Morgunblaðið - 20.05.1987, Side 46
"46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987
„Flughetjan skyggði
nærri á sólina“
Endurbirtur kafli úr grein Björns Jóns-
sonar um Atlantshaf sflug Lindberghs
Flughetjan skyggði
næmásólma
eftir Bjöm Jónsson
ÁnA 1927 hcfur i OuKhciminum
wnA kalluA ir ljndhcr|fh*. Svo
mikli UhyKti v»kli hiA fra-kik-gu
flug hu» frá Ncw Vnrk fil P»rtvar
20 -21. m»l 1927
á upphafiárum flu|ciin>
if þvi n
»A þruum hrtjum
•rm h»rtlu 110 »lnu viA aA láU
raf«»l 'ig QolmiAlar þrsaara ára
RrrAu srtf til aA viAhaMa þrssum
a-vinfýr»l/<m«
Rrrsk. vtórtUaAiA Daily MaU hrt
hvrrjum þrtm srm fyrslur Oyjfl
jrflr Ermanund, milli Enfflands ug
Frakklands. nU þúsund punda
vrrAtaunum hctta var ánd 190«.
þrsai vrrAUun vann franski lUtg-
Uans Blénul. þrirar hann Oauif
nnþrkjunru smni BMnol XI fri
l'alau. Iil fkwrr. 2S. Júli 1909
llally MaJ hrlt áfram aA wrAlauna
Ouirafrrk Snnna á ánnu I**
i þaA h. il»l tlu |m-und pumla
um aA OjU|fH frá lr-rvkm til
Manrtv-vii-r. um XMl km á 21 klvt
h-*»i vi-nkaun iirAi til tv-a. a/
fyrsla lsn-lka|pflu|fvl i vynnni
áfll srr .la.t I aprtl l'Jlu Aflui
hrt Ilaily Mail árst l'JU tni þua
un-l t-un-lom þun vm fvruur flyin
án mdhk-n-lmtrar nnlli lln-tlan-U
|» ir J-hn Akva-k -y Arthiir Whiti
.Vnny-. 'Jja hn-yfla M|m-niguflii|f
vi'-l iir fym hmnirstyrjuklinni, fra
Nýfunlnalamli lil IrtanrU, 14 In
alhytfii rn þaA v.-nWkuliUk
Wvmur vikum fynr fluif Alr-rks
og Brtnvn, rda 22. mai 1919. buti
hAfrVi*»ndi nokkur I Nrw York.
Raymund Ortmf ad nafni. tilkynn-
intfu þras rfnia ad hann háti þnm
flufmanni 25 000 doHurum. arm
.fyretur* flygi land- rda sjAflutfvál
frá Parta. rda atröndum Frakk-
landa til Nrw York. rda fri Nrw
York til Partsar rda stranda Frakk-
Niklidu «JA ir án þrsa «ð nokk-
ur hugsadi til ad krppa að þrssum
vrrdlaunum Ekki vrfna þraa að
flufválamar vwru of vnkburd* rda
flufmmmna skorti hufrekki. hrtd-
ur vrfiu þraa »A rnpn flufvAU
hrrjrflu var Ul srm fsl stadist þá
þolrmun ad fanfa suduft sUka
vrfalmfd En nU haflh nýr hrryf
•II komið franv Það var Wríht
Whiriwind hrryflllmn. 220 hrst-
afla. kiflkwldur stjömuhrryflll.
srm lAk óllu fram i láttirika. or-
yfjfi of brnslnspamaði Þrnnan
hrvyfil hofðu þrir Ra-hard Byrd of
Flnyd Brnnrt rsáað I þrthrryfla
Fnkk.-r VII-flufvAI sfna. þnfar
þrir flufu jflr N.«AurjiAlinn 9 mai
Þá var það I srptrmtwr 192S.
að hár nf frannur pt.rtfiUfma.Vir
I St Isnns bjTjaði að hufsa hvnrt
-vnns hn-yfill fa-li rkki drvflð v.-l
hanna.tr .-mþ.-kju þá .vnv. kjan.li
k-ið. nimk-fa 5.100 km yfir l--n.l
La|{di fram alll
spariféð
llann h*l ('hark-s Aufuslus
Urvlhi'nfh. af so-nskum a-tlum.
