Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.05.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAI 1987 í DAG er miðvikudagur 20. maí, sem er 140. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.25 og síðdegisflóð kl. 24.59. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.58 og sólarlag kl. 22.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 7.54. (Almanak Háskóla íslands.) Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau í fangi sínu, en leiða mœðurnar. (Jes. 40, 11.) 6 7 8 9 HHTÖ 13 14 □ LÁRÉTT: — 1. fugUnn, 5. gras- totti, 6. autt svæði, 9. tók, 10. framefni, 11. danskt blað, 12. málmur, 13. bæta, 15. svelgur, 17. braut. LÓÐRÉTT: — 1. planta, 2. eind, 3. sm&seiði, 4. liffserinu, 7. stallur, 8. dvel, 12. hey, 14. gjjúfur, 16. til. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skot, 6. fisk, 6. einn, 7. hr., 8. marka, 11. af, 12. afl, 14. slor, 16. taflan. LÓÐRÉTT: — 1. skemmast, 2. ofn- ar, 3. tin, 4. skúr, 7. haf, 9. afla, 10. karl, 13. lin, 15. of. ÁRIMAÐ HEILLA p ára afmæli. í dag, 20. í/U maí, er 95 ára Sigríð- ur Jónsdóttir, Kvíum, Þverárhlíð í Mýrasýslu. FRÉTTIR ÞAÐ var lítilsháttar frost á Norðurlandi í fyrrinótt, og fór niður í þijú stig norður á Staðarhóli í Aðaldal. Eins var frost uppi á hálendinu og mældist þijú stig á Hveravöllum. Hér i Reykjavík fór hitinn niður í fjögur stig um nóttina og MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM I gærkvöldi var fram- boðsfresturinn vegna alþingiskosninganna 20. júní næstkomandi út- runninn. Eftir því sem Morgunblaðið kemst næst verða frambjóðend- ur alls 148. Verða þeir frá stjórnmálaflokkunum sex. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur 37 frambjóð- endur í kjöri í 23 kjördæmum. Bænda- flokkurinn 12 frambjóð- endur í 12 kjördæmum, Framsóknarflokkurinn 38 í 21 kjördæmi. Al- þýðuflokkurinn 36 í 22 kjördæmum. Kommún- istaflokkurinn 24 fram- bjóðendur i 11 kjördæmum og Flokkur þjóðernissinna einn frambjóðenda í einu kjör- dæmi. Fjórír listar eru í framboði í Reykjavík og í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, þar er eini fram- bjóðandi Flokks þjóðernissinna i þessum kosningum. var lítilsháttar rígning. Reyndar var hvergi teljandi rígning á landinu um nótt- ina. Veðurstofan sagði i gærmorgun að hlýna myndi í veðrí norðanlands og hita- stig lítið breytast í öðrum landshlutum. HÖFN í Hornafirði. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði segir að Máni Fjalarsson læknir hafi verið skipaður til þess að vera heilsugæslulæknir á Höfn í Ótaystenn É Engin lausn befur ennþá fundút í hvalamálinu svokallaöa sam- kvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Páli Ásgeiri Tryggvasyni, sendiherra íalands í V-Þýskalandi. Homafirði og taki hann til starfa þar í júlí nk. Hann lætur af störfum sem heilsu- gæslulæknir vestur í Bolung- arvík í júnímánuði. Þá er þess að geta að samgönguráðu- neytið hefur auglýst í Lög- birtingi lausa stöðu stöðvar- stjóra Pósts og síma á Höfn í Homafírði og er umsóknar- frestur til 5. júní nk. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudag, í sal Frímerkja- safnarafélagsins í Síðumúla 17 kl. 20. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Skafta- fell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, svo og Ljósafoss. Þá hélt togarinn Viðey til veiða og danska eftirlitsskipið Ingolf kom. í gær komu frá útlöndum Álafoss og Skóga- foss og þá kom Mánafoss af strönd. Hreyfíng er komin á hvalbátana. Var Hvalur 9 tekinn upp í slipp. Dorado, sem er leiguskip hjá Eimskip, kom að utan. Togarinn Ás- björn var væntanlegur en hann var í slipp á Suðumesj- um. Þá var Ilvassafell væntanlegt að utan og Mána- foss átti að fara aftur í gær og á ströndina. í dag eru tvö erl. leiguskip væntanleg á vegum skipadeildar SÍS. HEIMILISDYR SVARTUR köttur frá Skúla- götu 58 týndist að heiman frá sér fyrir um mánuði. Hann var með hálsól merkt Tinna. Kisa er með hvitar loppur. Síminn á heimili kisu er 10696 og er fundarlaunum heitið fyrir köttinn. Komdu. Við verðum að reyna að flýja austur yfir. Það getur varla verið verra en að úldna hér... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. maí til 21. maí aö báöum dögum meötöldum er í Borgarapóteki. En auk þess er Reykjavík- ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavflcur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliiiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- 8ími Samtaka H8 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabssr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorÖurfoasjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluó börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöffn Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin lcl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbytgjusendingar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Alft ísl. tími, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartúiar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurícvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspfteli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fasölngerheimili Reykjavflcur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavflcur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum ki. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaÖasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víösveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergl. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarfirði: Lokaö fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96*21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest- urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. .Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17. 30. Varmáríaug f Mosfellssveft: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöil Keflavflcur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.