Morgunblaðið - 15.04.1987, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 15.04.1987, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 69 Reuter Andijarðar Hér er starfsmaður leikhúss nýja uppfærslu á leikritinu Fást eins í Miinchen í Vestur- eftir Wolfgang von Goethe. Þýskalandi að leggja lokahönd Gríman verður hluti af sviðs- á höfuð „anda jarðar“ fyrir mynd leikritsins. Morgunblaðið/Einar Falur Róbert Mellk á íslenska móður og faðir hans er bandaríkjamaður af rússnesku bergi brotinn. Hann hefur dvalið á íslandi undanfarin ár og starfaði við ýmislegt til sjávar og sveita áður en hann sneri sér að kennslu og síðar að blaðamennsku. „Modern Iceland“ Modem Iceland, er rit um ís- land og íslensk málefni, sem gefið er út á ensku og prentað í 10.000 eintökum. Ritstjóri og út- gefandi er Róbert Mellk og segir hann að markmiðið með útgáfu blaðsins sé að kynna landið og íslenska útflutningsvörar og þjón- ustu. Tekist hafi gott samstarf við ýmsa aðila vim dreifíngu s.s. ut- anríkisráðuneytið, útflutningsráð, ferðamálaráð, Flugleiði o.fl. Við- tökur hafi verið mjög góðar og greinilegt sé að leiðtogafundurinn í Reykjavík sl. haust hafi vakið áhuga útlendinga á landinu og auk- ið skilning íslenskra ráðamanna á því að nauðsynlegt sé að nýta þá landkynningu er þá fékkst. Forsíða nýjasta tölublaðs Modern Iceland CASABLANCA Skúlagötu 30 Opiðíkvöld til kl.03.00 Opið annan í páskum (20. apríl) frá kl. 21.00-01.00. Gleðilega páska Ykkar hljómlist—okkar takmark ÍC ^ Skula nncnm njun^x DJSCOTHEQUE Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þar sem tónlist tjútt og tiðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu til að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eirikur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigriður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna liö stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós: Magnús Sigurðsson. Hljóð: Sigurður Bjóla. BT Hljómsveitin MAO (meðal ann- arra orða) leikur fyrir dansi. Stórsýning (Tilvitnun í þáttinn Sviðsljós á Stöð 2) Húsið opnað kl. 20. Opið til kl. 03. 3 JPtioiripmM&Mli Áskriftarsíminn er 83033 PRISMA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.