Morgunblaðið - 16.05.1987, Page 55

Morgunblaðið - 16.05.1987, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 55 Söngtónleikar í Ytrí- Njarðvíkurkirkju eftir Bjarna J. Gíslason Föstudaginn 1. maí sl. hélt Steinn Erlingsson, bariton-söngvari, tón- leika í Ytri-Njarövíkurkirkju, við undirleik David Knowles. Steinn er Suðumesjabúum að góðu kunnur, hann söng með Karla- kór Keflavíkur um áraraðir og hafði þar mörg einsöngshlutverk á hendi. Þá hefur hann sungið með Kirkju- kór Keflavíkurkirkju og farið með honum til ísraels sem einsöngvari. Einnig hefur Steinn sungið með Skagfirsku söngsveitinni og víða komið fram á skemmtunum og við hátíðlegar athafnir. Árið 1985 lauk Steinn einsöngv- araprófi frá Söngdeild Tónlistar- skóla Garðabæjar, þar sem hann naut handleiðslu Snæbjargar Snæ- bjamardóttur. Efnisskrá tónleikanna var bæði vönduð og fjölbreytt, innlend og erlend lög og óperuaríur. íslensku lögin Mánaskin eftir Eyþór Stefáns- son, Þú ert eftir Þórarin Guðmunds- son og Nótt eftir Áma Thorsteins- son vom ljúf og áferðarfalleg í meðferð Steins, en þróttmikil rödd hans naut sín betur í lögum eins og t.d. „On the road to Mandaley" eftir Oley Speaks og Hraustir menn eftir Sigmund Romberg, en þar fór hann á kostum. Best fannst mér Steini takast í Largo at Factotum, úr Rakaranum frá Sevilla eftir Rossini, þar sem reynir mikið á Steinn Erlingsson söngvari. söngvarann hvað sönghæfni og túlkun varðar. Undirleikur David Knowles var frábær og auðsýnt að þar er mikill hæfileikamaður á ferðinni. Tónleikamir vom vel sóttir og hylltu þakklátir áheyrendur lista- mennina með blómum og innilegu lófataki, urðu þeir að endurtaka mörg laganna. Höfundur er fyrrv. lögregluþjónn íKeflavik og tónlistarunnandi. Allir geta troðið upp á vísnakvöldi NAMSKEIÐ UM AMARKAÐINN Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Námskeiðið verður í umsjá Sigurðar B. Stefánssonar og Gunnars Helga Hálfdánarsonar með aðstoð starfsmanna Fjárfestingarfélags íslands, Kaupþings og Verðbréfamarkaðar Iðnaðarbankans. Námskeiðið er ætlað starfsfólki í fjármáladeildumfyrirtækja, opinberra sjóða og lífeyrissjóða og öllum þeim sem hafa áhuga á verðbréfaviðskiptum. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar í síma 621066. Síðastliðið haust efndi Stjómunarfélag íslands til námskeiðs um Verðbréfamarkaðinn. Námskeiðið þótti vera mjög tímabært því þekking á eðli þessa markaðar hefur ekki vaxið til jafns við umfang hans á undanfömum ámm. Nú hefur verið ákveðið að endurtaka námskeiðið ef næg þátttaka fæst. Á námskeiðinu hefur verið fjallað um eftirtalda þætti: - Stefnumótun í íjármagnsuppbyggingu. - Mat á fjármagnsþörf. - Æskileg fjármagnsuppbygging. - Helstu tegundir veröbréfa á innlendum markaöi og helstu form þeirra erlendis. - Þáttur verðbréfa (hlutabréfa og skuldabréfa) í fjárhagslegri uppbyggingu fyrirtækja, rekstri og fjárfestingu. - Tæknilega hliðin: útreikningur gengis, affalla, ávöxtunar og annars kostnaðar. - Tímaáætlanir við útgáfu og sölu verðbréfa. - Skattalegar ívilnanir við verðbréfakaup. - Breytingar á sparifjármarkaðinum og samanburður við ávöxtun spamaðar í viðskiptalöndunum. - Samanburður á núverandi spamaðarformum. - Helstu sjónarmið við ákvarðanatöku í verðbréfaviðskiptum: Einstaklingar - fyrirtæki - stofnanir. - Kröfur Verðbréfaþings íslands - tengsl við verðbréfasala - tengsl við fjölmiðla. - Ávöxtun innlends sparifjár í erlendum verðbréfum og/eða erlendum gjaldeyri. - Markaðssetning verðbréfa. |-|— Tími og staðar: 20.-21. maíkl. 13.00-17.00 í Ánanaustum TÓNLISTARFÉLAGIÐ Vísna- vinir heldur svokallað „opið kvöld“ nk. mánudag, 18. maí. Verður það frábrugðið venjulegu vísnakvöldi að því leyti að öllum er frjálst að troða þar upp. í fréttatilkynningu frá Vísnavin- um segir að slík kvöld hafi alltaf mælst mjög vel fyrir þegar félagið hefur staðið fyrir þeim og oft hefur Frá vísnakvöldi. Vinstrisósíal- istar með fund Vinstrisósíalistar efna til fund- ar laugardaginn 16. maí nk. kl. 14.00 að Hverfisgötu 105. Á fundinum verður framtíð vinstrisósíalista rædd og ný viðhorf sem skapast hafa í vinstrihreyfing- unni eftir kosningar. framsögumenn verða Einar D. Bragason, Gestur Guðmundsson og Bima Þórðardóttir. hæfileikafólk einmitt stigið sín fyrstu skref í sviðsljósinu við þessi tækifæri. Vísnavinir hvetja því alla, sem heima sitja og hafa ekki hing- að til þorað að láta til sín heyra, að mæta á „opna kvöldið" og leika þar listir sínar. „Opna vísnakvöldið" verður að þessu sinni haldið í Duus-húsi og hefst það kl. 20.30. HRINGDU SÍMINN ER 691140 691141 P»«gnnt>Iahíi» NtPPARTS Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUMÁ LAGER: kúplingar,kveikjuhluti;bremsuhluti, STARTARA, ALTERNATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA FREMSTIR í VARAHLUTUM BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.