Morgunblaðið - 18.02.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 18.02.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1987 55 Reykbindindisnámskeið fyrir ófrískar konur? Móðir skrifar: Eftir að hafa lesið grein í Velvak- anda fyrir nokkru eftir fyrrverandi reykingamann vaknaði hjá mér eft- irfarandi spuming. Hvers vegna í ósköpunum er ekki boðið upp á námskeið í reykbindindi hjá Krabbameinsfélaginu fyrir ófrískar konur? Vinkona mín sagði mér frá því að þegar hún átti sína dóttur fyrir tveim árum hafi varla verið minnst á skaðsemi reykinga á fóstur í þeirri uppfræðslu sem hún fékk í kerfínu hvað þá að boðið hefði ver- ið upp á námskeið til að hætta að reykja. Ekki virðist ástandið hafa skánað mikið síðan þá því önnur vinkona mín sem er nýlega búin að eiga barn spurðist víða fyrir um það hvort ekki væri boðið upp á aðstöðu fyrir verðandi mæður til að hætta að reykja og fékk allstað- ar þau svör að slík sérþjónusta væri ekki til. Ef þetta er rétt þá er það að mínu áliti fyrir neðan allar hellur. Annað sem ég vildi vita er hvort æskilegt sé fyrir ófrískar konur að nota nikótín-tyggjó til að 6252-1295 skrifar: Það eru kosningar í vor. Undan- farin ár hefur eitt mál bundið íslendinga þétt saman, um þetta hætta að reykja? Að lokum vil ég þakka Krabba- meinsfélaginu fyrir námskeiðin í reykbindindi. Maðurinn minn hætti nefnilega á einu slíku í júní í fyrra og stendur sig eins og hetja. Því hefði enginn trúað að óreyndu eftir Ianga hörmungarsögu misheppn- aðra tilrauna. mál hefur verið talað, skrifað, rifíst í mörg ár, sama þótt valdarán eigi sér stað í Chile, eldgos og jarð- skjálftar alls staðar, opinberir embættismenn reknir í röðum, stór- fyrirtæki fari á höfuðið með skandal, þá er samt alltaf eitt mál sem bindur þjóðina saman. Þetta er auðvitað bjórmálið. Alþingis- menn eru núna búnir að hafa sjálfa sig og aðra að fíflum með því að geta ekki tekið afstöðu í þessu máli. Nú er svo komið að alþingis- menn þora ekki einu sinni að minnast á þetta mál af ótta við þá hneisu ef málið fengi sömu af- greiðslu og áður, þ.e.a.s. japl jaml og fuður í marga mánuði og síðan engin niðurstaða önnur en sú að alþingismenn eru menn sem þurfa mikinn tíma í það sem lítið er. Það sem þó er sorglegast af öllu er að alþingismenn geta ekki einu sinni afhent þennan ofjarl sinn þjóðinni allri til viðureignar. Og þetta er manni boðið upp á; Alþingi talar og talar um bjór, tekur síðan enga afstöðu í málinu, og talar síðan og talar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Sko! þetta fer nú að verða svolítið þreytandi. Niðurstaðan af öllu saman er síðan sú að enginn bjór er til á ís- landi nema á Svörtum fyrir milljón og það þrátt fyrir að Alþingi hafi talað og talað um bæði bjór og þjóð- aratkvæðagreiðslu og komist að þeirri niðurstöðu að þeir geti ekki komist að niðurstöðu. Það hlýtur að vera einhver þama á Alþingi sem getur tekið af skarið og komið málinu í þjóðaratkvæða- greiðslu í kosningunum í vor. Er þetta nokkuð spuming úr þessu? Það er alltof lítill tími fyrir röfl á Alþingi fyrir kosningar svo það hlýtur að vera núna eða aldrei! Á heimilum leynast víða hættur sem fjölskyldan verður að vera sér meðvitandi um. Gæta verður þess að höldur og sköft ílátanna á eldavélinni snúi til veggjar, þannig að stuttir hand- leggir geti ekki teygt sig í þau og steypt yfir sig sjóðandi og brennheitu innihaldinu. Þj óðaratkvæða- greiðslu um bjórinn Bladburóarfólk óskast! * AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Þingholtsstræti o.fl. Laufbrekka o.fl. Meðalholt Stórholt VESTURBÆR Aragata o.fl. jttwgiiutMitMfr MAVA SUÐARVOGI 42 — 104 REYKJAVIK (Gengið inn (ra Kænuvogi) SÍMI 688727' Hvítlakkaðar baðinn- réttingar á góðu verði. Og nú erum við í Borgartúni 28

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.