Morgunblaðið - 27.05.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987
15
Hveragerði
GLÆSILEG PARHÚS. Vorum að fá í einkasölu tvö glæsileg 84 fm 3ja
herb. parhús sem afh. 1. sept. fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Verö 1770 þús.
K AM B AH RAU N. 150 fm einb. + bílsk. Heitur yfirb. pottur. Verö 5,2 millj.
LAUFSKÓGAR. 118 fm glæsil. einb. Bílsk. Garöskáli.
VARMAHLÍÐ. Sumarbústaöur, upphitaöur meö rafmagni.
LYNGHEIÐI. Einbýlishúsaplata. Verö 800 þús.
Allar nánari upplýsingar veitir umboösmaöur okkar i Hverageröi Kristinn Kristjáns-
son eftir kl. 17.00 og um helgar i síma gg 4236
Gimli — Þórsgötu 26,
sími 25099.
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur.
Austurstræti
FASTEIGNASALA
AuStUrStrætÍ 9 Simi 26555
2ja-3ja herb.
Asparfell
Ca 90 fm 3ja herb. ib. á
2. hæð í blokk. Snyrtil. og
góð eign. Verð 3,2 millj.
Valshólar
Ca 85 fm jarðhæð. Þvottahús
innaf eldhúsi. Mjög góð eign.
Verð 3,2 millj.
Miðbær
3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð í sam-
býlishúsi. Mjög góð eign. Byggt
1966. Verð 3,3 millj.
Njörvasund
Ca 100 fm efri hæð í
þribhúsi. 3 svefnherb., 2
saml. stofur, ath. nýtt bað-
herb. og eldhús. Mjög góð
og skemmtil. eign. Nánari
uppl. á skrifst.
Eínbýli — raðhús
Háaleitisbraut
Ca 100 fm 3ja herb. jarð-
hæð i blokk. Mjög snyrtil.
og góð eign. Nánari uppl.
á skrifst.
Langamýri — Gb.
Glæsil. ca 160 fm einb. á
einni hæð + bilsk. Afh. tilb.
að utan, fokh. að innan.
Nánari uppl. og teikn. á
skrifst.
4-5 herb.
Háaleiti
Ca 130 fm glæsil. íb. á 4.
hæð í blokk. 3 svefnherb.
Þvottaherb. á hæð. Stórar
suðursv. Gott útsýni.
Bílsk. Mikil sameign. Verð
4,4 millj.
Klyfjasel
Ca 200 fm hæð og ris ásamt
bílskplötu. Húsið er i fokheldu
astandi. Nánari uppl. á skrifst.
Kambasel
Ca 230 fm stórglæsil. raðhús á
tveimur hæðum + ris. Nánari
uppl. á skrifst.
Frostafold
Höfum til sölu 4ra og 5 herb.
íb. við Frostafold. íb. afh. tilb.
u. trév. í júlí, sameign fullfrág.
Nánari uppl. á skrifst.
Þverás
Vorum aö fá í einkasölu
mjög skemmtil. raðhús á
einni hæð 145 fm auk
bilsk. Húsin afh. fullb. að
utan, fokh. að innan. Ath.
má semja um frekari frá-
gang. Verð 3,9 millj.
Grafarvogur
Ca 120 fm sórhæð í
tvíbhúsi ásamt bilsk. Mjög
sórstæð eign. Nánari
uppl. á skrifst.
Jórusel
Ca 210 fm einb., hæð og ris.
Bílsk. Mjög smekklega innr.
hús. Nánari uppl. á skrifst.
Dalsel
Ca 115 fm 4ra herb. íb. á 1.
hæð i blokk. Mjög góö eign.
Suðursv. Bilskýli. Verð 3,5 millj.
Einstakt einbýli
Stórkostlega vel staösett
ca 200 fm einb. á einum
fegursta stað í námunda
við Reykjavík. Frábært út-
sýni. Nánari uppl. á skrifst.
Vesturbær
Góð ca 115 fm 4ra herb.
íb. i sambýli á 3. hæð. 2
saml. stofur, stórt hjóna-
herb., stórt eldhús. Nánari
uppl. á skrifst.
Kópavogur
Ca 115 fm á 7. hæð í lyftu-
blokk. Frábært útsýni. Verð 3,5
millj.
Kjalarnes
Ca 140 fm einb. með stórum
bilsk. 6-7 herb. Nánari uppl. á
skrifst.
Annað
Sérverslun
við Austurstræti
Góð velta. Góð kjör. Uppl. á
skrifst.
Veitingastaður
í hjarta borgarinnar
Góð velta. Miklir mögul.
ÓlafurÖmheimasími667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
GARÐUR
S.62-I200 62-I20I
Skipholti 5
2ja-3ja herb.
