Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 B 25 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI - , TIL FÖSTUDAGS ir Bændur hlunnfarnir Til Velvakanda Mig langar til að vekja athygli á því geigvænlega óréttlæti sem bændur verða fyrir. Nýlega birtist auglýsing í búnaðarritinu Frey sem hljóðaði eitthvað á þessa leið: Við höfum ákveðið að taka við unglambaskinnum sem skulu vera verkuð á þessa leið. Þvegin, söltuð og þurrkuð. Borgum 100 krónur fyrir stykkið. Þetta er að vísu ekki orðrétt en þannig var auglýsingin í meg- inatriðum. Um einn og hálfan tíma tæki að verka hvert skinn. Getur einhver lifað af slíku kaupi? Bóndi Um ríkissljórnarmyndun - allir flokkar vilja meiri jöfnuð Til Velvakanda Þó að ég sé nú aðeins lítið póli- tískur karlskröggur, þá langar mig stundum að blaðra svolítið eins og hinir, áður en ég flyt yfir landamær- in, til að læra að laga mig eftir þjóðlífínu hinum megin. Það verður fyrsta sólarlandaferðin mín og kost- ar engan gjaldeyri, sem betur fer. Nýafstaðnar kosningar virðast furðu umdeildar, en þó getur enginn bent á neinn, sem ekki hefur kosið rétt, því hver sem kýs eftir bestu samvisku kýs rétt. Af hveiju skal það reynast mjög erfítt að mynda starfhæfa meiri- hlutastjóm, þar sem allir flokkar vilja meiri jöfnuð og yfírhöfuð batn- andi mannlíf í landinu? Mætti ekki hugsa sér að sletta hvítu á einn svarta punktinn í ójöfnuðinum með því t.d. að binda lágmarkslaun fyr- ir 8 stunda vinnudag við ákveðinn launapunkt, svo sem þriðjung af meðallaunum þingmanna, er öll hlunnindi þeirra hafa verið metin til verðs? Ætli þau yrðu ekki um 35 þúsund? Eins ætti að binda þing- mannatölu þjóðarinnar við þjóðar- stærð, t.d. 2 þingmenn fyrir hveija 10 þúsund einstaklinga; þá væru þeir 48 nú í stað 63. Sú tala stæð- ist þegar landamir væm orðnir 315 þúsund, en dagur og vika er nú þangað til. Það em æðimargir punktar sem allir flokkar ættu að geta sameinast um að fínna lausnir á, t.d. samræmd laun kvenna og karla. Allar yfirborganir burt. Eng- inn greiðsluhalli á ríkissjóði í sæmilegu árferði og árlega sýndir tilburðir til niðurgreiðslu á skuldum, sé þess nokkur kostur. Það hefði fyrir löngu átt að gera það að sjálf- sagðri skyldu alþingismanna að bera aldrei fram á Alþingi tillögu um kostnaðarbagga á ríkissjóð, nema fjármögnunarábending fylgdi. Nú þegar er ríkissjóður ofhlaðinn greiðslum í ýmsar áttir, jafnvel lög- boðnum, sem ábyrgðarlitlir alþing- ismenn hafa á hann fellt, svo mjög lltið svigrúm er árlega til aukinna útgjalda, án skuldaaukningar. Þó virðist þjóðin hafa þrotlaust fjár- magn í óþarfan innflutning og alls kyns bmðl, þar með taldar hóflaus- ar sólarlandaferðir. Einhver sagði líka nýlega með rembingi: Við geymum eki féð undir koddanum, við eyðum því. Varia getur það tal- ist búmannslegt þjóðareinkenni hjá stórskuldugri þjóð. Því ekki að reyna marga flokka stjóm? Stjóm- arandstaða er oftast neikvæð gagnvart stjómarathöfnum. Mig dreymir urrí Steingrím, sem fékk óskorað traust í kjördæmi sínu, for- ystumann áfram með öfluga samfylkingu bak við sig, t.d. sjálf- stæðisflokksbrotin, Alþýðuflokk, Kvennalista og Stefán Valgeirs. Öll ættum við alltaf að muna að enginn er fullkominn, við emm öll félags- systkin I klúbbi ófullkomleikans. Okkar ágæti Matthías bendir okkur á það og gefur okkur ráð við því er hann segir: „Burt með lýgi, hrekk og hjúp,/ hvað sem blindar andann;/ sendum út á sextugt djúp/ sundurlyndis fjandann.‘‘ Eins þyrftu allir að muna það að „hægri“ og „vinstri" em í raun jafn sjálfsagðar stjórnmálastefnur til að bæta hver aðra upp og hægri og vinstri limimir á líkama okkar, sem aldrei rífast innbyrðis og lúta jafnfúsir sömu stjórn. Páll H. Árnason Skrif ið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 13 og 14, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, em ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvl til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér I dálkunum. ------ pcssuin tegunuum, en I jafnframt væm önnur matvæli I rannsókn. svo sem svínakjöt. nautakjiit og hangikjöt. SUingrlmur Hrrmannvton baðst lausnar fyrir riðunryti nitt í rn forsrti Islands, Vigdis Finnbogadóttir, óskaði rftir þvl að stjóm- in sæti þar til ný stjóm hrfur vrrið mynduð. Gnndavfk. rr einn Islondi rfast um að hann vrrði til ar. Skipið sigtir undir fina 1* þanmg að vx) vrrðum skipshófn i þvi,- sagði Finnh