Morgunblaðið - 18.02.1987, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987
Eng'in hola
Þekkið þið þetta tákn? Já, þetta
er tákn fyrir að bursta tennur.
Allir þurfa að bursta tennur. Und-
anfama daga hefur mikið verið
rætt um tannhirðu og rétt fæðu-
val. Takmarkið er engin hola.
Bæklingur hefur verið gefinn út
um hvað heppilegast sé að borða
og öll vitið þið hvemig á að hirða
tennumar.
Á tannkremstúpunni héma eru
nokkur orð falin. Það em 6 orð
og þau minna okkur á tannhirðu
og hvað er best að borða ef við
þurfum að narta í eitthvað milli
mála.
Ef þú getur fundið út hver þessi
sex orð em sendu þnu þá til
Bamasíðunnar um leið og þú svar-
ar myndagátunni.
p V
L B ij / /v A/ w 6 u z S T i M 0 A L Z X A
p M P X O V/ D Gr J T E F (F E n V 0 L ¥ Æ
1 V Æ 3 +t i 1 0 p 0 P P < 0 2 AT V p XI F T j T
h F B \ 0 Æ £> F D '0 d £ R. /C U A/ A T X H J ii
& Pt Þ L L J /1 \J 0 Aí FL t> fv V X V D £ PL Þ
b fí X p u L U i F Ð R. uQ líL B 'o L ± \j ó H-
/ t n JL i/ L- K "0 fí IT Æ 11 U J P 0 X A \/
34B
Leggðu heilann í bleyti
Héma em nokkrar tölur. Getur þú fundið út hveijar þijár lagðar sam-
an gefa okkur útkomuna 99?
Einfalt
spil
Þið emð enga stund að útbúa
þetta spil. Snúið kolli á hvolf og
kastið hringjum á fætur hans.
Hringina getið þið búið til með
því að klippa þá út úr pappa eða
notað band sem þið bindið í hring.
Þið getið gefið stólfótunum mis-
munandi stig og keppt síðan um
hver hittir oftast og fær flest stig-
in.
Næst þegar þið farið í heimsókn
til frænda eða frænku sem ekki
á mikið af leikföngum getið þið
gripið í þennan leik, ef ykkur leið-
ist.
Brosum
með
Eyrúnu
Hérna fáum við aðra af myndun-
um hennar Eyrúnar Eddu. Við
eigum eftir að fá að sjá þær fleiri
smám saman.
/& ',T 5
Og svo er nú það
Myndagáta 22
Svar við myndagátu 21 var lego-kubbur. Margir sendu inn
rétt svör. Hér em nöfn þeirra: Magnea Huld Ingólfsdóttir, Jón
Hjörtur, Hjördís Arna, Ingólfur Hafsteinsson og Arnór Gunnars-
son í Reykjavík, Hilla í Mosfellssveit, Áslaug Ósk Hinriksdóttir
á Stokkseyri, Berglind Osk Þormar í Sandgerði, Rán Freysdóttir
og Guðrún Anna Eðvaldsdóttir á Djúpavogi, Einar Tryggvason
á Sauðárkróki og Björgvin Jónsson í Hafnarfirði. Þakka ykkur
fyrir bréfín krakkar. Næst þegar þið sendið megið þið alveg segja
mér hvað þið viljið hafa á Bamasíðunni.
Hérna er ný mynd. Eins og síðast er aðeins hluti af stærri
mynd sýndur. Þessi mynd er ekki ljósmynd heldur teikning. Send-
ið svör til Barnasíðunnar. Heimilisfangið er:
Barnasiðan,
Morgunblaðinu,
Aðalstræti 6,
101 Reykjavík.
Hl/fte 6EEÍR. FÍLLIUU pEGKii KiSw/ e ?
Bí-otwb£
HUE/Z EKuR. OLLUf^ uiOSzípTFU/
óiuum BURTU ?
GE
CrU BÍLST3ÓKIA/V
(-lU'flÐ I IL+YEVR/'K- ÞEÍZ £ru
EE OFTPtSj NoTftÐ
_---------------^ ^
( AJAeaj,Ð hTT J