Karlagata. 2ja herb. ca 55 fm
samþ. kjíb. Verð 1,7 millj.
Vantar. 2ja herb. fbuðir í
Rvík., Kóp. og Hafnarfirði.
Framnesvegur. 3ja herb. ca
70 fm efri hæð i þribhúsi. Herb.
í kj. fylgir. Verð 2,5 millj.
Vantar. 3ja herb. ib. í
Hraunbæ, Breiðholti,
Kópavogi og Hafnarfirði.
4ra-5 herb.
Asparfell. 4ra herb. 105 fm ib.
ofarl. í háhýsi. Björt ib. Nýtt á
gólfum. Verð 3,2 millj.
Seljahverfi. 4ra herb. ib. á 1.
hæð i blokk. Bílgeymsla. Verð 3,6
millj.
Vesturbær. 5 herb. 157
fm glæsil. ib. á 3. hæð i
blokk (lyfta). ib. er stofa, 4
svefnherb., eldh., búr, bað-
herb. og gestasnyrting.
Óvenjuvönduð ib. á eftir-
sóttum stað.
Einbýli-raöhús
Einbýli — Arbær. Vor-
um að fá gott einb. á einni
hæö. Bilsk. Fallegur garður.
Seljahverfi. Einb., hæð og ris
ca 210 fm. Mjög fallegt hús. Bilsk.
Skipti mögul. Verð 7.9 millj.
Seljahverfi. Eínb., hæð og ris
170 fm auk 30 fm bilsk. Nýl. gott
hús.
Sogavegur. Einb. ca 170 fm.
Tlmburhæð á steyptum kj. Innb.
bilsk. Gott eldra hús. Verð 4,6 millj.
Sérhæð. I tvíbhúsi á góðum
stað i Grafarv. Hæðin er 5 herb.
127 fm auk bílsk. Selst fullfrág.
utan, fokh. eða tilb. u. trév. innan.
Teikn. á skrifst. Hagst. greiöslukj.
Grafarvogur. Vorum að
fá i sölu einb. á einni hæð,
180 fm auk 36 fm bilsk.
Selst fokh., frág. utan. Mjög
góð teikn. og staður. Verð
4,6 millj.
Annað
Álftanes — lóð. Bygglóð fyrir
einbhús, sjávarl. á fallegum stað.
Öll gjöld greidd. Hagst. verö.
Hella. 145 fm einb., ein hæð
auk 52 fm bilsk. Nýl. fallegt vand-
að hús. Góður garður. Verð 3,5
millj.
Sumarbústaður. Fokheidur
48 fm sumarbústaður i Eilífsdal
og 100 fm verönd. 1 ha land.
Verð 650 þús.
Fyrirtæki
Fiskverslun. Vorum að fá i
sölu fiskverslun á mjög góðum
staö i Reykjavik. 100 fm eigið
húsn. sem gefur ýmsa mögul.
Hárgreiðslustofa. Vorum að
fá i sölu hárgreiðsit'stofu á góðum
stað i Breiðholti. Vel búin tækjum.
Gott tækifæri.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Gestur Jónsson hrl.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
[68 88 281
Boðagrandi
2ja herb. ca 60 fm góð íb. á
3. hæð í lyttuhúsi. Laus 15. júní.
Mánagata
Góð einstaklíb. í kj. Laus fljótl.
Neðra Breiðholt
2ja herb. góð íb. á 1. hæð.
Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Herb. í kj.
Flúðasel
3ja herb. ca 90 fm mjög falleg
íb. Mikið útsýni. Ákv. sala.
Dúfnahólar
3ja herb. góð ib. í lyftuhúsi.
Mikið útsýni. Laus 1. ágúst.
Rauðás
3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð.
Ákv. sala. Laus 15. ágúst.
Bólstaðarhlíð m. bfiskúr
4ra herb. 110 fm góð íb. á 4.
hæð. Bílsk. Laus 15. júni. Ákv.
sala.
í smíðum
Úrval af einbýlis-, rað-
húsum og sérhæðum á
byggingarstigi í Grafar-
vogi.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
Suéurlandsbraut 32
26277
Allir þurfa híbýli
j smíðum
FÁLKAGATA - PARHÚS
Parhús á tveimur hæðum samt.
117 fm. Selst fokh. en frág. utan.
VESTURBÆR. 2ja herb. 78 fm
„penthouse“-jb. Stórar suð-
ursv. Frábært útsýni. Afh. tilb.
u. trév. i ág. nk. Hagst. verð
og grskilm.
VESTURBÆR. 5 herb. 140 fm
íb. Selst tilb. u. tróv. og máln.
Afh. í ág. nk.
