Morgunblaðið - 27.05.1987, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987
Alþjóðlegt samstarf
um varnir gegn alnæmi
eftir Guðjón
Magnússon
Grein þessi var uppliaflega
flutt sem erindi á fundi Blóð-
gjafaféiags Islands.
Norræna i-áðhciTanefndin ákvað
á fundi sínum 25. júní 1986 að
setja á fót samvinnunefnd um sam-
norrænar aðgerðir gegn alnæmi.
Starfstími nefndarinnar er tvö ár.
Nú þegar er umfangsmikið sam-
starf í gangi. Má þar nefna:
1. Samvinnu um rannsóknir á út-
breiðslu alnæmis (faraldsfræði).
2. Skiptast á efni sem notað er við
fræðslu almennings, heilbi'igðis-
stétta og annarra hópa.
3. Samstarf um rannsóknir á veg-
um vísindaráðanna í læknisfræði
þar á meðal í:
a) líffræði
b) ónæmisfræði
c) smitsjúkdómum
d) meðferð alnæmis
e) faraldsfræði.
4. Samvinnu um aðgerðir til að
hefta útbreiðslu alnæmis meðal
fíkniefnaneytenda.
5. Samræmingu á lögum og reglu-
gerðum er varða alnæmi og
aðgerðir gegn útbreiðslu þess.
í ljós kemur að viðbrögð yfirvalda
á Norðurlöndum gegn alnæmi hafa
verið mjög svipuð. Þó eru nokkur
atriði ólík til dæmis hvað varðar
flokkun og skráningu alnæmis. I
Svíþjóð og á Islandi flokkast al-
næmi sem kynsjúkdómur. Eru
læknar skyldugir að tilkynna heil-
brigðisyfirvöldum um alla sem
greinast hvort heldur er með mót-
efni í blóði eða með einkenni um
alnæmi en án nafns eða kennitölu
(fæðingardagur + númer). Þá er
læknum og skylt að leita að þeim
sem hinn sýkti gæti hafa smitað
og jafnframt er þeim sem haft hef-
ur kynmök við sýktan_ einstakling
skylt að leita læknis. í Finnlandi
er HlV-smit tilkynnt sem almennur
smitsjúkdómur og án persónuauð-
kennis en þeir sem einkenni hafa
og lokastig alnæmis eru tilkynntir
með nafni.
í Danmörku era læknar skyld-
ugir að tilkynna alla með mótefni
í blóði en án nafns. Sjúklingar með
alnæmi á lokastigi eru hins vegar
tilkynntir með nafni. I Noregieru
læknar skyldugir að tilkynna bæði
einstaklinga með mótefni í blóði og
lokastig en þó einungis lokastigs-
sjúklinga með nafni.
Það er sem sagt aðeins hér á
landi og í Svíþjóð sem löggjöfin
leggur læknum þær skyldur á herð-
ar að leita markvisst að þeim sem
hinn sýkti gæti hafa smitað. Sama
gildir um skyldu þess som hefur
haft kynmök við sýktan einstakling
að leita læknis.
Það era margar gildar ástæðui'
fyrir öflugu samstarfi Norðurland-
anna um varnir gegn alnæmi. Þar
má nefna:
1. Alnæmi virðir engin landamæri.
Flutningur fólks innan Norður-
landanna til styttri og lengri
dvalar er veralegur. Samræmdar
reglur um gagukvæm réttindi
„Hann ræddi einnig það
vandamál að eiginlega
segði fjöldi alnæmistil-
fella okkur ekkert um
ástandið eins og það er
heldur um ástandið eins
og það var fyrir 5—10
árum vegna þess hve
langur tími líður frá
smitun til lokastigs.“
Norðurlandabúa til heilbrigðis-
þjónustu, félagslegi'ar þjónustu
og ti'yggingabóta auk þess að í
mörgum tilfellum gera gagn-
kvæm atvinnuréttindi einstakra
stai'fshópa baráttu gegn alnæmi
að sameiginlegii vandamáli.
2. Vitneskja um alnæmi er mjög
takmörkuð og margt á huldu
enn. Það er því þýðingarmikið
að efla rannsóknir og tryggja
sem greiðasta dreifingu nýrrar
vitneskju. Smæð Norðurland-
anna gerir eftirsóknarvert að
vinna saman að rannsóknum
m.a. á greiningaraðferðum,
meðferð, útbreiðslu, félagsleg-
um afleiðingum og forvörnum.
