Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 8

Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAI 1987 í DAG er miðvikudagur 20. maí, sem er 140. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.25 og síðdegisflóð kl. 24.59. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.58 og sólarlag kl. 22.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 7.54. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau í fangi sínu, en leiða mœðurnar. (Jes. 40, 11.) 6 7 8 9 HHTÖ 13 14 □ LÁRÉTT: — 1. fugUnn, 5. gras- totti, 6. autt svæði, 9. tók, 10. framefni, 11. danskt blað, 12. málmur, 13. bæta, 15. svelgur, 17. braut. LÓÐRÉTT: — 1. planta, 2. eind, 3. sm&seiði, 4. liffserinu, 7. stallur, 8. dvel, 12. hey, 14. gjjúfur, 16. til. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skot, 6. fisk, 6. einn, 7. hr., 8. marka, 11. af, 12. afl, 14. slor, 16. taflan. LÓÐRÉTT: — 1. skemmast, 2. ofn- ar, 3. tin, 4. skúr, 7. haf, 9. afla, 10. karl, 13. lin, 15. of. ÁRIMAÐ HEILLA p ára afmæli. í dag, 20. í/U maí, er 95 ára Sigríð- ur Jónsdóttir, Kvíum, Þverárhlíð í Mýrasýslu. FRÉTTIR ÞAÐ var lítilsháttar frost á Norðurlandi í fyrrinótt, og fór niður í þijú stig norður á Staðarhóli í Aðaldal. Eins var frost uppi á hálendinu og mældist þijú stig á Hveravöllum. Hér i Reykjavík fór hitinn niður í fjögur stig um nóttina og MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM I gærkvöldi var fram- boðsfresturinn vegna alþingiskosninganna 20. júní næstkomandi út- runninn. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst verða frambjóðend- ur alls 148. Verða þeir frá stjórnmálaflokkunum sex. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur 37 frambjóð- endur í kjöri í 23 kjördæmum. Bænda- flokkurinn 12 frambjóð- endur í 12 kjördæmum, Framsóknarflokkurinn 38 í 21 kjördæmi. Al- þýðuflokkurinn 36 í 22 kjördæmum. Kommún- istaflokkurinn 24 fram- bjóðendur i 11 kjördæmum og Flokkur þjóðernissinna einn frambjóðenda í einu kjör- dæmi. Fjórír listar eru í framboði í Reykjavík og í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, þar er eini fram- bjóðandi Flokks þjóðernissinna i þessum kosningum. var lítilsháttar rígning. Reyndar var hvergi teljandi rígning á landinu um nótt- ina. Veðurstofan sagði i gærmorgun að hlýna myndi í veðrí norðanlands og hita- stig lítið breytast í öðrum landshlutum. HÖFN í Hornafirði. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði segir að Máni Fjalarsson læknir hafi verið skipaður til þess að vera heilsugæslulæknir á Höfn í Ótaystenn É Engin lausn befur ennþá fundút í hvalamálinu svokallaöa sam- kvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Páli Ásgeiri Tryggvasyni, sendiherra íalands í V-Þýskalandi. Homafirði og taki hann til starfa þar í júlí nk. Hann lætur af störfum sem heilsu- gæslulæknir vestur í Bolung- arvík í júnímánuði. Þá er þess að geta að samgönguráðu- neytið hefur auglýst í Lög- birtingi lausa stöðu stöðvar- stjóra Pósts og síma á Höfn í Homafírði og er umsóknar- frestur til 5. júní nk. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudag, í sal Frímerkja- safnarafélagsins í Síðumúla 17 kl. 20. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Skafta- fell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, svo og Ljósafoss. Þá hélt togarinn Viðey til veiða og danska eftirlitsskipið Ingolf kom. í gær komu frá útlöndum Álafoss og Skóga- foss og þá kom Mánafoss af strönd. Hreyfíng er komin á hvalbátana. Var Hvalur 9 tekinn upp í slipp. Dorado, sem er leiguskip hjá Eimskip, kom að utan. Togarinn Ás- björn var væntanlegur en hann var í slipp á Suðumesj- um. Þá var Ilvassafell væntanlegt að utan og Mána- foss átti að fara aftur í gær og á ströndina. í dag eru tvö erl. leiguskip væntanleg á vegum skipadeildar SÍS. HEIMILISDYR SVARTUR köttur frá Skúla- götu 58 týndist að heiman frá sér fyrir um mánuði. Hann var með hálsól merkt Tinna. Kisa er með hvitar loppur. Síminn á heimili kisu er 10696 og er fundarlaunum heitið fyrir köttinn. Komdu. Við verðum að reyna að flýja austur yfir. Það getur varla verið verra en að úldna hér... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. maí til 21. maí aö báöum dögum meötöldum er í Borgarapóteki. En auk þess er Reykjavík- ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavflcur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliiiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- 8ími Samtaka H8 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabssr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorÖurfoasjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluó börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöffn Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin lcl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbytgjusendingar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Alft ísl. tími, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartúiar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurícvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspfteli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fasölngerheimili Reykjavflcur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavflcur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum ki. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaÖasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víösveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergl. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarfirði: Lokaö fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96*21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest- urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. .Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17. 30. Varmáríaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöil Keflavflcur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.