Morgunblaðið - 17.03.1987, Side 36

Morgunblaðið - 17.03.1987, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1987 V Fylgi flokkanna 1983, 1986 og í mars 1987. % ■ Nú Zt Nóvember 86 W Maí 86 ■ Kosningar 83 Alþýðufl. FramsóknarfSjálfstæðisfl. Alþýðubl. BJ Kvennalisti Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Islands: Veruleg fylgisaukning Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík Alþýðubandalag og Fram- sóknarflokkur tapa fylgi miðað við síðustu kosningar DAGANA 5. til 12. mars sl. gerði Félagsvísindastofnun Háskóla íslands könnun á fylgi stjórnmálaflokkanna fyrir Morgunblaðið. Leitað var til 1.500 manna á aldr- inum 18 til 75 ára af öllu landinu. Viðtöl voru tekin um síma og voru heimtur góðar. Alls fengnst svör frá 1.115 manns og er það 74,3% úrtaksins. Þijár spumingar voru lagðar fyrir alla svarendur um hvað þeir myndu kjósa ef alþingiskosningar yrðu haldnar á morgun. Fyrst voru menn spurðir: Ef alþingiskosningar væru haldnar á morgun, hvaða flokk eða lista heldurðu að þú myndir kjósa? Þeir sem sögðu „veit ekki“ við þess- ari spumingu voru spurðir áfram: En hvaða flokk eða lista heldurðu að líklegast sé að þú myndir kjósa? Segðu menn enn „veit ekki“ voru þeir spurðir: En hvort heldurðu að það sé líklegra að þú kjósir Sjálfstæðisflokkinn eða ein- hvem annan flokk eða lista? Tafla 1 sýnir niðurstöðumar sem fengust úr þessum þremur spumingum samanlögðum og er þeim sem svara þriðja lið spumingarinnar þannig, að þeir muni líklega kjósa einhvem flokk annan en Sjálfstæðisflokkinn, skipt á milli þeirra flokka í sömu innbyrðis hlutföllum og fen- gust við fyrri tveimur liðum spumingarinnar. Til saman- burðar eru tölur úr þjóðmálakönnunum Félagsvísindastofn- unar frá því í maí 1986 og nóvember 1986 sem og tölur um kosningaúrslit 1983. Tafla 1 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum? Samanlögð svör við þremur spumingum. Mars 1987 Nóv.’86 Maí ’86 Fjöldi Allir Kjósa Kjósa Kjósa Úrslit flokk flokk flokk kosn. ’83 % % % % % Alþýðuflokkur 157 14,2 18,0 24,1 15,5 11,7 Framsóknarflokkur 120 10,8 13,8 17,3 15,4 19,0 Sjálfstæðisflokkur 339 30,6 38,9 33,6 39,8 38,7 Alþýðubandalag 138 12,5 15,8 15,4 15,9 17,3 Bandal. jafnað- 0 0,0 0,0 0,5 3,7 7,3 arm. Kvennalistinn 63 5,7 7,2 8,7 9,0 5,5 Flokkur mannsins 18 1,6 2,1 0,3 0,7 — Sérframb. Stefáns V. 10 0,9 1,1 — — — Þjóðarflokkurinn 26 2,3 3,0 — — — Mun ekki kjósa 39 3,5 Skila auðu/ógildu 27 2,4 Neitar að svara 96 8,7 Veit ekki 75 6,8 Samtals 1108 100 100 100 100 100 í töflu 1 kemur fram að tæp 9% vildu ekki svara spum- ingunum og tæp 6% segjast ekki munu kjósa eða þá skila auðu. Við fyrsta lið spumingarinnar sögðu tæp 28% „veit ekki“, en eftir aðra spuminguna var þetta hlutfall komið niður í 16%. Eins og taflan sýnir er hlutfall þeirra sem segja „veit ekki“ svo komið niður í 6,8% þegar svörum við þriðja lið spumingarinnar hefur verið bætt við. Skipting- in milli flokka í töflu 1 byggist þannig á svörum tæplega 79 af hundraði allra svarendanna. Alþingiskosningar: Reykjavík Töflur 2 og 4 sýna fylgi flokka í mars 1987 greint sérstak- lega fyrir Reylq'avík, Reykjanes og önnur kjördæmi saman- lögð. Þegar úrtakið hefur verið brotið niður á þennan hátt aukast skeklqumörk á niðurstöðum, þar eð úrtaksstærðin fyrir hvem landshluta verður minni en fyrir landið í heild. Þessar niðurstöður eru því ekki jafn áreiðanlegar og niður- stöðumar fyrir landið allt. Tafla 2 sýnir niðurstöður úr ofangreindum þremur spum- ingum