Liindin eiga nægilega margt
sameiginlegt félagslega og
menningarlega til að unnt eigi
að vera að draga ályktanir af
niðurstöðum sameiginlegra
rannsókna. Samvinnan getur því
flýtt fyrir að niðurstöður fáist,
annars vegar með því að fleiri
vísindamenn og stofnanir leggi
hönd á plóginn og hins vegar
með því að meiri efniviður fæst
frá löndunum fimm en frá ein-
hveiju einu þeirra.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin í
Genf með Evrópusvæðisskrifstofu
sinni í Kaupmannahöfn hefur unnið
mjög mikið starf á undanförnum
árum í baráttunni gegn alnæmi. Á
1975
Alnæmistilfelli í heiminum.
Fjöldi með lokastig 1975—1991.
Áætlaður fjöldi 1987—1991.
1980
1985
1987
t 1 milljón
%
/ -- 900.000
k
- - 800.000
-- 700.000 g-
- - 600.000 S
£L
- 500.000 |
3
400.000 |
2-
300.000 5T
p*
200.000 *•
e
rt-
íoo.ooo “s!
o
1991
Sambandsþing SUS og kjör formanns:
Þjóðviljinn hefur
gert upp hug sinn
Eftir Svein Andra
Sveinsson
SÍÐSUMARS halda ungir sjálf-
stæðismenn sambandsþing sitt á
Borgarnesi. Vilhjálmur Egilsson
núverandi formaður mun ekki
gefa kost á sér til endurkjörs,
enda ekki „ungur“ lengur og
hafa tveir menn tilkynnt að þeir
muni gefa ltost á sér til for-
mennsku; Árni Sigfússon og
Sigurbjörn Magnússon.
Kosningabarátta þeirra félaga
byrjaði ansi snemma og þótti mörg-
um nóg um. Hins má á það benda,
að lengi hefur verið ljóst að veljast
yrði nýr formaður SUS, þar sem
Vilhjálmur er kominn yfir aldurs-
mörkin, aukinheldur er vert að hafa
í huga, að kosningar fulltrúa á þing-
ið er á næsta leyti hjá mörgum
aðildarfélögum. Hins vegár er
óhætt að segja að barátta þessarra
tveggja manna í fjölmiðlum sé æði
umhugsunarverð.
Segja má, að kosningabaráttan
hafi byrjað á síðum Þjóðviljans,
síðla í apríl. í slúðurpistli þar, var
frá því sagt, að tveir menn hyggðu
á framboð til formanns, þeir Sigur-
björn Magnússon og Árni Mathies-
en, varaformenn SUS. Að mati
margra var pistli þessum „plantað"
í því virðulega blaði til þess að úti-
loka aðra frá slíkum hugleiðingum,
enda væru þarna á ferðinni tveir
sterkir kandídatar. Flestum er hins
vegar kunnug vinátta þeirra Árna
og Sigurbjörns og útilokað að þeir
hefðu farið gegn hvor öðrum. Þann-
ig töldu menn að Sigurbjörn væri
að stuðla að því að vera sjálfkjörinn.
Þegar hér er komið við sögú,
kemur hins vegar að því, að Árni
Sigfússon ákveður að fara í fram-
boð til formanns SUS og hefur
pistillinn í Þjóðviljanum sjálfsagt
haft sitt að segja. Stuðningsmenn
Áma brydduðu nú á mótleik við
Þjóðviljapistlinum og komu því inn
í Sandkorn DV, að hann hygði á
framboð og ólíklegt að aðrir gæfu
kost á sér. Stuðningsmenn Sigur-
bjöms urðu æfir yfir þessari frétt
og var nú hafist handa við að planta
„fréttum" í virðuleg blöð.
í frétt Tímans er talað um
bræðrasvik Árna við Sigurbjörn af
þessu tilefni, þar sem „einhugur"
hafi ríkt um Sigurbjörn og að ekki
hafi vei'ið búist við mótframboði.
Umijöllun Þjóðviljans er hins
vegar snöggtum umfangsmeiri, en
þar vora birtir tveir pistlar, sem ég
mun nú gera hér að umtalsefni.