24 árs famsll, rn knt út fynr að
vrra rnnþá ynfrt, of hafði þrfar
skráð na-rrt 2000 fluftlma Hann
hafði »rm saft narfa flufrrynslu
■uf I samband við hAp kaupsýslu-
manna I St. lyana Hsnn skýrði
þrim frá áa-llun sinni um flufiA
til Psrtsar nf safA. þrim að hann
f*4i sjálfur laft fram spanfá sitl,
2000 dollara Nokkuð hikandi
aamþykktu þnr að k-fifja fram þá
13 000 d.4lara srm vantaði til að
kaupa lanfflryfa nnþrkju búna
rinum Whirlwind-hrryfli Þrir
höfðu rfaarmdir um rinhrryfUs
flufvrt. 1-n Lindbrrfh brnti þrun
á að Whirtwinil hrvyflamir. arm
þ.f»r vnru I notkun. hrfðu frnfið
um 9.000 klrt án þwa aA bda. auk
þ.-w -v-m 1 hrryflar -kó|aiAu þnsv
talands Mjndin rr trkin árið 1951
srjQa var að landbrrjrti álti að
bnrfa 15 OOOdidlara fyru aðmrjra
mála nafmd Spint of St lsaiis á
skmUinn fhambrrtam átti að
fljúfa vrtmre <v hjjAta hnðurmn
Ortrif-vrrAUunin. Þrir urðu þA of
armir llálfum mánuði rftir hið
átti rkki að fara til
jnÆrrfh w þrfai
fluf! um 6 250 km. nf |j-vinr varA
frwfur fynr að vrra fyreti far-
þrfinn srm flauf yflr Alt -dahafU
En hvað um það En nú var
knmið fram I matjjn frbrtíar 1977
'V þ*A v<«i. flrm mmn. mrð mrin
l«wn fylf.1. Fra-farti .rurtufluf
.ábnre R--nA F.mrk hafð. þvfar
Irld þnfio-i hn-yfla Sik.rxky
flufv.-l miu I fluflakaalyai á
, K--~ v. l1 flufv.-lli. arm kivdað.
, Iv.i iiMiii.-lif Ný þnffj* hn-yfla
I F.-kkvr flufvrl var i wnkkim fynr
! I *.<mniaiah-r llynl <v H"J.I Ik-nn
•11 *v • .dumlaj Airrraft var að
j l-vrj.» að utlaij Iwffja -a1a
jflufV.I
. fynr i
j li .f-fl.ifvl Tv.ir ajidaVf.mniOjr.
N..-I lij.iv -v Sljnbm Wiaadrr.
nri j.' n-ynJufljofa alnm Kvy
al.uu- l'jlhfirek-r lvi|a-kju ai-m
kniiin v jr þnmur Whirtwin.1
hn-yflum I Frakklan.li voni tva-r
atrk'ah.-ljur l'hark-n Nunfi-narr *v
Franam- 1.4. að un.lirt.ua fluf frá
Parla til Nvw York.
F-itpui tíma mátti missa
'r-1 Lindhrrfh uf
vtr til tiltotulrfa Aþrkktrar fluf
vflavrrksma^u. Ryan Auiinra.
Inr. I San Du-fn. Califoraiu. srm
hann rryndar hafði áður haft sam-
band við. Þann 23. frfaniar 1927
knm Ismlbrrfb til San Dwfo of
daftnn rftir arndi haiui akryti til
stuðmnfvmanna arnna I St Ijmjm
Uf tilkynidl þnm að Kyan wrh
r I0U
nnn. of rf nnn bilað. yfir Atlanu- ! fonrU Cohimtaa Airrraft of Mr
haflnu myndi hann hvort srm rr l'hamhrrtain. flufmanni fynrtirk-
Irnda I tjAnum. rnda hrfðu þnr ivins Lrvinr safði honum að
rkki prninfa til að kaupa fj-il ! flufválm knstaði 25 000 dollara.