Stjórnarmyndunarviðræður fara hægt af stað: Beðið eftir skilyrð um Kvennalistans Könnunarviðnrður vrgna hugsanlrgrar stjóruarmyndunar virðast fara hrldur hsrgt af stað, þótt þrrifingar rigi sér viða stað og mrnn sóu að kanna jarðvrginn. Enn liggur rkkrrt fyrir um afstöðu Kvrnna lisU til hugmanlrgs stjómamamsUrfs við Sjilfstæðuflokk og Alþýðuflokk. m kvrnnaJisUkonur munu samkvi - * *...... Mrðal stjómmilamanna rr talið, að rrfítt grti orðið að ni samning- um við Kvennalistann um itjómar- myndun. Steingrlmur Hcrmannsson formaður Framsóknarflokkaina mun Irggja mikla Jáhrralu i myndur þriggja flokka rikisstjómar með Sjálfstatlisflokknum en sömulriðis ríkir ekki bjartaýni á að það takist. Framsóknarmenn munu trlja það liggja beint við að Stringrlmi verði faJið umboð til stjómarmyndunar en sú skoðun í ekki mikinn hljóm- grunn meðal alþýðuflokks- og sjál fstæðismanna. Forystumenn Alþýðuflokksins hafa af þvl nokkrar áhyggjur að staða iHirstrina l’álssonar ( Sjálf- sta-ðisflnkknum sé rkki nægjanlega strrk, I kjölfar kosningaúrsliUnna. Þannig geti farið svo að rldri þing- mrnn Sjilfstaiðisflokksins Irggi mriri áherslu á iframhaldandi sam- starf við Framsóknarflokkinn cn yngri tprnnimir og alþýðuflokks- menn. Ijóst er að það er áhugi meðal framsóknarmanna fyrir iframhald- andi stjómarsamstárfi við Sjálf- stseðisflokk og vi|js þeir IriU eftir samstarfí við þriðja flokkinn, að lik- indum Alþýðuflokk. Þeir útiloka þó ekki samstarf við aðra flokka og hafa ræU lltillega við Ulsmenn Borgaraflokksins. Bns munu þrir hafa I hyggju að neða við kvenna- listakonur. Heyrast þær raddir einnig úr riiðum þingmanna Sjilfstæðis flokksins uUn af landi, að út frá stefnumálum I byggðamáJum verði staða rílciaitjómar mcð aðild Sjilf- atæðisflokks, Alþýðuflokks og KverthalisU ekki nægilega strrU. Stringrlmur Hrrmannsson for- sa*t isriðhrrra grkk i fund frú Vigdlsar Flnnbogadótlur foraeU falands kl. 15 I gær og baðst Uuian- ar fyrir riðuneyti sitt. Forsetinn bað ríkisstjóm Steingrlms að srtja áfram þar til ný rikisstjóm heflir vcrió myndjð. Búist rr við þvf að foractinn ræði óformlega v» mrnn stjómmáJaflokkanna á> hún ákvcður hvrrjum hún umboðtð til stjómarmymdunar Sjá niiur i bls. 2 og 20. Nauðlendingin í SmjörQðllum: Flugmaðu inn missir flugleyfið Vísa vikunnar Ekki nægir auga hýrt, eigi þar að gista. Þær segjast ætla að selja dýrt sængun kvennalista. Hákur. Afmælisrit til heiðurs Þorbirni Sigurgeirssyni prófessor Boð um að gerast áskrifandi í tilefni af sjötugsafmæli prófessors Þorbjörns Sipurgeirssonar eðlisfræðings hinn 19. júní í ár hefur Eðlisfræðifélag Islands ákveð- ið að gangast fyrir afmælisriti honum til heiðurs. Mörg önnur félög íslenskra vísinda- og tæknimanna styðja ritið á einn eða annan hátt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs er útgefandi ritsins. Efni ritsins verður fjölbreytt eins og við á þegar íslenskur frum- kvöðull rannsókna I eðlisfræði og raunvísindum á í hlut, en Þorbjörn hefur komið víða við á starfsferli sínum. Um tveir tugir höfunda skrifa greinar í ritið: Fjallað verður um rannsóknir á íslandi (m.a. flugsegulmælingar, hraunkaelingu, hraunhitaveitu, Surtsey og jöklarannsóknir), vísindastefnu íslend- inga og sögu Rannsóknaráðs o.fl. o.fl. Þá verða í ritinu aðgengileg- ar fræöslugreinar um raunvísindi. Auk þess veröur birt ritskrá • Þorbjörns ásamt fjölda mynda er tengjast efninu. Gert er ráð fyrir því að stærð afmælisritsins verði um 20 arkir í stóru broti (Royal). „TABULA GRATULATORIA", skrá um áskrifendur er jafnframt vilja færa Þorbirni árnaðaróskir, verður fremst í ritinu. Áskrifend- ur fá bókina á kr. 1.400, sem felur í sér verulegan afslátt frá útsöluverði. Ritstjóri er Dr. Þorsteinn I. Sigfússon eðlisfræðingur. Skráning áskrifenda fer fram hjá starfsmanni ritstjórnar Dóru H. Björgvinsdóttur Raunvísindastofnun Háskólans í síma 21340. Þeir sem fengiö hafa senda gíróseðla verða að greiða þá strax þar sem ritið er að fara í prentun. Ritið verður síðan sent í póst- kröfu um Jónsmessuleytið í sumar. Eðlisfræðifélag íslands — Menningarsjéður KÚPLINGSPRESSUR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSLEGUR BMW DAIMLER BENZ HONDA DATSUN Útvegum í allar helstu tegundir fólks- og vörubifreiða. -) m Þeiœing Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUCURLANDSBRAUT 8. SIMI 84670 4 Gódan daginnl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.