Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.05.1987, Blaðsíða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1987 REYNSLAN af nýju flugstöð- inni á Keflavíkurflugvelli lofar góðu og þeir sem um hana hafa farið, frá því hún opnaði um miðjan apríl, eru sammála um að þar sé óiíku saman að jafna frá því sem áður var. Það var að minnsta kosti álit fyrstu Útsýnarfarþeganna, sem fóru í páskaferðina til Costa del Sol nú nýverið. Að sögn Guðbjargar Sandholt, deildarstjóra hópferðar- deildar Útsýnar, sem var í þessum 170 manna hópi, gekk afgreiðslan hratt og vel fyrir sig og ólíkt skemmtilegra að hefja ferðina í svo glæsilegum og notalegum húsa- kynnum, sem nýja flugstöðin býður óneitanlega upp á. Meðfylgjandi mynd var tekin í Leifsstöð þegar hópurinn var að leggja upp í ferðina. Lottókúlur og mörgæsir úr MH Neil Kinnock, formað- ur Verkamannaflokks- David Owen, foringi Sósíaldemókrata. ms. Margaret Thatcher, forsætisráðherra, leið- togi íhaldsmanna. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon David Steel, formaður Fijálslyndaflokksins. Fyrsti Utsýnar- hópurinn ínýju flugstöð- inni Skrautlegt lið flæddi um borgina sl. fimmtudag og var þar um að ræða nemendur í Menntaskólan- um við Hamrahlíð, þ.á m. lottókúl- umar og mörgæsimar sem við sjáum hér, Flensborgarskóla og Kvennaskólanum, er vom að búa sig undir að hefja próflestur fyrir stúdentspróf. Áður höfðu nemendur annarra skóla er útskrifa stúdenta farið um borgina með ærslum eins og við höfum sagt frá í dálki þess- um. Eftir nokkurra vikna puð verður síðan hægt að sletta aftur úr klaufunum og geta vonandi sem flestir tekið þátt í því. COSPER ö u r CiRIB COSPER. lOtóo Eg banna þér að hylja fagurt vaxtarlag undir svona pelsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.