hrryfla flufvál 1 rn fynr fluftð myndu þnr srlja
Ein* nnhrryfa- flufiAlm wm 1 t.ana á 15 000 dnllara nf þar mið
lil var -V hvntaði fynr Panvarfluf k-ffjj fram 10 000 dollara til fvnr-
a' var Wnfht B.-llamrj. himnuA la-ki-n. M-' þ<—ar uj-).iy.ir>f jr
af li-uu |-|M Brlianra u-m þi vann , f.o Lm-IU-rfh t.l faaka til St |j«n-
fynr l'.4uml.ij Airrraft i'..rj>-ran til w' ráðfart »iA smi sina kaup-
sk.-ytajki|1i milli Ijn.il«-rfh. --f kju|.m -v “-fvJ Ijrelta-rfh jð
B.-líanrj v ar áks.Aa' a.' |jn*lta-rfh hafj vkki ,thvff ur þ.’it k-.«tr.jAur-
h fynr flutpð.
frfðmni af Wnftst Whwtwind C-
5 hrryfli nf það srm mrtra var.
þnr tokkr -* frU lokið amlðmni
á 60 dofum I tvo mánuAi vann
Undbrrfh af ofurkappi með hmu
fámrnna slarfalA Ryan-vrrk
amiðjunnar nð að Ijúka smiði nýju
flufvAlannnar Nákvwmlrfa 60
d»vum rftir að frnftð kafði vmð
fa*n I
’j frá
hált ijndtr-rfh wgn hrAvandi aftur .Andinn frá St I/wia* kanmn á
ina á -knftjjAiA fvnr fr.
harn Ij-vinr litur á ávf-unir
“•ftr .ViA viljum “*lja flufv
•-n jð -j4lf“-jfAu á-kiljun viA *
n tt t :l uA v.-ija áhofnim
. Þ.vA -.
-I. n.lur Nrw Y-rk
Þau mistök urðu við birtingu
greinar Björns Jónssonar „Flug-
hetjan skyggði nærri á sólina"
sl. sunnudag, að uppstokkun varð
í siðari hluta hennar. Morgun-
blaðið biður höfundinn og les-
endur velvirðingar á þessu. Hér
á eftir er greinarhlutinn birtur
aftur:
Engan tíma mátti missa
Það var ljóst að Lindbergh og
stuðningsmenn hans máttu ekki
missa neinn tíma. Lindbergh sneri
sér til tiltölulega óþekktrar flug-
vélaverksmiðju, Ryan Aulines,
Inc., í San Diego, Califomiu, sem
hann reyndar hafði áður haft sam-
band við. Þann 23. febrúar 1927
kom Lindbergh til San Diego og
daginn eftir sendi hann skeyti til
stuðningsmanna sinna í St. Louis
og tilkynnti þeim að Ryan-verk-
smiðjan byðist til að framleiða
flugvél, sem hentaði fyrir flugið,
fyrir 10.580 dollara með nýjustu
gerðinni af Wright Whirlwind C-
5-hreyfli og það sem meira var,
þeir töldu sig geta lokið smíðinni
á 60 dögum. I tvo mánuði vann
Lindbergh af ofurkappi með hinu
fámenna starfsliði Ryan-verk-
smiðjunnar við að ljúka smíði nýju
flugvélarinnar. Nákvæmlega 60
dögum eftir að gengið hafði verið
frá kaup- og smíðasamningum var
„Andinn frá St. Louis" kominn á
loft.
Þann 10. maí var reynsluflugi
lokið og Lindbergh flaug án milli-
lendingar til St. Louis á 14 klst.
og 25 mín. sem var nýtt hraðamet
á flugi frá Kyrrahafsströndinni.
Tveimur dögum seinna var hann í
New York.
