Morgunblaðið - 15.04.1987, Page 7

Morgunblaðið - 15.04.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 7 EFTIR „SPARKIÐ" Á ári hverju er u.þ. b. 250. OOO forstjórum og framkvæmda- stjórum vikið úrstarfi i Norður- Ameriku. Þessi kanadíska heimildamynd greinir frá af- drifum þessara manna. Myndin hefurhlotið margs konar viðurkenningar. Fimmtudagur MOSKVA VIO HUDSONFUÓT (Moscow On The Hudson). Gam- anmynd um ungan sovéskan hljóðfaeraleikara sem fer að leið- ast stöðugar biðraðir eftir nauðþurftum i Moskvu og gerist hann þvi landflótta og flytur til Bandarikjanna. Föstudagur SÁLUMESSA /Þequiem). Söngleikur eftir Andrew Lloyd Webber. Hann erm.a. þekktur fyrir söngleik- ina Evitu og Jesus Christ Superstar. Frumflutningur verksins hlaut mikið lofgagn- rýnenda í febrúar 1985. STÖD-2 Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fsarð þúhjó Helmillstsakjum <8> Heimilistæki hl S-62 12 15 Kosningahappdrætti Sjálf stæðisflokksins: Glæsilegri vinningar en nokkru sinni fyrr MIÐAR í kosningahappdrætti Sjálfstæðisflokksins vegna alþing- iskosninganna hafa nú verð sendir öllum flokksbundnum sjálfstæðis- mönnum og fjölda stuðnings- manna. Eins og jafnan áður er kosningahappdrættið undirstaða kosningastarfsins. Vinningar i kosningahappdrættinu að þessu sinni eru óvenju glæsilegir eða alls að verðmæti 4 milljónir króna. Útgefnir miðar í happdrættinu eru 80.000. Miðaverð er 300 krónur. Dregið er í happdrættinu 24. apríl næstkomandi. í bréfi frá formanni Sjálfstæðis- flokksins, Þorsteini Pálssyni, með happdrættismiðunum segir m.a.: „Sjálfstæðismenn hafa á því kjörtímabili sem er að líða haft for- ystu um margháttaða framfarasókn íslensku þjóðarinnar. Verðbólgan hef- ur verið kveðin niður úr 130 stigum í um 10 stig nú. Skuldasöfnun erlend- is hefur verið hætt, halli á viðskiptum við útlönd lagfærður og innlán á spa- rifé hefur stóraukist. Nýtt stað- greiðslukerfi skatta hefur verið samþykkt sem einfaldar framkvæmd- ir skattamála og lækkar skatta. Mörg spor hafa verið stigin til aukins frjáls- ræðis á flestum sviðum þjóðlífsins. Atburðir síðustu vikna á stjórn- málasviðinu undirstrika betur en nokkru sinni fyrr nauðsyn þess að allir sjálfstæðismenn standi þétt sam- an um Sjálfstæðisflokkinn. Það er uggvænleg þróun, ef stjómmálalíf landsins leysist upp í svo margar smáar einingar að ekki verði unnt að mynda ríkisstjóm nema með sam- starfi þriggja til fjögurra stjóm- málaflokka. Reynsla íslendinga af §ölflokka- stjómum er afar slæm. Hvað eftir annað hafa slíkar stjómir á skömm- um starfstíma sínum náð því að tortíma margra ára uppbyggingar- starfi, sem unnið hefur verið undir stjómarforystu sjálfstæðismanna. Öllum er ljóst að nútímakosninga- barátta er fjárfrek. Sjálfstæðisflokk- urinn getur ekki sótt í neina aðra sjóði en þau framlög sem stuðnings- menn hans eru reiðubúnir að inna af hendi. Þessu kosningahappdrætti er hleypt af stokkunum til þess að standa undir kosningabaráttu flokks- ins á landsvisu og í öllum kjördæmum landsins. Stuðningur þinn í því efni er afar vel þeginn, ekki síst þegar sótt er að Sjálfstæðisflokknum úr fleiri áttum en nokkm sinni fyrr.“ Aðalskrifstofa happdrættisins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, og er hún opin daglega frá 9.00—22. 00. Síminn þar er 82900. Vegna páskahátíðarinnar sem f hönd fer er nauðsynlegt að hvetja alla sem fengið hafa senda happ- drættismiða til þess að gera skil sem fyrst, sagði Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins, og um páskahátíðina verður aðalskrifstofa happdrættisins opin alla daga nema föstudaginn langa og páskadag. (Fréttatilkynning frá Sjálf stæðisf lokknum.) jÓN ÓLAFS501!" bæjarviHingorsern varðbisnessmaður Unglingavæn^' í Reykjavik ÁSKRIFTARSÍMI 62 20 20 STJÓRNMÁL, alþjóðamál, arkitektúr, bókmenntir, tíska, matur, viðskipti og margt fleira. HEIMSVIÐBURÐUR YOKO ONO í einkaviðtali við Herdísi Þorgeirsdóttur í New York. Fyrsta viðtalið sem hún veitir í langan tíma um einkalíf sitt, árin með John Lennon, sambandið við hjna Bítlana, bar- áttuna fyrir friði, ást sína og vonbrigði...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.