Morgunblaðið - 27.05.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987
I DAG er miðvikudagur 27.
maí, sem er 147. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.08 og
síðdegisflóð kl. 18.24, stór-
streymi, flóðhæðin 3,85 m.
Sólarupprás í Rvík kl. 3.37
og sólarlag kl. 23.15. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.25 og tunglið er í suðri
kl. 13.18 (Almanak háskól-
ans).
Drottinn er nálægur öllum
sem ákalla hann, öllum
sem ákalla hann í ein-
lægni. (Sáim. 145, 18.)
1 n CNI
■ M
6 7 8
9 u-
11
13
■ 15 16
17
LÁRÉTT: — 1 heimur, 5 ryk, 6
rúða, 9 tangi, 10 frumefni, 11
ending, 12 reylga, 13 myrkur, 15
afar, 17 brakar.
LÓÐRÉTT: — 1 kerrunni, 2 blað-
ur, 3 reið, 4 ragar, 7 tíni, 8 loftteg-
und, 12 belti, 14 drepsótt, 16 guð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 gjár, 5 móta, 6 árós,
7 ha, 8 fjara, 11 Ra, 12 ell, 14
arki, 16 raknar.
LÓÐRÉTT: - 1 gjálfrar, 2 ámóta,
3 rós, 4 haka, 7 hal, 9 jara, 10
rein, 13 lár, 15 kk.
ÁRNAÐ HEILLA
FRÉTTIR
ÞAÐ VAR skínandi sólskin
hér í Reykjavík í fyrradag,
um 16 klukkustundir eða
nákvæmlega 15 klst. og 55
mín! í spárinngangi Veður-
stofunnar í gærmorgun var
sagt að áfram myndi verða
hlýtt veður. I fyrrinótt fór
hitinn niður i eitt stig norð-
ur á Horni. Hér í bænum
var 6 stiga hiti. Úrkomu-
laust v*ar um nóttina og
hvergi teljandi úrkoma,
mældist 0,2 millim. norður
á Hrauni.
SÉRFRÆÐINGAR: í tilk. í
Lögbirtingablaði frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu segir að það hafi
veitt þessum læknum starfs-
leyfi á sviði sérþekkingar
sinnar: Gunnbjörn Björns-
QA ára afmæli. í dag, 27.
ÖU maí, er áttræð Arn-
fríður Gestsdóttir frá
Þykkvabæ, Dalbraut 23 hér
í bænum.
O A ára afmæli. í gær,
ðU 26. maí, varð áttræð
Guðmunda Guðjónsdóttir,
Eyjaholti 13 í Garði. Hún
ætlar að taka á móti gestum
á heimili sínu á laugardaginn
kemur, 30. þ.m., milli kl. 14
og 17.
son er sérfræðingur í almenn-
um lyflækningum með
öldrunarlækningar sem und-
irgrein; Pálmi V. Jónsson
sérfræðingur í almennum lyf-
lækningum; David Thomas
Davidson sérfræðingur í
þvagfæraskurðlækningum;
Hallgrímur Guðmundsson
sérfræðingur í lyflækningum
með meltingarlækningar sem
undirgrein; Magnús Ólafs-
son sérfræðingur í lyflækn-
ingum með lungnalækningar
sem undirgrein og Soili Hell-
man-Erlingsson sérfræðing-
ur í blóðónæmisfræði með
blóðmeinafræði sem hliðar-
gi'ein.
ORLOF húsmæðra. Orlofs-
nefnd húsmæðra í Reykjavík
byijar að taka á móti umsókn-
um um orlofsdvöl að Hvann-
eyri á þessu sumri, frá og
með þriðjudegi 9. júní nk.
Verður skrifstofa nefndarinn-
ar í Traðarkotssundi 6 þá
Látnir þvo strætis-
vagna á nóttunni?
opin alla rúmhelga daga kl.
15—18. Sími skrifstofunnar
er 12617.
ÁHUGAFÉLAG um brjósta-
gjöf í Kópavogi ætlar að halda
almennan fræðslufund þriðju-
dagskvöldið 2. júní nk. í
félagsheimili bæjarins kl.
20.30. Á fundinum mun
Finnborg Scheving fóstra
halda fyrirlestur um böm og
sjónvarp. Kaffisala verður á
fundinum.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fóru úr
Reykjavíkurhöfn Hvassafell
og Dísarfell. Þá fór Kyndill
í fei'ð og Stapafell kom. Það
fór aftur í ferð í fyrrinótt.
Þá fór danskur rækjutogari,
Helen Basse. í gær fór togar-
inn Akureyrin á vciðar.
Togarinn Ottó N. Þorláks-
son kom inn til löndunar.
Reykjafoss kom frá útlönd-
um og Mánafoss kom af
ströndinni. Þá hélt togarinn
Snorri Sturluson til veiða.
AHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju af-
hent Morgunblaðinu:
NN 250, VFE 250, HVR 300,
GE 300, BB 300, Linda 300,
ASK 300, ÞG 300, ÁÁ 300,
KÞ 300, SER 300, GGJ 300.
Sigfús Jónsson, bæjarstjóriá Ak-
ureyri, varpaði þeirri hugmynd
sinni fram f útvarpsviðtali.
Áfram með ykkur! Það fær enginn að hvíla í friði meðan ég er bæjarstjóri hér.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22. maí til 28. maí aö báðum dögum
meðtöldum er í Holts Apóteki. En auk þess er Lauga-
vegs Apótek opiö til kl. 22 alia daga vikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag id. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
NorÖurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bar.oadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðíngarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssp/tali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, síml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu. sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafníð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsið fram á vora daga“.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabfia: sími 36270. Viðkomustaðir viðsveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9-21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Ðergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval8staðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: LokaÖ fram í júní.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir i Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vest-
urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30.
Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.
30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.