Á meðan þessu fór fram hafði
gengið illa hjá stóru fjölhreyfla
flugvélunum. Fokker-flugvél
Byrds hafði brotlent með Anthony
Fokker sjálfan við stýrið og Floyd
Bennett hafði slasast illa, en vélin
var í viðgerð. Davis og Wooste
höfðu farist þegar Keystone-flug-
vél þeirra fórst í flugtaki fyrir
síðasta reynsluflugið áður en þeir
hugðust leggja af stað í Parísar-
flugið. Þann 8. maí höfðu Nung-
esser og Coli horfíð yflr Atlants-
hafínu. (Reyndar töldu menn sig
hafa séð Levasseur tvíþelcju þeirra
„Hvíta fuglinn" fljúga framhjá
Cape Race á suð-austur homi
Nýfundnalands og nú nýlega hefir
sú saga komið upp að þeir kunni
að hafa hrapað í vatnið Round
Lake í Maine. Leit að flugvélinni
í vatninu mun vera fyrirhuguð í
sumar.) Jafnvel Bellanca-flugvélin
hafði orðið fyrir óhappi þegar hjól
losnaði undan henni í flugtaki.
Flugvélin yfirhlaðin
Veðurfregnir af Atlantshafinu
gáfu til kynna óhagstætt flugveð-
ur. í heila viku beið Lindbergh.
Að kveldi 19. maí þegar hann hafði
samband við veðurstofuna var hon-
um tjáð að verðurspáin fyrir
flugleiðina hefði snögglega batnað
til muna. Hann ákvað því að leggja
af stað í birtingu daginn eftir. Um
morguninn voru skilyrðin fyrir
flugtak hans á Roosevelt-flugvelli
allt annað en góð, völlurinn var
mjúkur og blautur, flugvélin yflr-
hlaðin, snúningshraðamælir hreyf-
ilsins sýndi 30 færri snúninga á
mínútu en hann átti að gera, mót-
vindsgolan breyttist í meðvind
þegar búið var að færa vélina í
flugtaksstöðu, skrúfa sem hafði
skurð miðaðan við farflughraða en
ekki flugtak. En Lindbergh trúði
því að honum tækist að lyfta vél-
inni við þessi skilyrði og honum
tókst það og hann hvarf út í gráan
morguninn á kompásstefnu 65
gráður sem hann hafði reiknað út
fyrir fyrsta af 33 áföngum, hverj-
um rúmlega 160 km, sem hann
hafði deilt stórbaugsleiðinni til
Parísar niður í.
Saga flugsins hefir oft verið
skráð, tvisvar af Lindbergh sjálf-
um. Fyrst í bók sem hann gaf út
1927, sem hann nefndi „We“. Þar
segir hann bara frá staðreyndum
flugsins. Árið 1953 sagði hann
alla söguna í stórkostlegri bók sem
hann kallaði „The Spirit of St.
Louis".
Tuttugu og sjö klukkustundum
eftir flugtak sá hann flskibáta á
sjónum. Hann flaug lágt yfír þá,
dró af hreyflinum og kallaði: „Hvar
er Irland?", reyndar án þess að fá
svar. í raun og veru var hann ná-
kvæmlega á réttri leið, en tveimur
tímum á undan áætlun. Hann flaug
yfir suðurodda írlands, Comwall-
skaga og Ermarsund. Þegar hann
nálgaðist París var komið myrkur.
Þá var að finna Le Bourget-völl-
inn. Hann kom auga á stórt ljós-
laust svæði norð-austur af
borginni, sem hann hugði að væri
völlurinn, en hann furðaði sig á
að þar var engan ljósvita að sjá,
eins og var á öllum flugvöllum í
Bandaríkjunum. Engin brautarljós
voru á vellinum og flugvélin hafði
engin lendingarljós. Hinsvegar sá
hann flugstöðina og hlaðið fyrir
framan hana upplýst. Eftir að hafa
flogið lágt yfír flugstöðina, lenti
hann í myrkrinu úti á grasvellinum.
Lendingin var nokkuð erfið, því
enginn gluggi var til að sjá fram
fyrir flugvélina. Þar var aðal
bensíntankurinn. Hann hafði bara
hliðarglugga til að sjá út um. Eft-
ir nokkrar mínútur var flugvélin
umkringd hrópandi, æstum og
móðursjúkum mannfjölda.
Hrifning gagntók
heiminn
Á næstu vikum óx frægð og
virðing Lindberghs sem flughetju
svo að hann nærri skyggði á só-
lina. Enginn hefir getað útskýrt
þá yfírþyrmandi aðdáun og hrifn-
ingu sem gagntók allan heiminn.
