Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 Bingó í Ártúni í dag kl. 13.30 Hæsti vinningur vöruúttekt fyrir kr. 50.000.- Stjórnin. Borgaraflokkur- inn, Skeifunni 7, Skrifstofan er opin 9.00-17.00 mánudaga-föstudaga. 13.00-17.00 laugardaga, símar 689828 — 689829 — 689835. bobgaraM FL0KKURINN -flokkur með framtíð I Homma og lesbíu- ICawasaki Sþorf-00 keppnishjól KSF250 MOJAVE Vatnskæling-5gíra + bakk- diskabremsur (uni track) afturfjöðrun stillanleg - sjálfstæð fjöðrun áð framan - handbremsa. Stgr.verð kr. 139.800.00 Kawasaki KLF300 BAYOU Dugmikið vinnu og ferðahjól 5 gíra + bakk- drifskaft - dráttarbeisli - burðargrindur - rafstart - stöðuhemill - handvirk driflæsing. Stgr.verð kr. 153.000.00 SVERRIR ÞORODDSSON & CO. Iffl “ÍS7 9 I f — I kvöld fimmtudaginn 7. maí. 7000 fm undir þaki. Opið 10.00-22.00 alla daga. Frábær fjölskylduskemmtun. Sumarbúðir ÆSK eru við Vestmannsvatn í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Þar fer saman einstæð náttúrufegurð og mikil veðursæld. í búðunum er alltaf mikið um að vera, hægt er að fara í göngu- og bátsferðir, renna fyrir silung, fara í bílferð, til kirkju eða í sund. í búðunum er íþróttavöllur og leikvöllur. Þegar veður leyfir er safnast saman við varðeld og söng. í samkomusal eru haldnar helgistundir og fræðslukvöld. í sumarbúðunum er lögð rækt við sál og líkama. Flokkaskipting 1. fl. 30. maí - 6. júní stelpur/strákar 8-11 ára 2. fl. 9. júní —16. júní stelpur/strákar 7-11 ára 3. fl. 18. júní -25.júní stelpur/strákar 8-11 ára 4. fl. 25. júnl - 2. júlí stelpur 7-11 ára 5. fl. 3. júlf -10-júlí stelpur/strákar 11-13 ára 6. fl. 15. júlí — 25. júlí opinn hópur-óráðstafað 7. fl. 25. júll - 1. ágúst blindir og aldraðir 8. fl. 4. ágúst — 11. ágúst aldraðir Selfossi (upppant.) 9. fl. 12. ágúst-19. ágúst orlofskonur 10. fl. 20. ágúst - 27. ágúst orlofskonur Innrítun Innritun í sumarbúðir ÆSK við Vestmanns- vatn er hafin. Hún fer fram hjá Gunnari Rafni Jónssyni og Steinunni Þórhallsdóttur, Skálabrekku 17 á Húsavík. Síminn er 96-41668. Innritað er alia virka daga frá kl.17-20, en einnig má hringja á öðrum tímum, ef það hentar betur. Einnig má inn- rita hjá Æskulýðsskrifstofu Akureyrar, sími 96-24873, og sr. Jóni Helga Þórarinssyni Dalvík, sími 96-61685. Frá og með 27. maí fer innritun fram í sumarbúðunum við Vestmannsvatn. Síminn þar er 96-43553. Við innritun þarf að greiða 1000 kr. staðfest- ingargjald, sem er óendurkræft, ef umsækj- andi hættir við dvölina þremur vikum eða skemur fyrir upphaf hennar. Ella gengur staðfestingargjaldið upp ( dvalargjaldið. Sendir verða út gíróseðlar fyrir staðfesting- argjaldinu. Þá þarf að greiða innan tveggja vikna. Þegar sú greiðsla hefur borist, fá væntanlegir þátttakendur bréf með öllum upplýsingum um sumarbúðirnar og dvölina þar. Dvalargjald Dvalargjald i barnaflokkum er 5.900 fyrir barnið. Systkini fá afslátt, og er dvalargjaldið á 5.300 kr. 7. flokki (fyrir aldraða) kostar 8.000 fyrir manninn eða 7.200 fyrir hvort hjóna. Rútugjöld eru ekki innifalin. Ungir sem aldnir Notið tækifærið, látið innrita ykkur strax í dag. Njótið þess að eiga ykkar sæluviku á Vestmannsvatni í glöðum hópi, í fagurri náttúru og endurbættum húsakynnum. Sjáumst öll hress og kát. Æskulýðssamband kirkjunnar í Hólastífti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.