Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987
3
Boðað verkfall
flugttmferðar-
stjóra fyrir
Félagsdóm
STEFNA var útgefin og birt
Félagi flugnmferðarstjóra í gær
vegna væntanlegs verkfalls fé-
lagsins, sem hefjast á mánudag-
inn 25. maí næstkomandi
klukkan átta að morgni. Fjár-
málaráðuneytið telur að félagið
hafi ekki verkfallsrétt sam-
kvæmt nýjum samningsréttar-
lögum opinberra starfsmanna,
sem samþykkt voru i vetur.
Félagsdómur tekur málið fyrir
og mun hann koma saman siðar í
vikunni. Félagsdómur er fjölskipað-
ur dómur. í honum eiga sæti Garðar
Gíslason, borgardómari, sem er
formaður dómsins, Bjöm Helgason,
saksóknari, og Jónas Gústavsson,
borgarfógeti. Þá tilnefna málsaðilar
hvor um sig einn mann í dóminn,
en það hafði ekki verið gert í gær-
dag.
Byggingar-
vísitalan
mælir 29,2%
verðbólgii
VÍSITALA byggingarkostnaðar
er 313,59 stig i maímánuði, sam-
kvæmt útreikningi Hagstofu
íslands. Er það 2,16% hærra en
í april. Þessi hækkun samsvarar
29,2% verðbólgu á ári. Bygging-
arvísitalan hefur hækkað um
18,3% síðastliðna tólf mánuði.
Hækkun hennar undanfarna þijá
mánuði samsvarar 23,4% verð-
bólgu og hækkun hennar
undanfarna sex mánuði samsvar-
ar 21% verðbólgu.
Af hækkun vísitölunnar í maí
stafa 1,3% af hækkun á ákvæðis-
vinnutöxtum múrara og málara, um
0,3% af um 8% hækkun innihurða,
en hækkun á verði ýmis byggingar-
efnis, bæði innlends og innflutts,
olli um 0,6% hækkun vísitölunnar.
Lánskjara-
vísitalan hækk-
ar um 1,5%
SEÐLABANKI íslands hefur
reiknað út lánskjaravísitölu fyrir
júní mánuð og reyndist hún
hækka um 1,50% frá fyrra mán-
uði og verður 1687 stig i júni.
Umreiknað til árshækkunar jafn-
gildir breytingin frá síðasta mánuði
19,6%, breytingin síðustu þtjá mán-
uði 19,4%, síðustu sex mánuði
19,7% ogsíðustu 12 mánuði 16,5%.
HILLUEININGARNAR
1985 VAR WOGG VALIÐ:
;SNESK VERÐLAUNAHÖNNUN
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
WOGG 1 má auöveldlega bygg'a upp frí-
standandi eöa upp viö vegg. Þú getur valiö pá
upprööun og liti sem þér henta best og viö sníöum
til einingarnar eftir þínu vali. Þú veröur ekki í neinum
erfiöleikum meö aö setja þær saman og getur reitt þig á
aö samsetningin er traust.
Tengistykkin fást
í mörgum litum og
sjálfar hillurnar eru fram-
leiddar úr völdum aski, í viö-
arlit, svörtum eöa hvítlituöum.
Hugvitsamleg hönnun WOGG I byggir á
ferhyrndum tengistykkjum sem auövelda mjög alla
Hönnuöur WOGG 1, samsetningu og upprööun og sétja sérstakan svip á
Gerd Lange, er vesturþýskur samstæöuna.
innanhúsarkitekt sem hlotiö hefur
Qölda viöurkenninga fyrir hönnun húsgagna og innréttinga.
• BEST HANNAÐA HÚSGAGN ÁRSINS AF
SVISSNESKUM ARKITEKTUM
• FRAMLEIÐSLUVARA ÁRSINS AF
TÍMARITINU SCHÖNER WOHNEN
• BESTA HILLUSAMSTÆÐA ÁRSINS
Á VEGUM ÞÝSKA TÍMARITSINS MD
Kanínumiðstöðin í
Njarðvík:
Útflutning-
ur á kanín-
um til Kóreu?
KANÍNUMIÐSTÖÐIN í Njarðvík
hefur fengið fyrirspurn frá Suð-
ur-Kóreu um kaup á angóra-
kanínum. Að sögn Ingvars
Jóhannssonar framkvæmda-
stjóra hefur fyrirspurninni verið
svarað jákvætt og er beðið eftir
frekari upplýsingum frá Kóreu.
Kanínumiðstöðin hefur selt 1.000
kanínur til Kína, fyrir milligöngu
fyrirtækis í Hong-Kong. Að sögn
Ingvars gengu flutningarnir þangað
vel og hefur þessi útflutningur
lífdýra hjálpað fyrirtækinu í erfið-
leikum vegna lágs heimsmarkaðs-
verðs á angóraull.
WOGG 1 hillurnar eru til sýnis í verslun okkar og veitir afgreiöslufólk
þér fúslega allar upplýsingar sem þú óskar.
WOGG 1 - STÍLHREIN OG PERSÓNULEG LAUSN
KRISUÁN SIGGEIRSSON
Laugavegi 13, 101 Reykjavík.
GYLMIR/SlA