Vissulega hafði þetta verið stór-
kostlegt afrek framkvæmt á
einfaldan og óaðfinnanlegan máta.
Siglingafræðilegur undirbúningur
hans var stórkostlegur, með tilliti
til þess að hann hafði ekki nema
venjuleg flugmælitæki til að styðj-
ast við. Engin radíótæki og engan
sextant. En samt höfðu mörg stór-
kostleg flugafrek verið unnin af
öðrum flugmönnum. Ef til vill var
það hin viðfeldna og hógværa
framkoma Lindberghs, sem vann
aðdáun allra sem kynntust honum.
Áhrifin af afreki Lindberghs á
flugmál Bandaríkjanna voru líkust
sprengingu. Eftir 21. maí 1927
vissu menn að flugvélin var fær
um að gera það sem brautryðjend-
ur og draumóramenn höfðu trúað
að hún gæti gert. Hún gat spann-
að úthöfín, minnkað vegalengdir,
þjappað tímanum saman, sameinað
þjóðir, veitt þeim þjónustu og flutt
þeim póst og vörur, — eða eytt
þeim með sprengjum eða byssukúl-
um hvar sem er á jörðinni.
Innan sex vikna frá lendingu
Lindberghs á Le Bourget höfðu
tvær aðrar flugvélar flogið yflr
Atlantshafíð. Eins og áður segir
flaug C. Chamberlin Bellanca-vél-
inni næstum til Berlínar eða 6.250
km með Levine sem farþega. Þann
29. júní lagði Richard Byrd loks
af stað til Parísar á Fokker C-2
þriggja hreyfla flugvél sinni sem
hét America. Með honum voru
flugmennirnir Bert Acosta og
Bemt Balchen og loftskeytamað-
urinn George Noville, þeir flugu
mestan tímann í blindflugi í skýjum
og urðu að lokum að lenda í sjónum
við strönd Normandie, vegna þoku
á Le Bourget.
Flug Lindberghs virkaði eins og
vítamínsprauta á einkaflugið í
Bandaríkjunum. Á einu ári eftir
fjölgaði þeim sem tóku flugpróf
úr 1.800 í 5.500.
Flugleiðanet amerísku flugfé-
laganna lengdust árið 1928 um
helming, póstflutningur þeirra þre-
faldaðist og farþegafjöldinn fjór-
faldaðist, miðað við 1927. Fyrir
kauphallahrunið 1929 hafði al-
menningur fjárfest 400 milljónir
dollara í amerískum flugvélaverk-
smiðjum.
Tækniþróun hélst í hendur við
hinn nývakta almenna áhuga fyrir
fluginu. Fyrsta sérhannaða far-
þegaflugvél Bandaríkjanna,
Lockheed Vega, varð til 1928. Hún
gat flutt einn flugmann og 4—6
farþega 800—1400 km vegalengd
á 215 km hraða. Hún var knúin
einum Wright Whirlwind 220 ha
hreyfli. Með Lockheed Vega-flug-
vélinni skákuðu Bandaríkjamenn
forustu Fokkers og Junkers sem
þeir höfðu haft í smíði farþegaflug-
véla. Með tilkomu Pratt og
Whitney Wasp, 425 ha hreyfilsins
og annarra kraftmeiri hreyfla þró-
aðist framleiðsla stærri og betri
farþegaflugvéla. Árið 1932 komu
Boeing-verksmiðjumar fram með
B-247. Hún tók öllu fram sem þá
hafði komið á markaðinn. Hún var
tveggja hreyfla, knúin tveimur 550
ha P. & W. Wasp-hreyflum. Hún
gat flutt 2 flugmenn og 10 farþega
780 km á 250 km hraða. En 1934
kom DC-2 á markaðinn. Hún var
knúin tveimur 710 ha Wright Cyci-
ane-hreyflum og gat flutt 2
flugmenn og 14 farþega 800 km
á 307 km hraða.
Þessar tvær flugvélar tóku þátt
í hinu fræga Mac Robertson kapp-
flugi frá Englandi til Melbourne
1934. Það flug vann ein af þremur
sérhönnuðum kappflugsvélum, De
Havilland Comet, sem Bretar settu
í keppnina. Númer 2 var DC-2
undir stjóm K.D. Parmienter, yfir-
flugstjóra KLM-flugfélagsins.
