Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 42

Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 ÁmiSæberg Lágmyndin af Leifi Eiríkssyni. í gegn um þennan glervegg má fylgjast með komufarþegum á neðri hæð. Ámi Sæberg FLUGSTOÐ LEIFS EIRIKSSONAR VIGÐ Morgunbladið/Rax Geir Hallgrimsson, seðlabankastjóri og kona hans Erna Finnsdóttir og Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, og kona hans Ingibjörg Rafnar. Geir Hallgrímsson tók fyrstu skóflustunguna að nýju flug- stöðinni 7. október 1983. Flugstöðin al- veg stórkostleg Mjög ánægöur með aö hafa TF OGN þarna, sagði annar höfundar flugvélarinnar, Gunnar Jónasson „FLUGSTOÐIN er alveg stór- kostleg, mér lýst mjög vel á hana“, sagði Gunnar Jónasson, einn gesta í flugstöðinni i gær, en Gunnar er annar tveggja höfunda og smiða að flugvél- inni TF ÖGN. Við spurðum Gunnar enn- fremur, hvernig honum litist á TF ÖGN þar sem hún hangir yfir miðjum aðalsal í flugstöðv- arbyggingunni. Hann sagði að sér litist mjög vel á hana og væri þakklátur Flugsögufélag- inu fyrir að hafa komið því í framkvæmd að koma vélinni þarna fyrir. — Datt þér í hug á þeim tíma, sem þú smíðaðir TF ÖGN, að hún ætti eftir að gegna svo veigam- iklu hlutverki í hönnun einnar byggingar? „Nei, mann dreymdi nú ekki svo stóra drauma í þá daga, en ég er mjög ánægður með hana þama sem hún er.“ Flugstöðin skoðuð, Ámi Sæberg Flugfreyjur báru vígslugestum ýmis konar veit- ingar. Ámi Sæberg Hér verður tekið á móti farþegum og farangri þeirra. Ámi Sæberg íslenzka hljómsveitin og karlakórinn Fóstbræður flytja þjóðsönginn undir stjórn Guðmundar Emilssonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.