Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 19
Staða ullar iðnaðarins verri en nokkrusinni - segir Jón Sigurðar- son, framkvæmdastjóri iðnaðardeildar SÍS STAÐAN í ullariðnaðinum er verri nú en hún hefur nokkru sinni verið, að sögn Jóns Sigurð- arsonar, framkvæmdastjóra iðnaðardeildar SÍS. Sölutimabil- inu er nú að ljúka og pantanirnar að streyma inn. Jón sagði að of snemmt væri að fullyrða um árangur sölustarfsins, en sagði að útlitið væri sæmilegt hvað magn varðaði. Hins vegar væri söluverðið ekki nógu hátt í íslenskum krónum vegna lækk- unar Bandaríkjadals. Jón sagði að verulegur hluti af sölu ullariðnaðarins væri í dollurum. Fall dollarans gerði það að verkum að verðhækkun á vörunum hefði öll tapast og fyrirtækin sætu þá uppi með allar kostnaðarhækkanir sem orðið hefðu. Nefndi hann sem dæmi að laun hækkuðu um 30—45% á tímabilinu og einnig hefðu orðið hækkanir á ýmsum aðföngum sem keypt væru í Evrópumyntum. Jón sagði að ullariðnaðurinn í landinu hefði verið rekinn með halla í fyrra og útlit væri fyrir áfram- haldandi tap í ár, ef ekki yrðu óvæntar breytingar. Grunaður um íkveikju UNGUR Reykvíkingur var á fimmtudaginn úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald vegna gruns um að hann væri valdur að bruna i húsi við Barónsstíg á þriðjudag. Eins og sagt var frá í Morgun- blaðinu kom upp eldur í kjallara hússins við Barónsstíg 25 á þriðju- dagskvöld. Þegar slökkviliðið kom á vettvang reyndist eldur loga í rusli í kjallaraherbergi og var hann fljótslökktur. Nokkur reykur var þó í stigagangi hússins. Maðurinn var handtekinn á miðvikudag, grunaður um íkveikju, og í gær var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald. Rannsóknarlögregla ríkisins er með málið á sinni könnu. ririr* »■ t * t r rrrm « rro * t>tt » t r»m » mMTT»V7r',ir MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAI 1987 Tijpar <BMJ> JARÐVEGSDÚKUR UNDIR GANGSTÉTTARHELLUR • TYPAR kemur í veg fyrir að sandurinn blandist undirlaginu eða fljóti burt. • TYPAR sparar jarðvegsvinnuna. í VEGAGERÐ • TYPAR dregur verulega úr kostnaði við vegi, „sem ekkert mega kosta“ t.d. að sumarbústöðum, sveitabýlum o.s.frv. • TYPAR kemur í veg fyrir að yfirborðið sökkvi ofan í undirlagið. • TYPAR = minni jarðvegsvinna. í RÆSAGERÐ • TYPAR kemur í veg fyrir að jarðvegurinn renni inn í ræsið og stífli það. • TYPAR hleypir vatni í gegnum sig. • TYPAR er varanleg lausn. TYPAR skráselt vörumerki Du Pont í BRIMVÖRN • TYPAR kemur í veg fyrir að sjórinn grafi undan stórgrýti í varnargörðum. • TYPAR kemur í veg fyrir að stórgrýtið sökkvi ofan í undirlagið. • TYPAR = trygging. örugg - ódýr - varanleg lausn Síöumúla 32 Sími: 38000 u. f' "í/- fpit 1 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.