Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987 ■N ------------------------------ 9 l\IÝ ÞJÓNUSTA Vegna jarðvegsskipta við fyrirtæki okkar í Sundaborg munum við í sumar selja tjaldvagna, hjólhýsi og kerrur í og við stórt tjald sem við höfum reist á lóð Bílanausts við Borgartún 26. Tjaldiö stendur á bak viö húsið við hliðina á Bílasölunni Braut. Við bjóðum: Hjólhýsi - ensk og þýsk, bæði ný og notuð. Við tökum eldri upp í ný. Tjaldvagna - danskir Camp-Let, nýir og notaðir. Tökum eldri upp í nýja. Kerrur - ýmisskonar, nýjar og notaðar frá Víkurvögnum o.fl. Fjórhjól - við kaupum og seljum fjórhjól af öllum gerðum, ný og notuð. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir af notuðum hjólhýsum, tjaldvögnum, kerrum og fjórhjólum á söluskrá. SÝNINGA- 0G SÖLUTJALD Gísli Jónsson og Co. hf. Borgartún 26, sími 626644. Stofnsjóður SÍS? í nýjasta hefti Fijálsr- ar verzlunar segir ma: „Því er stundum haldið fram að Samband íslenzkra samvinnufé- laga sé eign kaupfélag- anna i landinu eða aðildarfélaganna. Þegar grannt er skoðað er miklu nær að segja að Sambandið eigi sig sjálft þvi næstum allt eigið fé SÍS ér ekki markað nein- um eignaraðila. Skýring- in á þessu er sú að innistæður kaupfélag- anna i stofnsjóði SÍS eru skráðar á nafnverði, en fjármunir SÍS, sem með- al annars hafa verið fjármagnaðir með fé úr stofnsjóðunum, t.d. fast- eignir og annað sem haldið hefur verðgildi i verðbólgu undanfarinna áratuga, er skráð sem eign Sambandsins. Óll aðildarkaupfélögin eiga fé í stofnsjóði Sam- bandsins. Það er þvi sem næst óútborganlegt nema við félagsslit eða úrsögn. Árlega rennur hluti af rekstrartekjum Sambandsins i stofnsjóð- inn i formi vaxta eða sem tekjuafgangur vegna við- skipta kaupfélaganna. Þessar greiðslur eru gjaldfærðar þjá Sam- bandinu og tekjufærðar hjá kaupfélögunum og koma þvi að fullu til lækkunar á skattskyld- um tekjum Sambands- ins.“ Eignatil- færsla frá kaupfélögum tilSIS Enn segir Frjáls verzl- un: „Sjóðurinn hefur á undanfömum árum brunnið á báli verðbólgu. Verðgildi hans hefur Hverjir eiga SÍS? „Frjáls verzlun" (3. tölublað 1987) fjallar m.a. um eignaraðild að Sambandi íslenzkra samvinnufélaga og eignatilfærslu frá kaupfélögum, sem standa misjafnlega að vígi rekstrarlega, til hins sterka Sambands. Staksteinar glugga í þetta efni í dag sem og sjávarvöruútflutning tvo fyrstu mánuði ársins. ekki verið viðhaldið með útgáfu jöfnunarbréfa eins og tíðkast hjá hluta- félögum. Afleiðingin er sú að í ársbyijun 1986 nam samanlögð stofn- sjóðsinneign kaupfélag- anna hjá Sambandinu aðeins 60 milljónum króna eða um 2,7% af eigin fé Sambandsins. Ef sjóðurinn hefði frá upphafi notið verðtrygg- ingar má telja öruggt að í honum væri yfir 50% eiginfjárins. Ef hreinar ársgreiðslur í stofnsjóð- inn tímabilið 1946-1985 em færðar tíl verðlags i janúar 1986 þá fæst að samanlagt hefur rúmur 1,1 milljarður runnið i sjóðinn. Hér er aðeins tekið 40 ára tímabil en 30 ár þar á nndnn var einnig lagt fé í sjóðinn. Eignartilfærsla frá kaupfélögunum til Sam- bandsins hefur þvi numið rúmum milljarði eða mn 25 miljjónum króna á ári að meðaltali síðustu 40 árin.“ Ofveiði — of- framboð — verðfaU Útfluttar sjávarvörur tvo fyrstu mánuði þessa árs (janúar-febrúar 1987) skiluðu þjóðarbúinu 3,655 miljjónum króna. Frystar sjávarvörur áttu þar stærstan hlut. Verð- mætí iðnaðarvara á sama tíma nam 1,255 miljjón- um króna. Þar af vóg álið þyngst (711 m.kr.) og jámgrýtíð þar næst (208 m.kr.) Með iðnaðar- vörum telst lagmetí (sjávarvara) og skinn og ull (búvara). Búvara, önn- ur en sldnn og ull, skilar 93 milljónum, hlunninda- afurðir (lax og dúnn) tæpum 9 mijjónum og aðrar vörur 74 m.kr. Alls fluttum við út vörur fyrir 5,085 m.kr. og skortí þá enn 1,549 m.kr. til að mæta eyðslu okkar eða innflutningi á sama tíma. Af framangreindum tölum má ráða að sjávar- vörur gegna sem fyrr höfuðhlutverki i öflun útflutnings- og galdeyris- tekna þjóðarinnar. Og þorskurinn er þunga- miðjan i sjávarvöruút- flutningi. Það em því slæmar fréttir, sem fiskifræðing- ar færa, að hrygningar- stofn þorsks sé nýög litill; að við höfum einfaldlega gengið á „höfuðstólinn", veitt meira en fiskifræði- leg rök standa til, veitt þorskinn of ungan og smáan. Á sama tima lesum við fréttír af verðfalli islenzks ferskfisks i Evr- ópu vegna of mikils framboðs. Þetta er alvar- legt ihugunarefni. Sjávarvörur vóm 72% alls útflutnings fyrstu tvo mánuði ársins, en 19% minni en á sama tima á liðnu ári. Hef upðu heyrt um skammtímaskuldabréf Veðdeildar Iðnaðarbankans? Þau eru verðtryggð og bera 9,3% ávöxtun. bréfanna er í afgreiðslum Iðnaðar- banka (slands hf. Skammtímaskuldabréfin eru full- verðtryggð m.v. lánskjaravísitölu og bera 9,3% ávöxtun umfram verð- bólgu. Síðustu fjóra mánuði hefur ávöxtun þeirra því jafngilt 32,2% nafnvöxtum. Allar nánari upplýsingar í Ármúla 7 ogsíminner 68-10-40. Gjalddagar skammtímaskulda- bréfanna eru frá 1. ágúst 1987 og síðan á tveggja mánaða fresti eftir það (sjá töflu). Hvert skuldabréf greiðist upp með einni greiðslu á gjalddaga. Skammtímabréfin eru þannig sniðin að þörfum þeirra sem vilja njóta öruggrar ávöxtunar á verðbréfamarkaði en geta ekki bundið fé sitt lengi. Greiðslustaður Gjalddagi Ávöxtun umlram verábólgu 1. ágúst 1987 9,3% 1. október 1987 9,3% 1. desember 1987 9,3% 1. febrúar 1988 9,3% 1. april 1988 9,3% 1. júní 1988 9,3% 1. ágúst 1988 9,3% 1.októberl988 9,3% 1. desember 1988 9.3% 1,febrúar1989 9,3% 1. april 1989 9,3% 1 _ Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.