fé- laga Mikhaels Gorhac- hevs, er hlaðinn úr líkum mörg hundruð þúsunda manna, ungra sem ald- inna, kvenna sem karla. Sunnar í þessari heimsálfu hefur marg- frægt kommúnistaríki, Víet-Nam, lagt undir sig annað kommúnistaríki, Kambódíu, en þar hefur staðið mannfrek styijöld tveggja marxískra heija árum saman. Hér á landi starfaði til skamms tima sérstök Víet-Nam-nefnd m.a. til heiðurs hernaði þessum. Sovétríkin leggja nú aUt kapp á áróður fyrir kröftmni um „kjamorku- vopnalaus Norðurlönd" (en þar hafa raunar aldr- ei verið kjamorkuvopn). Á sama tima hafa Sovét- menn byggt upp vegg kjamavopna, hið næsta Norðurlöndum, ailt frá Kolaskaga i túnfæti Finnlands og Noregs (en þar er stærsta vighreiður heims), suður með Ianda- mærum Finnlands, um Eystrasaltsríkin og lengra suður. Og kjamorkuslysið i kjamorkuverinu í Cemo- byl, norðan Kiev, hefur skilið eftir sig rninjar viða í V-Evrópu, mjl. i Finnlandi, Sviþjóð, Nor- egi og Danmörku. „ Að standa á öndlnniaf undrunog aðdáun“ Maria Þorsteinsdóttir, sem gefur út áróðursritið „Fréttir frá Sovétríkjun- um“ f „samvinnu við APN á íslandi" flutti há- tíðarávarp á tvíheilagri hátið MÍR 9. nóvember sl. Hún fjallað m.a. um goðið Gorbachev og komu þess hingað til lands. Orðrétt sagði hún: „Það mun vart ofsagt, að aldrei hafí nokkur gestur, sem sótt hefur þetta land heim, unnið hug og hjörtu allrar þjóð- arinnar á jafn skömmum tima eins og M. Gorbac- hev á blaðamannafundi sínum sem sjónvarpað var tvisvar. Fólk stóð beinlinis á öndinni af undrun og aðdáun. Jafn- framt átti fólk vart nógu sterk orð til að lýsa hneykslun sinni og for- dæmingu á sjónvarps- ávarpi Ronalds Regans á Keflavíkurflug- velli . . .“ Þessi orð, þýdd á tung- ur Sövétríkjanna, þjóna sjálfsagt sínum tilgangi, en hætt er við að þau kæmu þeim sem eftir lifa f Afganistan undarlega fyrir eym eða sjónir. Flóttamenn fangelsaðir Ólafur Ragnar Grímsson, frambjóðandi á Rcykjanesi, hefur á stundum vitnað til Gandhis, forsætísráð- herra Indlands, sem fyrirmyndar fyrir ís- lendinga i mótun ut- anríkisstefnu. Þessi sami Gandhi tók nýlega á mótí Gorbachev, sem nú verð- ur að teljast fram- kvæmdastjóri hemaðar- ins í Afganistan, með þeim orðum, að hann væri „krossfari friðar- ins". Landflótta Afganir, sem vóm á öðru máli, og notuðu tækifærið til að mótmæla, friðsamlega, innrás Sovétmanna f Afganistan, sættu hins- vegar fangelsun. María Þorsteinsdóttír, útgefandi Frétta frá Sov- étríkjunum, fagnar þó hinu gerska goði af enn meiri innlifun en ind- verski forsætísráðherr- ann. Hún hefur aftur á mótí ekki sagt margt um innrásina i Afganistan, vighreiðrið á Kolaskaga, örlög Eystrasaltstríkj- anna þriggja, sovézka kafbáta upp í landstein- um Svíþjóðar, stöðu Gyðinga í Sovétríkjunum o.s.frv. Hún stendur hins- vegar „á öndinni af undrun og aðdáun" þeg- ar Sovétríkin og leið- togar þeirra eiga i hluL Og Sovétmenn halda áfram að hlaða kommún- ismanum minnisvarða f Afganistan. Hleðsluefnið er ekki af lakara taginu. QEÍSÍPp MANFORD Vorum að taka upp enska herrafrakka úr casmirull Margar gerðir og litir. Verð aðeins kr. 8.950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.