Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.02.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 Eng'in hola Þekkið þið þetta tákn? Já, þetta er tákn fyrir að bursta tennur. Allir þurfa að bursta tennur. Und- anfama daga hefur mikið verið rætt um tannhirðu og rétt fæðu- val. Takmarkið er engin hola. Bæklingur hefur verið gefinn út um hvað heppilegast sé að borða og öll vitið þið hvemig á að hirða tennumar. Á tannkremstúpunni héma eru nokkur orð falin. Það em 6 orð og þau minna okkur á tannhirðu og hvað er best að borða ef við þurfum að narta í eitthvað milli mála. Ef þú getur fundið út hver þessi sex orð em sendu þnu þá til Bamasíðunnar um leið og þú svar- ar myndagátunni. p V L B ij / /v A/ w 6 u z S T i M 0 A L Z X A p M P X O V/ D Gr J T E F (F E n V 0 L ¥ Æ 1 V Æ 3 +t i 1 0 p 0 P P < 0 2 AT V p XI F T j T h F B \ 0 Æ £> F D '0 d £ R. /C U A/ A T X H J ii & Pt Þ L L J /1 \J 0 Aí FL t> fv V X V D £ PL Þ b fí X p u L U i F Ð R. uQ líL B 'o L ± \j ó H- / t n JL i/ L- K "0 fí IT Æ 11 U J P 0 X A \/ 34B Leggðu heilann í bleyti Héma em nokkrar tölur. Getur þú fundið út hveijar þijár lagðar sam- an gefa okkur útkomuna 99? Einfalt spil Þið emð enga stund að útbúa þetta spil. Snúið kolli á hvolf og kastið hringjum á fætur hans. Hringina getið þið búið til með því að klippa þá út úr pappa eða notað band sem þið bindið í hring. Þið getið gefið stólfótunum mis- munandi stig og keppt síðan um hver hittir oftast og fær flest stig- in. Næst þegar þið farið í heimsókn til frænda eða frænku sem ekki á mikið af leikföngum getið þið gripið í þennan leik, ef ykkur leið- ist. Brosum með Eyrúnu Hérna fáum við aðra af myndun- um hennar Eyrúnar Eddu. Við eigum eftir að fá að sjá þær fleiri smám saman. /& ',T 5 Og svo er nú það Myndagáta 22 Svar við myndagátu 21 var lego-kubbur. Margir sendu inn rétt svör. Hér em nöfn þeirra: Magnea Huld Ingólfsdóttir, Jón Hjörtur, Hjördís Arna, Ingólfur Hafsteinsson og Arnór Gunnars- son í Reykjavík, Hilla í Mosfellssveit, Áslaug Ósk Hinriksdóttir á Stokkseyri, Berglind Osk Þormar í Sandgerði, Rán Freysdóttir og Guðrún Anna Eðvaldsdóttir á Djúpavogi, Einar Tryggvason á Sauðárkróki og Björgvin Jónsson í Hafnarfirði. Þakka ykkur fyrir bréfín krakkar. Næst þegar þið sendið megið þið alveg segja mér hvað þið viljið hafa á Bamasíðunni. Hérna er ný mynd. Eins og síðast er aðeins hluti af stærri mynd sýndur. Þessi mynd er ekki ljósmynd heldur teikning. Send- ið svör til Barnasíðunnar. Heimilisfangið er: Barnasiðan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Hl/fte 6EEÍR. FÍLLIUU pEGKii KiSw/ e ? Bí-otwb£ HUE/Z EKuR. OLLUf^ uiOSzípTFU/ óiuum BURTU ? GE CrU BÍLST3ÓKIA/V (-lU'flÐ I IL+YEVR/'K- ÞEÍZ £ru EE OFTPtSj NoTftÐ _---------------^ ^ ( AJAeaj,Ð hTT J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.