Númer 3 varð svo Boeing 247
undir stjóm amerísku flugkap-
panna Roscoe Tunner og Clyde
Pangborn.
Sem þróun af DC-2 kom svo
Douglas DC-3 eða þristurinn, sem
allir þekkja, fram í dagsljósið árið
1936 og þar með höfðu Bandaríkin
óvefengjanlega tekið forystuna í
framleiðslu farþegaflugvéla, sem
þeir hafa haldið æ síðan.
Árið 1927 hafði framsýnn og
ákveðinn ungur maður, Juan
Trippe, fengið einkaleyfí til að
flytja póst milli Key West í Flórída
og Kúbu og innan árs hafði hann
bætt við tveimur póstflugleiðum,
til Puerto Rico og Panama (Canal
Zone), sem þýddi að hið óreynda
nýja flugfélag hans, Pan American
Airways, mundi fá 2 'Amilljón doll-
ara á ári, bara fyrir póstflutning-
ana.
Það má segja að Lindberghs-
árið, 1927, með öllum þeim látum
og áróðri, sem afrek Lindberghs
og keppnin um Orteigs-verðlaunin
komu af stað, hafi markað upphaf
nútíma loftflutninga.
Þótt milli 70 og 80 manns hafi
verið á undan Lindbergh að fljúga
yflr Atlantshafíð þá heldur þorri
Bandaríkjamanna enn að hann
hafi verið fyrstur. Að vísu flaug
meiri hluti þessa fjölda í loftskipum
sem flugu þrisvar yflr hafíð á und-
an Lindbergh.
Höfundur er fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri alþjóðadeildar
Flugmálastjómar.
Starf smannaf élag
Sambandsins 50 ára
Starfsmannafélag Sam-
bandsins átti 50 ára afmæli 10.
mai síðastliðinn og var þess
minnst með sérstakri dagskrá
sem stóð frá 1. maí til 10. maí.
Á þeirri dagskrá var meðal
annars málverka og Ijósmynda-
sýning, íþróttakeppni milli
deilda Sambandsins, fjöltefli
sem Jón L. Arnason stórmeist-
ari tefldi og starfsmannafund-
ur þar sem forstjóri, aðstoðar-
forstjóri og framkvæmdastjór-
ar Sambandsins ræddu um
framtíð og stefnu Sambandsins
í starfsmannamálum.
Að sögn Matthíasar Guðmunds-
sonar formanns starfsmannafé-
lagsins tókst þessi dagskrá mjög
vel og var töluverð þátttaka í öllum
dagskrárliðum. Hópur frá Iðnaðar-
deild Sambandsins á Akureyri kom
í heimsókn suður vegna afmælisins
og tók þátt í íþróttakeppninni. Enn
hangir uppi ljósmyndasýning í
matsal Holtagarða sem sett var
upp í tilefni afmælisins.
Alls eru um 1000 manns í
Starfsmannafélagi Sambandsins
en þar eru undanskildir starfsmenn
Iðnaðardeildar og kaupfélaganna
út um land.
Jón L. Árnason teflir fjöltefli við starfsmenn Sambandsins. 10 manns
tóku þátt í því og var tefld tvöföld umferð eftir klukku en Jón
missti aðeins hálfan vinning.
Grindavíkurvegur:
Slapp lítið
meiddur - bíll-
inn ónýtur
Grindavík.
UNGUR piltur slapp lítið meidd-
ur er bíll hans fór út af
Grindavíkurveginum og valt
tvær veltur síðastliðið laugar-
dagskvöld.
Pilturinn var að koma frá
Grindavík er hann missti stjóm á
bílnum í beygju við Seltjöm. Bíllinn
fór tvær veltur og endaði á þakinu
gjörónýtur. Pilturinn mun hafa
komist út úr flakinu af eigin ramm-
leik, lítt meiddur, og fékk far með
næsta bíl til Keflavíkur til þess að
tilkynna slysið.
Kr. Ben.