Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987
69
Reuter
Andijarðar
Hér er starfsmaður leikhúss nýja uppfærslu á leikritinu Fást
eins í Miinchen í Vestur- eftir Wolfgang von Goethe.
Þýskalandi að leggja lokahönd Gríman verður hluti af sviðs-
á höfuð „anda jarðar“ fyrir mynd leikritsins.
Morgunblaðið/Einar Falur
Róbert Mellk á íslenska móður og faðir hans er bandaríkjamaður
af rússnesku bergi brotinn. Hann hefur dvalið á íslandi undanfarin
ár og starfaði við ýmislegt til sjávar og sveita áður en hann sneri
sér að kennslu og síðar að blaðamennsku.
„Modern Iceland“
Modem Iceland, er rit um ís-
land og íslensk málefni, sem
gefið er út á ensku og prentað í
10.000 eintökum. Ritstjóri og út-
gefandi er Róbert Mellk og segir
hann að markmiðið með útgáfu
blaðsins sé að kynna landið og
íslenska útflutningsvörar og þjón-
ustu. Tekist hafi gott samstarf við
ýmsa aðila vim dreifíngu s.s. ut-
anríkisráðuneytið, útflutningsráð,
ferðamálaráð, Flugleiði o.fl. Við-
tökur hafi verið mjög góðar og
greinilegt sé að leiðtogafundurinn
í Reykjavík sl. haust hafi vakið
áhuga útlendinga á landinu og auk-
ið skilning íslenskra ráðamanna á
því að nauðsynlegt sé að nýta þá
landkynningu er þá fékkst.
Forsíða nýjasta tölublaðs Modern
Iceland
CASABLANCA
Skúlagötu 30
Opiðíkvöld til kl.03.00
Opið annan í páskum (20. apríl)
frá kl. 21.00-01.00.
Gleðilega páska
Ykkar hljómlist—okkar takmark
ÍC
^ Skula
nncnm njun^x
DJSCOTHEQUE
Ein viðáttumesta stórsýning hér-
lendis um árabil, þar sem tónlist
tjútt og tiðarandi sjötta áratugar-
ins fá nú steinrunnin hjörtu til að
slá hraðar.
Spútnikkar eins og Björgvin
Halldórs, Eirikur Hauks, Eyjólfur
Kristjáns, og Sigriður Beinteins
sjá um sönginn.
Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar-
sonar fær hvert bein til að hrist-
ast með og 17 fótfráir fjöllista-
menn og dansarar sýna ótrúlega
tilburði. Saman skapar þetta
harðsnúna liö stórsýningu sem
seint mun gleymast.
Ljós: Magnús Sigurðsson.
Hljóð: Sigurður Bjóla.
BT
Hljómsveitin MAO (meðal ann-
arra orða) leikur fyrir dansi.
Stórsýning
(Tilvitnun í þáttinn Sviðsljós á Stöð 2)
Húsið opnað kl. 20. Opið til kl. 03.
3
JPtioiripmM&Mli
Áskriftarsíminn er 83033
PRISMA