Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 62 fclk í fréttum Morgunblaðið/Þorkell Hið nýja hús JC á íslandi, Hellusund 3, sem flestir þekkja eflaust sem aðsetur Verzlunarskóla íslands, en þrátt fyrir að sá skóli sé á burt munu menn áfram njóta tilsagnar og menntunar í húsinu. Marta Sigurðardóttir tekur við afsali úr hendi Karls J. Steingrímssonar. Á myndinni eru einnig Árni Þór Árnason og Ásgeir Gunnarsson. ili, síðan aðsetur Verslunarskóla íslands og nú er húsið orðið heim- ili JC Ísland. Húsið var teiknað af Finni Ó. Thorlacius og eru þýsk einkenni allsráðandi. Meðal gesta við afhendinguna var borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson,_ og einn af elstu JC-félögunum, Ágúst Hafberg, en hann var einn af stofnenda hreyf- ingarinnar árið 1959 og fjórði forseti JC ísland, 1964—1965. Marta Sigurðardóttir, lands- forseti hreyfíngarinnar, tók til máls og bauð gesti velkomna. Því næst tók til máls einn þremenn- inganna, Karl J. Steingrímsson, formaður húsnefndar. Ræddi hann meðal annars um þær hrakningar sem hreyfíngin hefur orðið að þola síðustu ár og þörfina á að úr rættist. Það skal tekið fram að gengið hefur verið frá leigusamningi á hluta húseignar- innar til að standa undir eða fjármagna kaupin að hluta. Karl rakti feril og framgang JC íslands og þakkaði leigutökum fyrir snyrtilegar innréttingar og góða umgengni. Einnig þakkaði hann þeim einstaklingum sem styrktu kaup hússins. Hann lauk máli sínu með hvatningu til allra JC-félaga í formi dæmisögu sem hér fer á eftir; hvatningu um að láta aldrei deigan síga, heldur takast ótrauðir á við vandamál líðandi stundar og þau verkefni sem upp koma hveiju sinni. Við látum dæmisögu Karls vera loka- orðin hér: Sagan er um fjóra menn sem heita Sérhver, Einhver, Hver- sem-er og Enginn. Það þurfti að vinna áríðandi verkefni og Sérhver var viss um að Einhver mundi gerða það. Hver-sem-er hefði getað gert það en Enginn tók sig til og gerði það. Þá varð Einhver reiður þar sem þetta var í raun verksvið Sérhvers. Sérhvetjum fannst hins vegar að Hver-sem-er gæti vel gert það, en Engum var ljóst að Hver-sem-er myndi aldrei gera það. Þetta endaði svo með því, að Enginn gerði það sem Hver- sem-er hefði getað gert! Fjölmennl var við vígsluna. Frá vinstri sjást: Lára Pétursdóttir, Valdbnar Bergsson, Andrés Signrðs- son, Davíð Oddsson, Arni Þór Árnason, Valdimar Olsen, Sigríður Egilsdóttir og Ingvi Ingason. I C-hreyfíngin á íslandi, eða JC J ísland hefur lengi alið með sér þann draum að koma starfsemi sinni undir eigið þak. Laugardaginn 2. maí síðastliðinn rættist sá draumur er félaginu var formlega afhent til eignar hús- eignin í Hellusundi 3, Reykjavík. Þeir sem það gerðu og stóðu að baki gjöfínni með styrktarfram- lagi og fjársöfnun voru þeir Karl J. Steingrímsson, formaður hús- nefndar JC ísland, Ámi Þór Ámason og Ásgeir Gunnarsson. Húsið var upphaflega í einka- eign þjóðkunnra hjóna, Ágústs H. Bjamasonar, prófessors, og Sigríðar Jónsdóttur. Það á sér merka menningarlega sögu; var fyrst valinkunnt menningarheim- Davíð Oddsson, borgarstjóri, Karl J. Steingrímsson, formaður húsnefndar, og Marta Sigurðardóttir, landsforseti JC-hreyfingar- innar. JC ísland í eigið húsnæði Loftbelgja- keppni Um síðastliðna helgi hófst loft- belgjakeppni mikil í Kali- fomíu. Keppnin nefnist Hin alþjóðlega loftbelgjakeppni Gor- dons Bennett og ert keppt bæði um það hver komist fyrst á ákveð- inn áfangastað. Fremst á myndinni er Solvay- belgurinn frá Sviss, fyrir miðju Benihana frá Japan og loks bandarískur belgur, sem heitir því lítilláta nafni „Oriög Kalifomíu". Þetta er í 81. sinn sem keppnin er haldin, en þetta var í fyrsta sinn, sem lagt var í hann að næt- urlagi. Sérkennileg íþrótt. Hér sést hvar belgirnir hefjast á loft í upphafi keppninnar. COSPER — Þetta er víst kona, mig minnir að þær líti svona út.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.