FROSTAFOLD. 3ja herb . 90 fm
íb. á tveimur hæðum. 25 fm
bilsk. Frábært útsýni.
FANNAFOLD. 3ja herb. 75 fm
íb. m. bílsk. í tvibhúsi. Selst
fokh. frág. að utan eða tilb. u.
tróv.
FANNAFOLD. 4ra herb. 110 fm
ib. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst
fokh. frág. að utan.
Einbýli/Raðhús
FJARÐARÁS - EINB.-TVÍB.
Glæsil. húseign á tveimur hæð-
um, samt. um 300 fm. Stór
innb. bílsk. 2ja-3ja herb. íb. á
neðri hæð.
BREKKUBYGGÐ. Einl. raðhús
um 85 fm auk bílsk. Verð 3,9 m.
4ra og stærri
ENGIHJALLI. Góð 4ra herb.
117 fm ib. á 5. hæð.
BLIKAHÓLAR. 4ra-5 herb. 117
fm ib. á 5. hæð. Góður bílsk.
Frábært útsýni.
í NÁND V. HUÓMSKG.
Glæsil. 4-5 herb. 110 fm
hæð. Sólstofa. Vandaöar
innr. Parket á gólfum. Fal-
legur garður.
3ja herb.
VESTURGATA. 3ja herb.
85 fm íb. á 2. hæð. Tilb.
u. trév. Til afh. strax. Stór-
ar suðursv. Fráb. útsýni.
FLÚÐASEL. Glæsil. 3ja-4ra
herb. 95 fm á tveimur hæðum.
Frábært útsýni.
2ja herb.
BLIKAHÓLAR Mjög góð 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð. Frábært út- sýni. ib. er öll nýmáluð. Bílsk. getur fylgt. Skuld- laus eign. Laus nú þegar.
MEISTARAVELLIR. Góð 2ja
herb. 65 fm íb. í kj. Lítið nið-
urgr. ib. snýr öll i suður.
HÍBÝLI & SKIP
Hafnarstræti 17 — 2. hæð.
Brynjar Fransson, simi: 39558.
Gylfi Þ. Gislason, simi: 20178.
Gisli Ólafsson, simi: 20178.
JónÓlafssonhrl.
SkuliPálssonhrl.
Dagur aldr-
aðraí
Laugar-
neskirkju
Á uppstigning-ardag 28. maí
verður dagur aldraðra haldinn
hátíðlegur í Laugarneskirkju.
Guðsþjónusta verður kl. 14.00.
Eftir guðsþjónustuna verður
kirkjugestum boðið til kaffi-
drykkju í safnaðarlieimilinu.
Málefni aldraðra eru stór mála-
flokkur, sem hið opinbera í auknum
mæli fjallar um, og vissulega hefur
margt verið gert til að létta þeim
öldnu ævikvöldið. Kirkjan vill leggja
sitt af mörkum. í mörgum söfnuð-
um er skipulagt starf fyrir eldri
borgara, sem vissulega er ástæða
til að efla. Dagur aldraðra er liður
í því að styðja við málefni aldraðra.
I guðsþjónustunni minnum við á
trúararfinn sem þeir eldri gefa hin-
um yngri. Guðsþjónusta safnaðar-
ins er opin öllum og á að rúma alla
aldurshópa, því öll þurfum við á
hvert öðru að halda.
í Laugarneshverfi er mikill fjöldi
eldri borgara. Það er von okkar að
sem flestir geti komið til kirkju á
uppstigningardag.
Jón D. Hróbjartsson
sóknarprestur.
Tónleikar í
tilefni söng-
námskeiðs
Hanne-Lore
Kuhse
UNDANFARNA daga hefur
staðið yfir söngnámskeið í Skál-
holti. Kennari er prófessor
Hanne-Lore Kuhse frá Berlín.
I tilefni af námskeiðinu verða
haldnir tónleikar í Skálholtskirkju
fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00 þar
sem Helga Ingólfsdóttir semballeik-
ari flytur verk gamalla meistara.
Föstudaginn 29. maí kl. 20.30 leik-
ur séra Gunnar Björnsson á selló
einleikssvítu nr. 3 í C-dúr og ein-
leikssvítu nr. 4 í Es-dúr eftir Bach.
Laugardaginn 30. maí kl. 17.00
verða söngtónleikar í Hveragerðis-
kirkju þar sem nemendur prófessors
Kuhse syngja við undirleik Vil-
helmínu Olafsdóttur og Guðbjargar
Siguijónsdóttur á píanó. Sunnudag-
inn 31. maí kl. 17.00 verða tónleik-
arnir endurteknir í Gerðubergi í
Reykjavík.
Höfdar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!