Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 SÍMI 18936 Frumsýnir: PEGGY SUEGIFTIST (PEGGY SUE GOT MARRIED) ★ ★★★ AI.MRL. ★ ★ ★ SMJ. DV. ★ ★★ HP. Kathleen Turner og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin I þessari bráö- skemmtilegu og eldfjörugu mynd sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars- verölaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum því fráskilin tveggja barna móöir. Hún bregöur sér á ball og þar liöur yfir hana. Hvernig bregst hún viö þegar hún vaknar til lífsins 25 árum áður? Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. STATTU MEÐ MÉR : ★ ★★ HK. DV. ★ ★ »/* AI. MBL. STANDBYME A nrw fHm by Rci» Rnner. Kvikmyndin „Stand By Me'' er gerö eftir sögu metsöluhöfundarins Step- hen King „Likinu". Óvenjuleg mynd — spennandi mynd — frábær tónlist. Aðalhlutverk: Wil Wheaton, River Phoenix, Corey Feldman, Jerry O'Connell, Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Rob Reinet. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. HUGLEIKUR sýnir: Ó, ÞÚ ... á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, 6. sýn. mán. 2. í páskum kl. 20.30. ÚR UMSÖGNUM BLAÐA: ...hreint óborganlcg skemmtun. (HP) ...frammistaða leikaranna konungleg. (Mbl.) ...upprunalegur, dásamlega skemmtilegur hallæris- blær. (Tíminn) ...léku af þeim tærlcik og einfeldingshætti að unun var á að horfa. (Þjóðv.). ...kostulcgt sakleysi Sigríð- ar og Indriða er biáðfyndið. (DV) Aðgöngumiðasala á Galdraloftinu sýningar daga eftir kl. 17.00, sími 24650 og 16974. ISLENSKA OPERAN Sími 11475 AIDA cftir Verdi Sýn. 2. í páskum 20/4 kl. 20.00. ÍSLENSKUR TEXTI FÁAR SÝN. EFTIR. Miöasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 1 1475. Símapantarur á miðasölutíma og cinnig virka daga frá kl. 10.00-14.00 Sýningargestir ath. húsi nu lokað kl. 20.00. Visa- og Euro-þjónust.i MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal ópcrunnar cr opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. Ilaugaras= = SALURA Páskamyndin 1987. TVÍFARINN Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ungan pilt, Jake, sem flyst til smábæjar í Bandaríkjunum. Stuttu eftir aö Jake (Charlie Sheen) kemur til bæjarins fara yfirnáttúrulegir hlut- ir að gerast, hlutir sem beinast gegn klíkunni sem heldur bæjarbúum í stööugum ótta. Aöalhlutverk leikur Charlie Sheen, sem eftir tökur á Tvífaranum lék í Platoon, sem nýlega var valin besta myndin. Önnur hlutverk eru i höndum Nich Casavettes, Randy Quaid, Sherilyn Fenn og Griffin O'Neal. Tónlist flytja: Bonnie Tyler, Biliy Idol, Ozzy Ozborne og Motley Crue. Leikstjóri: Mike Marvin. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 16 ára. nni q°lby stcpec i -------- SALURB -------------- EINKARANNSOKNIN Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Miðaverð kr. 200. ★ ★>/z Mbl. - SALURC - EFTIRLYSTUR LÍFSEÐA LIÐINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LOKAÐ ^eitingahúsi^p skírdag, föstudaginn langa, laugardag, páskadag 2. í páskum Óskum öllum við- skiptavinum gleðilegra páska. (ontincnlal ••ijt'. Betri barðar allt árið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sfmi 23470. HlSKÚUBlfl Jlltmimmffl siM/ 2 2t 40 Óskarsverðlauna- myndin: GUÐ GAFMÉREYRA CHILDREN OF A LESSER GOD ★ ★★ DV. Stórgóð mynd með frábærum leikurum. Marlec Matlin hlaut Óskarinn sem besti kvenleikarinn í ár. Lcikstj.: Randa Haines. Aðalhlutvcrk: William Hurt, Marlee Matlin, Piper Laurie. Sýnd kl. 7.15og 9.30. