Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 __________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 28. apríl hófst þriggja kvölda vortvímenningur. 32 pör mættu til leiks og var spilað í tveimur 16 para riðlum. Efstu skor fengur eftirtalin pör. A-riðill Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 270 Stefán Oddsson — Ragnar Ragnarsson 258 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 248 Bergur Ingimundarsson — Axel Lárusson 226 Friðjón Margeirsson — Ingi Guðmundsson 225 B-riðill Sigfús Skúlason — Ríkharður Jósafatsson 242 Júlíus Sigurðsson — Hafliði Magnússon 241 Sigmundur — Kjartan 229 Guðmundur Sigurbjörnsson — Kristmundur Sigurðsson 223 Steindór Ingimundarson — María Ásmufldsdóttir 220 Meðalskor 210. Næsta þriðjudag heldur keppin áfram. Bridsdeild Rangæinga- félagsins Síðasta umferð í Barometer- tvímenningi var spiluð 15. þ.m. 24 pör tóku þátt í keppninni og voru spilaðar 6 umferðir. Staða 6 efstu para: Sigurleifur Guðjónsson — Óskar Karlsson 341 Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmss. 318 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 310 Kristinn Sölvason — Stefán Gunnarsson 246 dagskrá er þetta helst: )Ökuferðir, siglingar, sjóskíði, segl- 1 bretti, fótbolti, hjóireiðaferðir, diskótek, kvöldveislur, næturveislur, morgun- veislur og miðdegisveislur, fyrir utan sólbaðið, sundið og allt hitt! Og svo er hægt að fara í gönguferðir um Ibizaborg, kynnastmannlífinu, veitingastöðum og verslunum. Fara í hringferð um Ibiza, heimsækja sveitaþorp, skoða leirkerasmiðjur og fylgjast með glerlistamönnum biása gler, horfa á þjóðdansa og skoða dropasteina, Sigla til Formentar sem er falleg eyja skammt frá Ibiza, þar er margt að sjá, góð strönd alveg tilvalin fyrir skemmtileg strandpartí 0’ ististaðir Polaris á Ibiza eru við Playa d’en Bossa ströndina frægu og þar er allt sem hugurinn girnist til strand- og sjóleikja, iðandi mannlíf og glæsi- legt hótel. JET BOSSA er splunkunýtt íbúða- hótel á mjög góðum stað við ströndina. Allar ibúðirnar eru með 2 svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, baði og svölum. MIGJORN er skemmtilegt og vel staðsett íbúðahótel um 100 metra frá ströndinni. Polaris hefur tekið á leigu nýreista álmu við hótelið og tekur því Migjorn við afArlanza sem miðstöð íslendinga á Ibiza. Flestar íbúð- irnar eru með 2 svefnherbergjum, stofu, bað- herbergi, eldhúskrók og svölum. Brottfarir:30. maí, 17. ágúst og 7. september UPPSELT 6. júlíog 27. júlíðRFÁ SÆTILAUS 9. maíLAUSSÆTI - Fyrirykkur sem voruð að spyrja um styttri ferðir höfum við sett inn hálfsmánaðarferð með brottför 16. maí. - Enn eru til sæti í stjörnuferðina 20. júní! FEfíÐASKR/FSTOFAN POLAfílS po“R,s Kirkjutorgi 4 Sími 622 011 w S»**r*e Vð& Gunnar Helgason — Amar Guðmundsson 188 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Níelsen 172 Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag var spiluð önnur umferðin í hraðsveitakeppni félags- ins og er staðan fyrir lokaumferðina eftirfarandi: Sveit Þorsteins Þorsteinssonar 1186 Sveit Þórarins Sófussonar 1185 Sveit Ólafs Torfasonar 1108 Sveit Einars Sigurðssonar 1083 Laugardaginn 8. maí nk. verður aðalfundur félagsins haldinn í Fé- lagsheimili Hjálparsveitar skáta og hefst fundurinn kl. 20.30. Á dag- skrá eru venjuleg aðalfundarstörf, verðlaunaafhending og fl. Að venju eru veitingar á kostnað félagsins og í ár er fyrirhugað að hafa þær fjölbreyttari en verið hefur. Það er því rík ástæða fyrir félaga að mæta og það vel tímanlega. Bridssamband Norðurlands Norðurlandamótið í sveitakeppni 1987 verður haldið á Akureyri helg- ina 22.-24. maí. Skráning er þegar hafm hjá þeim Herði Blöndal og Emi Einarssyni á Akureyri. Bridsfélag Akureyrar Að loknum 10 umferðum af 13 í minningarmótinu um Halldór Helgason, Halldórsmótinu, sem er sveitakeppni með 8 spilum milli sveita eftir board-a-match-fyrir- komulagi, er staða efstu sveita þessi: Gunnars Berg 182 Gunnlaugs Guðmundssonar 180 S.S. Byggir 167 Áma Bjamasonar 152 Ragnhildar Gunnarsdóttur 147 Stefáns Vilhjálmssonar 146 Hauks Harðarsonar 144 Stefáns Sveinbjömssonar 144 Næstu þijár umferðir verða spil- aðar í Félagsborg nk. þriðjudag. Bridsfélag Reyðar- fjarðar/Eskifjarðar Úrslit í sveitakeppni félagsins, þar sem spiluð vora 14 spil miili sveita, urðu þessi: Sveit Trésfldar 142 Sveit Eskfírðinga 111 Sveit Aðalsteins Jónssonar 110 Sveit Hauks Bjömssonar 105 Sveit Guðjóns Bjömssonar 104 Næsta þriðjudag er á dagskrá eins kvölds tvímenningskeppni. Fyrirhugaður er Sumarbridge hjá félaginu. Nánar síðar. Sumarbrids 1987 Sumarbrids 1987 í Reykjavík, hefst þriðjudaginn 19. maí nk. Spil- að verður tvisvar í viku, á þriðjudög- um og fimmtudögum, í Sigtúni 9. Umsjónarmenn sem fyrr verða þeir Ólafur og Hermann Lárassynir. Að þessu sinni er um að ræða eina samfellda sumarkeppni. Bridsfélag Reykjavíkur Nú er lokið 6 umferðum af 9 í hraðsveitakeppni hjá BR. Efstu sveitir era: Atlantik 125 Einar Jónsson 108 Guðmundur Sveinsson 95 Delta 94 Þijár síðustu umferðirnar verða spilaðar miðvikudaginn 6. maí og lýkur þar með spilamennsku vetrar- ins. V^terkurog k J hagkvæmur augiýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.