Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 64
'ALHLIÐA PRENTWÓNUSTA 1 GuójónÓ.hf. I 91-27233 SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. MIÐVIKUDAGUR 20. MAI 1987 VERÐ I LAUSASOLU 50 KR. Fyrsti vamarliðs- farmurinn á leiðinni LEIGUSKIP Eimskipafélags ís- lands, Baltic, lestaði á föstudag- .- inn fyrsta farminn til vamarliðs- ins. Skipið lestaði 70—80 gáma í Norfolk í Bandaríkjunum og er væntanlegt til Njarðvíkur eftir helgi. Eimskip annaðist drjúgan hluta vamarliðsflutninganna áður en bandaríska skipafélagið Rainbow Navigation kom til sögunnar og yfirtók flutningana í skjóli banda- rískra laga. Eftir margra missera samningaumleitanir voru flutning- amir boðnir út og átti Eimskip lægsta tilboðið og mun eftirleiðis flytja 65% af vömm til vamarliðs- ins. Vörunum verður skipað upp í Njarðvíkurhöfn en áður fyrr vom skip Eimskip losuð í Reykjavík og vömnum ekið til Keflavíkurflugvall- ar. Danskir sjóliðar stálu nýjum bíl MIKIÐ annríki var hjá lögregl- unni í Reykjavík í gærkvöldi. Undir miðnættið höfðu 15 manns verið færðir í fangageymslur vegna ölvunar, tilraunar til inn- brots, líkamsárásar og bílþjófn- aðar. Lögreglumenn höfðu í gærkvöldi enga sérstaka skýr- ingu á þessum önnum. Tveir sjóliðar af danska varðskip- inu „Ingolf" tóku nýjan Benz ófrjálsri hendi i Skipholti og bmgðu sér í ökuferð um bæinn. Hún varð heldur endasleppt því þeir lentu í árekstri í Breiðholti og stór- skemmdu Benzinn. Þeir fengu tímabunda gistingu hjá lögreglunni fyrir verknaðinn, enda einnig gmn- aðir um ölvun við aksturinn. Kona var flutt á slysadeild eftir að fyrrverandi sambýlismaður hafði veitzt að henni. Tveir menn vom teknir við innbrotstilraun við Rauð- arárstíg og komu þeir lögreglunni kunnuglega fyrir sjónir. Loks vom tveir menn gripnir við þá iðju að skemma bíla við Suðurlandsbraut. Þeir sváfu ekki heima í nótt. * Isafjörður: Innbrot hjá rannsóknar- lögreglunni BROTIZT var inn í húsnæði rannsóknardeildar lögregl- unnar á ísafirði um siðustu helgi. Málið er ekki upplýst og virðist tilgangur innbrots- ins óljós. Rannsóknardeildin er ekki til húsa í sömu byggingu og lög- reglustöðin og því var þar engin vakt um helgina. Innbrotið hefur verið framið einhvem tímann á bilinu frá föstudagssíðdegi til sunnudags. Pétur Kr. Hafstein, bæjarfógeti á ísafirði, sagði í samtali við Morgunblaðið, að ekki væri hægt að sjá, að neinu, sem skaðað gæti rannsóknir ein- stakra mála, hefði verið stolið. Sjálfstæðisflokkur og Kvennalisti: FORYSTUMENN Sjálfstæðis- flokksins og Kvennalistans áttu könnunarviðræður um stjómar- myndun í rúmar sex klukku- 'stundir í gær. Að fundinum loknum sögðu þeir að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um framhald viðræðnanna. Þor- steinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, sagði að ekki lægi fyrir hvort rætt yrði við fulltrúa Borgaraflokksins í dag, en að því kæmi þegar viðræðun- við Kvennalistann væri lokið. Fundur Sjálfstæðisflokksins og Kvennalistans hófst kl. 11:00 í gærmorgun, en hlé var gert milli kl. 13:00 og 15:00. Fundinum lauk upp úr klukkan hálf átta. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins tóku þátt í við- ræðunum Þorsteinn Pálsson og Friðrik Sophusson. Af hálfu Kvennalistans mættu Guðrún Agn- arsdóttir, Kristín Einarsdóttir og Danfríður Skarphéðinsdóttir. Þegar fundinum lauk komu þeir Ólafur G. Einarsson, Halldór Blöndal og Birgir ísleifur Gunnarsson, sem eru í stjórn þingflokks sjálfstæðis- manna, til viðræðna við Þorstein og Friðrik. Forystumenn flokkanna vildu ekkert láta hafa eftir sér um efnis- atriði viðræðnanna, en sögðu að ýtarlega hefði verið farið yfír mikil- vægustu málaflokka og skipst á skoðunum. Þorsteinn Pálsson lagði áherslu á að ekki væri verið að semja á fundinum og því ekki rétt að tala um möguleika á samkomu- lagi flokkanna á þessu stigi. Danfríður Skarphéðinsdóttir sagði að viðræðurnar hefðu verið „mjög gagnlegar". Guðrún Agnars- dóttir sagði að stjómarmynstur hefði borið á góma en vildi ekki svara því hvort skipan ráðherra- embætta hefði verið rædd. Hún kvað Kvennalistakonur eiga eftir að hittast og ræða það sem fram hefði komið á fundinum í gær áður en þær tækju afstöðu til þess hver ættu að verða næstu skref. Morgunblaðið/Bjami Við upphaf viðræðna Sjálfstæðisflokksins og Kvennalistans í Borgartúni 6 í gærmorgun. F.v. Friðrik Sophusson, Kristín Einarsdóttir, Þorsteinn Pálsson, Guðrún Agnarsdóttir og Danfríður Skarphéðins- dóttir. Skipverjar á Ala- fossi játa smygl TUTTUGU skipveijar á Álafossi hafa viðurkennt að hafa smyglað 14-1500 flöskum af áfengi til landsins á síðasta ári. Nú er unn- ið að því að upplýsa hvort áfengi hafi einnig verið smyglað hingað með Eyrarfossi. Rannsóknarlögreglan, í náinni samvinnu við tollgæsluna, hefur unnið að rannsókn Álafossmálsins síðustu mánuði. Upphaf þess var að starfsmenn tollgæslunnar grun- aði að áfengi væri smyglað til landsins með Álafossi, en höfðu ekki erindi sem erfíði þegar þess var leitað. Upplýsinga var aflað hjá yfirvöldum erlendis um áfengiskaup skipverjanna og þegar þær lágu fyrir sneri tollgæslustjóri sér til rannsóknarlögreglunnar. Nú hafa tuttugu skipveijar á Álafossi viður- kennt að hafa smyglað 14-1500 flöskum af áfengi til landsins á síðasta ári og í einni ferð nú í maí. Áfengið var selt hér á landi, fyrir utan þann hluta sem skipveijar neyttu sjálfír. Þórir Oddsson, vararannsóknar- lögreglustjóri, staðfesti í gær að einnig væri verið að rannsaka mál sem tengdist öðru skipi Eimskipafé- lagsins, Eyrarfossi. Hann kvaðst þó ekki geta tjáð sig um það á þessu stigi. Viðræður í sex tíma og óljóst um framhaldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.