Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 28.11.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 55 Theodorakis í tónleikaf ör til Tyrklands Gríska tónskáldið Mikis Theo- dorakis, sem líklega er þekkt- astur fyrir að semja tónlistina við söngleikinn Zorba, sagði á þriðjudag að hann hyggðist reyna að koma á sáttum milli Tyrkja og Grikkja, en tónskáldið er í þann veginn að leggja upp í tónleikaferðalag til Tyrklands. Theodorakis sagði á fréttamanna- fundi að í ferðinni myndi hann stjóma femum tónleikum, en jafnframt reyna að ná til „víðsýns fólks, sem kysi framsókn, beggja megin Eyja- hafs“, eins og hann orðaði það. Það gæti síðan reynt að fá ríkisstjómir sínar til þess að friðmælast. „Það eru einlægir friðarsinnar til í báðum lönd- um, sem vilja að þegar verði hafist handa um friðarviðræður." Andreas Papandreou, forsætisráð- herra Grikklands, hefur hins vegar sagt að engar slíkar viðræður geti farið fram fyrr en Tyrkir kalli heim herlið sitt á Kýpur og viðurkenni full- veldisrétt Grikklands á Eyjahafi. Theodorakis var spurður hvort ekki yrði litið á för hans Tyrklands sem stuðning við herforingjastjómina í Ankara, en sagði hann að það væri nú annað: „Heimsókn mín mun vera framsóknaröflunum í Tyrklandi stuðningur — ekki afturhaldinu. Ég mun vera í fylkingu þeirra sem beij- ast fyrir mannréttindum. Það er sama fólkið og vill friðmælast við Grikki." Theodorakis lét af þingmennsku sinni fyrir Kommúnistaflokk Grikk- lands fyrr á árinu og sagðist ætla að helga sig tónlistinni eingöngu. Umrædd tónleikaför til Tyrklands er hluti af för hans um ísrael, Portú- gal, Austurríki og Vestur-Þýskaland. kostlegu listaverkum, sem standi sem klettur í stórsjó; óhagganlegt og óháð tíma“. Þá er birt mynd úr ræmunni, en á henni sést Guðrún einmitt, og undir myndinni stendur „Stórsigur Tarkovskys". Tarkovsky, sem er útlagi gerði myndina í Svíþjóð. Um efni hennar segir The Economist „í myndina hefur Tarkovsky lagt allar vonir sínar um frelsi undan efnishyggj- unni. Þessi saga er um sáttmála manns við Guð, um það þegar Hann bænheyrir manninn og reisir heim- inn úr rústum, en í staðinn afsalar maðurinn sér eignarréttinum." Ekki er látið þar við sitja, heldur sagt að myndin beri með sér ótrúlega sjálfstjóm sanns listamanns og hún mærð á alla lund. uppskriftina vestur, með það í huga að Long John Silver færi að ij'ölda- framleiða tertuna. Nú hafa matreiðslumenn fyrir- tækisins baksað við að baka tertuna um nokkurt skeið, án árangurs. Að þeirra ósk sendi Rannveig tvær til- búnar tertur með m/s Hofsjökli, þar sem þeir höfðu ítrekað klúðrað kreminu að eigin sögn. Nýjustu fréttir herma að enn hafi sérfræð- ingum vestan hafs ekki tekist að baka tertuna svo öllum líki. Rannveig sagðist hafa rekist á uppskriftina að tertunni í dönsku blaði, um það leiti sem hún og Stur- laugur gengu í hjúskap, árið 1945. Þótt erlendir aðilar falist nú eftir uppskriftinni féllst Rannveig góð- fúslega á að leyfa lesendum Morgunblaðsins að spreyta sig á henni. í tertunni em sjö eggjahvítur, 250 gr af sykri og 250 gr af hnetu- kjömum eða möndlum. Möndlumar em hakkaðar í vél. Síðan er sykrin- um, eggjahvítunum og hnetunum blandað saman. Þetta deig er sett í tvö form ög bakað í ofni í 20-25 mínútur við 190 °C. í kremið notar Rannveig eggjarauðumar sjö, 3-4 matskeiðar af sykri, 100 gr af smjöri, rifíð súkkulaði eftir smekk og agnarögn af sterku kaffí. Þessu er öllu blandað saman og síðan smurt á milli laga og ofan á tertuna þegar botnamir hafa bakast. COSPER. IOZSO Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 TkHljómsveitin Tíglar \* ÍF MiðasaJa opnai kl. 8.30 tk Góð kvöldverðlaun )♦- Stuð og stemmning á Gúttógleði Til eru þeir hlutir, sem vert er að hugleiða, þegar þú kaupír nýjan bíl, t.d. varahlutaverð og tryggingaið- gjöld. Þeir eru margir bíleígendurnir, sem hafa vegna árekstra eða annarra óhappa þurft að kaupa vara- hluti á óheyrílegu verðí, ef þeir voru þá yfir höfuð fá- anlegir. Við hjá Bílaborg h/f höfum jafnan kappkostað að halda niðri verði, ekki bara á nýjum bílum, heldur Iíka á varahlutum. Sú staðreynd að okknr heftir tekist þetta kemttr með- al annars fram i því að kaskótryggíngaíðgjöld MAZDA bífreíða ertx mtm lœgri en annarra sam- bærilegra bífreiða. Hér nefnum víð dæmi um verð varahluta í nokkrar Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Sím/ 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. gerðir MAZDA bíla: Frambrettí á MAZDA 323 ’81-«5 kostar 7.240 krónur. Hvað kostar frambretti á bílinn þinn? Framljós á MAZDA 323 ’86—87 kostar 3.539 krónur. Hvað kostar framljós á bílinn þinn? Okkar vinsæla villibráðakvöld verður föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld í Blómasal Hótels Loftleiða. Forréttir: Hreindýrapaté með ávaxtasósu eða Villibráðaseyði með rifsberjum og sveppum Aðalréttir: Smjörsteikt rjúpubringa með villibráðasósu eða Heilsteiktur hreindýravöðvi með Kvannarótasósu eða Ofnsteikt villigæs með Waldorf salati Eftirréttir: Heit bláberjakaka með rjóma eða Kampavíns kryddað ferskt ávaxtasalat og að sjálfsögðu okkar rómaði sérrétta matseðili. Sigurður Þ. Guðmundsson leikur Ijúfa tónlist fyrir matargesti. Borðapantanir í síma 22322—22321 á MAZDA 626 ’83—87 kostar 2.337 krónur. Hvað kostar grill á bílinn þinn? Kúplingsdiskur í MAZDA 323 kostar 1.246 krónur. Hvað kostar kúplíngs- diskur í bílinn þinn? í MAZDA 323 '81^85 kosta 1.068 krónur. Hvað kosta bremsu- borðar í bílinn þinn? HOTEL LOFTLEIÐIR BILABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 68-12-99 HOTEL FLUCLEIOA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.