Morgunblaðið - 17.03.1987, Side 8

Morgunblaðið - 17.03.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 í DAG er þriöjudagur 17. mars, Gvendardagur, 75. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.20. Stórstreymi, flóðhæð 4,22 m. Síðdegisflóð kl. 19.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.41 og sólarlag kl. 19.33. Myrkur kl. 20.21. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 2.45. (Almanak Háskól- ans.) Skapa í mór hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan stöðugan anda. (Sáim. 51,12). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 , ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1. guðsþjónusta, 5. tveir eins, 6 mœta ekki, 9. lenya, 10. málmur, 11. leyfíst, 12. reyfi, 13. Evrópumenn, 15. á litinn, 17. atvinnugTein. LÓÐRÉTT: - 1. gaUi, 2. gras, 3. eldstœði, 4. gælunafn, 7. hestar, 8. verkfæri, 12. ýlfra, 14. beita, 16. hvflt LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. slag, 5. sóði, 6. álka, 7. fa, 8. agnar, 11. la, 12. kát, 14. elli, 16. gaurar. LÓÐRÉTT: - 1. slánaleg, 2. ask- an, 3. góa, 4. rita, 7. frá, 9. gaJa, 10. akir, 13. tær, 15. lu. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 17. mars, er áttræð frú Þórunn Pálsdóttir. Hún og eiginmaður hennar, Þorgeir G. Guðmundsson trésmíða- meistari, eru nú til heimilis í Seljahlíð, dvalarheimili aldr- aðra á Hjallaseli 55 hér í Reykjavík. Ætla þau að taka þar á móti gestum sínum milli kl. 17 og 20 í kvöld. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir heldur kaldara veðri í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun. í fyrri- nótt hafði mælst 10 stiga frost á Sauðanesi. Var þar kaldast á landinu um nótt- ina. Hér í Reykjavík var frostið tvö stig og lítils- háttar snjóél. Þess var getið að sólskin hefði verið hér í bænum í þijár og hálfa klst. á sunnudag. Snemma í gærmorgun var 24 stiga frost vestur í Frob- isher Bay, 12 í Nuuk. Frost var eitt stig i Þrándheimi, 8 stig í Sundsvall og 10 stig austur í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1917 hóf Tíminn göngu sína. BÓKSALA félags kaþ- ólskra leikmanna verður opin á morgun, miðvikudag, í safnaðarheimilinu Hávalla- götu 16 milli kl. 17 og 18. SAMBAND Lífeyrisþega rikis og bæja heldur í kvöld, þriðjudag, árlega skemmtun sína í Súlnasal Hótels Sögu. Hefst hún kl. 15. FÉLAG kaþólskra leik- manna heldur fund í safnað- arheimilinu Hávallagötu 16 í kvöld, þriðjudag kl. 20.30. Sr. George segir frá för sinni til Rómar og svarar fyrirspum- um. FÖSTUMESSUR_________ DÓMKIRKJAN: Helgistund á föstu í kvöld, þriðjudag kl. 20.30. Sr. Þórir Stephensen. S AFN AÐ ARHEIMILI Ár- bæjarkirkju. Samkoma verður í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 á vegum Kristniboðs- sambandsins. Verðurþar m.a. sýnd stutt kvikmynd frá starfi íslenskra kristniboða í Kenýa. Benedikt Arnkelsson starfs- maður Kristniboðssambands- ins flytur hugvekju. Inga Þóra Geirlaugsdóttir syng- ur einsöng. FELLA- og Hólakirkja. Föstuguðsþjónusta á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. Litanía Bjama Þorsteinssonar verður sungin. DÓMKIRKJA Krists kon- ungs Landakoti. Lokið er við að mála kirkjuna að innan og viðgerð er lokið á gluggum. Fyrsta messa eftir viðgerðina verður í kvöld, þriðjudag, kl. 18. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN komu til Reykjavíkurhafnar til lönd- unar nótaskipin Júpíter og Jón Finnsson. Þá hélt togar- inn Hjörleifur til veiða. Hekla og Esja komu úr strandferð. í gær fór Hekla í strandferð. Urriðafoss kom að utan og Bakkafoss var væntanlegur að utan. Togar- inn Engey átti að koma inn. í dag, þriðjudag, eru tvö olíu- skip væntanleg með farm. Togarinn Ásþór er væntan- legur inn til löndunar. Þingsályktunartillaga Árna Johnsen og fleiri: Má spara 600-700 millj. kr. af lyfjakostnaðinum bví að afnema einokunarsölu aoótekaranna Skelltu nú brakinu I túrbóið, Árni minn! Kvöld-, nætur- og helgarþjónueta apótekanna í Reykjavík dagana 13. mars til 19. mars, að báðum dög- um meötöldum, er í Lyfjabúð Breiöholts. Auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrír Reykjavfk, Seltjarnarnas og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 tii kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ojúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppi. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íalanda. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónœmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapdtek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.1_augardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjófpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag Í8lands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55—19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hríngains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kJ. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Land8bóka8afn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminja8afniA: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Uatasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniA Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlón, Þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. BækiatöA bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafniö Geróubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvala8taAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjaaafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugrípasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavoga: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands HafnarflrAi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáríaug f Mosfellsaveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.