samanlögðum, fyrir Reykjavík, með samanburði við úrslit alþingiskosninga 1983. Þeir svarendur sem voru óviss- astir í afstöðu sinni, en svöruðu þriðja lið spumingarinnar á þann veg að þeir myndu líklega kjósa einhvem flokk ann- an en Sjálfstæðisflokkinn, skiptast á hina flokkana í sömu hlutföllum og í fyrri tveimur liðum spumingarinnar. Tafla 2 Hvað myndu menn kjósa í aþingiskosningum? Samanlögð svör við þremur spurningum. Mars’87 Fjöldi Alls Kjósa Úrslit flokk kosn. '83 % % % Alþýðuflokkur 60 13,1 17,8 10,8 Framsóknarflokkur 25 5,5 7,4 9,4 Sjálfstæðisflokkur 159 34,8 47,0 42,9 Alþýðubandalag 49 10,7 14,5 19,0 Bandal. jafnaðarm. 0 0,0 0,0 9,5 Kvennalistinn 37 8,1 10,9 8,4 Flokkur mannsins 4 0,9 1,2 — Þjóðarflokkur 4 0,9 1,2 — Mun ekki kjósa 20 4,4 Skila auðu/ógildu 14 3,1 Neitar að svara 51 11,2 Veit ekki 34 7,4 Samtals 457 100 100 100 Alþingiskosning'ar: Reykjanes Tafla 3 sýnir niðurstöður úr ofangreindum þremur spum- ingum samanlögðum, fyrir Reykjanes, með samanburði við kosningaúrslit 1983. Tafla 3 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum? Samanlögð svör við þremur spumingum. Mars ’87 Fjöldi Alls Kjósa Úrslit flokk kosn. ’83 % % % Alþýðuflokkur 49 19,4 23,1 14,8 Framsóknarflokkur 21 8,3 9,9 11,9 Sj álfstæðisflokkur 92 36,5 43,4 44,2 Alþýðubandalag 30 11,9 14,2 13,8 Bandalagjafnaðarm. 0 0,0 0,0 8,1 Kvennalistinn 10 4,0 4,7 7,2 Flokkur mannsins 5 2,0 2,4 — Þjóðarflokkur 5 2,0 2,4 — Mun ekki kjósa 3 1,2 Skila auðu/ógildu 4 2,0 Neitar að svara 20 7,9 Veitekki 13 5,2 Samtals 252 100 100 100 Alþingiskosningar: Önnur kjördæmi Tafla 4 sýnir niðurstöður úr ofangreindum þremur spum- ingum samanlögðum, fyrir öll önnur kjördæmi en Reykjavík og Reykjanes, með samanburði við úrslit síðustu alþingis- kosninga, 1983. Tafla 4 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum? Samanlögð svör við þremur spurningum. Mars’87 Fjöldi Alls Kjósa Úrslit flokk kosn. ’83 % % % Alþýðuflokkur 50 12,5 15,6 10,8 Framsóknarflokkur 73 18,3 22,7 32,9 Sjálfstæðisflokkur 88 22,1 27,4 31,2 Alþýðubandalag 59 14,8 18,4 17,6 Bandalag. jafnaðarm. 0 0,0 0,0 4,6 Kvennalistinn 16 4,0 5,0 1,6 Flokkur mannsins 9 2,3 2,8 Sérframb. StefánsV. 9 2,3 2,8 — Þjóðarflokkur 17 4,3 5,3 - Mun ekki kjósa 16 4,0 Skila auðu/ógildu 9 2,3 Neitar að svara 25 6,3 Veit ekki 28 7,0 Samtals 399 100 100 98,7 Alþingiskosningar: Nýir kjósendur Tafla 5 sýnir svör þeirra sem nú munu kjósa í fyrsta sinn, við kosningaspumingunum þremur samanlögðum. Til saman- burðar er sýnd hlutfallsleg skipting annarra kjósenda. Tafla 5 Hvernig kjósa nýir kjósendur og aðrir kjósendur í alþingiskosningum? Samanlögð svör við þremur spurningum. Mars '87 18—24 ára 25 ára og eldri Fjöldi AIls Kjósa Fjöldi Alls Kjósa flokk flokk % % % % Alþýðuflokkur 29 15,0 19,1 128 14,0 17,8 Framsóknarflokkur 14 7,3 9,2 106 11,6 14,7 Sjálfstæðisflokkur 64 33,2 42,1 276 30,2 38,3 Alþýðubandalag 27 14,0 17,8 111 12,1 15,4 Kvennalistinn 10 5,2 6,6 54 5,9 7,5 Flokkur mannsins 5 2,6 3,3 13 1,4 1,8 Sérframb.Stefáns V. 1 0,5 0,7 8 0,9 1,1 Þjóðarflokkur 2 1,0 1,3 24 2,6 3,3 Mun ekki kjósa 10 5,2 29 3,2 Skila auðu/ógildu 9 4,7 18 2,0 Neitar að svara 14 7,3 82 9,0 Veit ekki 8 4,1 66 7,2 Samtals 193 100 100 915 100 100 % Samanburður nýrra kjósenda (18-24 ára) og annarra kjósenda (25 ára og eldri). ■ Nýir kjósendur E3 Aðrir kjósendur mJSA Alþýðufl. Frams.fl. Sjálfst.fl. Alþýðubl. Kvennalisti Flokkur Þjóðarfl. manns

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.