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir Söty)l]11alIU]g)(U)lf, *Jféxn)©@©!fi) <& Vesturgötu 16, sími 13280 FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina Tvífarann Sjá nánaraugl. annars staöar i blaöinu. KIENZLE Úr og klukkur hjá fegmanninum. LEIKIÐ TIL SIGURS •GENE i IACKMAN VMmúiu! i.-iit t-ver>lhing., .ii'stlv oúlytlting. Mögnuö mynd sem tilnefnd var til Óskarsverölauna i vor. UMMÆLI BLAÐA: „Þetta er virkilega góð kvikmynd meö afbragösleik Gene Hackman". „...mynd sem kemur skemmtilega á óvart“. „Hooper er stórkostlegur". Nýr þjálfari (Gene Hackman) meö nýj- ar hugmyndir kemur í smábæ til aö þjátfa körfuboltalið. Þaö hefur sín áhrif, þvi margir kunna betur. Leikstjóri: David Anspaugh. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Bar- bara Hershey, Dennis Hooper. Sýnd kl. 5,7 og 9. | 'Æfi] , g í KONGÓ , i § (C l0 l'W H is> * |W I 18. sýn. i dag kl. 12.00. I Uppselt. 19. sýn. miðv. 22/4 kl. 12.00. 20. sýn. föst. 24/4 kl. 12.00. . Ath. sýn. hefst stundvíslega. Miðapantanir óskast sóttar i Kvosina degi fyrir sýningu milli kl. I 14.00 og 15.00 nema laug- * ardaga kl. 15.00 og 16.00. Ósóttar pantanir verða I annars seldar öðrum. I Míðapantanir allan sólarhringinn í sima 15185. I 1 Sími í Kvosinni 11340. Sýningastaður: Wterkur og k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! Metsölublaó á hverjum degi! 0 (9ömb(£ í kvöld kl. 19.15. Tveir 100.000,00 kr. vinningar! Heildarverömœti vinninga yfir 400.000,00 kr.! Húsid opnar kl. 18.30. „ BIOHUSIÐ Páskamyndin 1987 Frumsýning á stórmyndinni: VALDATAFL lúwXKUI !•( U Ur yM IÍ0MU P0WEH mm hsms WJtiai ®ew® íwiw.Mæiiw » mI*wíS!Hí»síIM an m m h .. . . -f*? Heimsfræg og sérstaklega vel gerö stórmynd gerö af hinum þekkta laik- stjóra Sidney Lumet og með úrvals- leikurunum Richard Gere, Julie Christie, Gene Hackman og Kate Capshaw. POWER HEFUR ÞEGAR FENGIÐ FRÁBÆRA AÐSÓKN OG UMFJÖLL- UN ERLENDIS ENDA ER HÉR SÉRSTÖK MYND Á FERÐINNI. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julie Christie, Gene Hackman, Kate Capshaw. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. m ím ÞJODLEIKHUSID AORASÁUN eftir Moliére. í kvöld kl. 20.00. Tvær sýningar cftir. B ARN ALEIKRITIÐ RMa i . RtíSíaHaUgn^ Fimmtudag kl. 15.00. 2. í páskum kl. 15.00. tiAILTWátlCI Fimmtudag kl. 20.00. ÉG DANSA VIÐ ÞIG... Annan í páskum kl. 20.00. Þriðjudaginn 21/4 kl. 20.00. Gestaleikur frá Kungliga Dramatiska Tcatern í Stokk- hólmi: EN LITEN ÖIHAVET Hátíðarsýning í til- efni 85 ára afmælis Halldórs Laxness: Fimmtud. 23/4 kl. 20.00. Föstud. 24/4 kl. 20.00. Laugard. 25/4 kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasala á gestaleik- inn er hafin. Ath. Vcitingar öll sýningarkvöld i Lcikhúskjallaranum. Pöntunum vcitt móttaka i miða- sölu fyrir sýningu. Litla sviðið: (Lindargötu 7). Fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sýning. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Ath. miðasalan lokuð föstu- daginn langa, laugard. fyrir páksa og páskadag. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. i BUNAIMRBANKINM . J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.