Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 7 EFTIR „SPARKIÐ" Á ári hverju er u.þ. b. 250. OOO forstjórum og framkvæmda- stjórum vikið úrstarfi i Norður- Ameriku. Þessi kanadíska heimildamynd greinir frá af- drifum þessara manna. Myndin hefurhlotið margs konar viðurkenningar. Fimmtudagur MOSKVA VIO HUDSONFUÓT (Moscow On The Hudson). Gam- anmynd um ungan sovéskan hljóðfaeraleikara sem fer að leið- ast stöðugar biðraðir eftir nauðþurftum i Moskvu og gerist hann þvi landflótta og flytur til Bandarikjanna. Föstudagur SÁLUMESSA /Þequiem). Söngleikur eftir Andrew Lloyd Webber. Hann erm.a. þekktur fyrir söngleik- ina Evitu og Jesus Christ Superstar. Frumflutningur verksins hlaut mikið lofgagn- rýnenda í febrúar 1985. STÖD-2 Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fsarð þúhjó Helmillstsakjum <8> Heimilistæki hl S-62 12 15 Kosningahappdrætti Sjálf stæðisflokksins: Glæsilegri vinningar en nokkru sinni fyrr MIÐAR í kosningahappdrætti Sjálfstæðisflokksins vegna alþing- iskosninganna hafa nú verð sendir öllum flokksbundnum sjálfstæðis- mönnum og fjölda stuðnings- manna. Eins og jafnan áður er kosningahappdrættið undirstaða kosningastarfsins. Vinningar i kosningahappdrættinu að þessu sinni eru óvenju glæsilegir eða alls að verðmæti 4 milljónir króna. Útgefnir miðar í happdrættinu eru 80.000. Miðaverð er 300 krónur. Dregið er í happdrættinu 24. apríl næstkomandi. í bréfi frá formanni Sjálfstæðis- flokksins, Þorsteini Pálssyni, með happdrættismiðunum segir m.a.: „Sjálfstæðismenn hafa á því kjörtímabili sem er að líða haft for- ystu um margháttaða framfarasókn íslensku þjóðarinnar. Verðbólgan hef- ur verið kveðin niður úr 130 stigum í um 10 stig nú. Skuldasöfnun erlend- is hefur verið hætt, halli á viðskiptum við útlönd lagfærður og innlán á spa- rifé hefur stóraukist. Nýtt stað- greiðslukerfi skatta hefur verið samþykkt sem einfaldar framkvæmd- ir skattamála og lækkar skatta. Mörg spor hafa verið stigin til aukins frjáls- ræðis á flestum sviðum þjóðlífsins. Atburðir síðustu vikna á stjórn- málasviðinu undirstrika betur en nokkru sinni fyrr nauðsyn þess að allir sjálfstæðismenn standi þétt sam- an um Sjálfstæðisflokkinn. Það er uggvænleg þróun, ef stjómmálalíf landsins leysist upp í svo margar smáar einingar að ekki verði unnt að mynda ríkisstjóm nema með sam- starfi þriggja til fjögurra stjóm- málaflokka. Reynsla íslendinga af §ölflokka- stjómum er afar slæm. Hvað eftir annað hafa slíkar stjómir á skömm- um starfstíma sínum náð því að tortíma margra ára uppbyggingar- starfi, sem unnið hefur verið undir stjómarforystu sjálfstæðismanna. Öllum er ljóst að nútímakosninga- barátta er fjárfrek. Sjálfstæðisflokk- urinn getur ekki sótt í neina aðra sjóði en þau framlög sem stuðnings- menn hans eru reiðubúnir að inna af hendi. Þessu kosningahappdrætti er hleypt af stokkunum til þess að standa undir kosningabaráttu flokks- ins á landsvisu og í öllum kjördæmum landsins. Stuðningur þinn í því efni er afar vel þeginn, ekki síst þegar sótt er að Sjálfstæðisflokknum úr fleiri áttum en nokkm sinni fyrr.“ Aðalskrifstofa happdrættisins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, og er hún opin daglega frá 9.00—22. 00. Síminn þar er 82900. Vegna páskahátíðarinnar sem f hönd fer er nauðsynlegt að hvetja alla sem fengið hafa senda happ- drættismiða til þess að gera skil sem fyrst, sagði Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins, og um páskahátíðina verður aðalskrifstofa happdrættisins opin alla daga nema föstudaginn langa og páskadag. (Fréttatilkynning frá Sjálf stæðisf lokknum.) jÓN ÓLAFS501!" bæjarviHingorsern varðbisnessmaður Unglingavæn^' í Reykjavik ÁSKRIFTARSÍMI 62 20 20 STJÓRNMÁL, alþjóðamál, arkitektúr, bókmenntir, tíska, matur, viðskipti og margt fleira. HEIMSVIÐBURÐUR YOKO ONO í einkaviðtali við Herdísi Þorgeirsdóttur í New York. Fyrsta viðtalið sem hún veitir í langan tíma um einkalíf sitt, árin með John Lennon, sambandið við hjna Bítlana, bar- áttuna fyrir friði, ást sína og vonbrigði...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.