Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 ÁmiSæberg Lágmyndin af Leifi Eiríkssyni. í gegn um þennan glervegg má fylgjast með komufarþegum á neðri hæð. Ámi Sæberg FLUGSTOÐ LEIFS EIRIKSSONAR VIGÐ Morgunbladið/Rax Geir Hallgrimsson, seðlabankastjóri og kona hans Erna Finnsdóttir og Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, og kona hans Ingibjörg Rafnar. Geir Hallgrímsson tók fyrstu skóflustunguna að nýju flug- stöðinni 7. október 1983. Flugstöðin al- veg stórkostleg Mjög ánægöur með aö hafa TF OGN þarna, sagði annar höfundar flugvélarinnar, Gunnar Jónasson „FLUGSTOÐIN er alveg stór- kostleg, mér lýst mjög vel á hana“, sagði Gunnar Jónasson, einn gesta í flugstöðinni i gær, en Gunnar er annar tveggja höfunda og smiða að flugvél- inni TF ÖGN. Við spurðum Gunnar enn- fremur, hvernig honum litist á TF ÖGN þar sem hún hangir yfir miðjum aðalsal í flugstöðv- arbyggingunni. Hann sagði að sér litist mjög vel á hana og væri þakklátur Flugsögufélag- inu fyrir að hafa komið því í framkvæmd að koma vélinni þarna fyrir. — Datt þér í hug á þeim tíma, sem þú smíðaðir TF ÖGN, að hún ætti eftir að gegna svo veigam- iklu hlutverki í hönnun einnar byggingar? „Nei, mann dreymdi nú ekki svo stóra drauma í þá daga, en ég er mjög ánægður með hana þama sem hún er.“ Flugstöðin skoðuð, Ámi Sæberg Flugfreyjur báru vígslugestum ýmis konar veit- ingar. Ámi Sæberg Hér verður tekið á móti farþegum og farangri þeirra. Ámi Sæberg íslenzka hljómsveitin og karlakórinn Fóstbræður flytja þjóðsönginn undir stjórn Guðmundar Emilssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.