í fyrri pistlinum segir meðal ann-
ars, að óánægja ríki meðal ungra
sjálfstæðismanna hvernig Árni
byrjaði að reka kosningabaráttuna
í blöðum.
Ekki skal lagður dómur á það
að öðra leyti en því, að stórlega er
ýkt, þegar sagt er að hann hafi
hafið baráttuna, eins áður kom
fram.
í pistli þessum or bróðir Árna,
Þór Sigfússon formaður Heimdallar
dreginn inn í spilið og sagt og sagt
að þeir bræðurnir ásamt Árna Jo-
hnsen frænda þeirra væru að
styrkja ættarveldið í flokknum.
Höfundi pistilsins láist hins vegar
að geta þess, að Þór lætur af emb-
ætti formanns í haust.
I síðari pistlinum er einkum
tvennt sem maður staðnæmist við.
Þar segir í fyrsta lagi, að þar sern
það hafi áður verið vitað, að Sigur-
björn hafði hug á formcnnskunni.
Árni lilýtur að taka andstöðu
Ossurar mjög nærri sér.
hafi framboð Árna enn orðið til að
magna sundurlyndisfjandann í
flokknum. Það hefði áður þótt saga
til næsta bæjar, að Þjóðviljinn
harmaði óeiningu í Sjálfstæðis-
flokknum, en harmagrátur þeirra
stenst hins vegar ekki, þar sem
Þjóðviljinn hafði áður sagt frá því
að Árni Mathiesen hefði hug á for-
mennskunni. Spyr ég þá Össur,
góðvin títtnefnds Árna: Var sú saga
kannski tilbúningur eftir allt sam-
an?
Greinarhöfundur, sem mér skilst
að sé Össur, (slæm þessi nafnleynd)
segir síðan í síðari pistlinum að
fólk úr hópi borgarstjórnarfulltrúa
flokksins sjái ofsjónum yfir skjótum
frama Árna, og muni því ásamt
öðrum sameinast gegn honum. Þeir
sem þekkja til blaðamennsku þeirr-
ar, sem Össur hefur innleitt á
Þjóðviljanum, hljóta hér að brosa
út í annað. Það er dæmigert fyrir
þessa „Össurísku" blaðamennsku,
xv'-‘
Guðjón Magnússon
ársfundi stofnunarinnar í maí 1986
var ákveðið að auka verulega
áhersluna á alnæmi með því að
gera baráttuna gegn alnæmi að
sérstöku verkefni undir stjórn
bandaríska læknisins Jonathan
Mann. Tók hann til starfa 1. febrú-
ar 1987. Markmið baráttu Alþjóða-
heilbrigðisstofnunarinnar eru:
Að stöðva útbreiðslu alnæmis
með því að ráðast á allar smitleiðir
í öllum þjóðlöndum og nota til þess
allar tiltækar aðferðir vísinda og
fræðslu.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin
leggur áherslu á að stefnumótunin
sé hlutverk stofnunarinnar í sam-
vinnu við aðildarþjóðirnar 160 en
að framkvæmdin verði ávallt að
vera í höndum hvers lands og taka
mið af aðstæðum hveiju sinni.
Hlutverk stofnunarinnar er því
að samræma aðgerðir, greiða götu
nýjustu þekkingar og aðstoða þau
aðildarríki sem þess þurfa.
Það var athyglisvert að hlýða á
fulltrúa aðildarlanda á ársfundi Al-
þjóðaheilbrigðisstofnunarinnar fyrr
í þessum mánuði og skynja hve al-
varlegum augum baráttan gegn
alnæmi er litin alls staðar í heimin-
um. Allir sem töluðu lögðu áherslu
á nauðsyn samvinnu þjóða heims
undir merki Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunarinnar, lýstu velþóknun á
því mikla starfi sem þegar hefur
verið unnið og vilja til að styðja
frekar starf stofnunarinnar með
fjárframlögum og þátttöku í
vísindarannsóknum. Á fundinum
kom fram að fjöldi sjúklinga með
lokastig alnæmis var 4. maí sl.
48.527 í samtals 105 þjóðlöndum.
Össur virðist sjá ofsjónum yfir
Árna almennt.
að þegar sá sem skrifar er ein-
hverrar skoðunar, lætur hann aðra
vera þeirrar skoðunar, hvort sem
það stenst eða ekki. Þar sem ég tel
að þessi fullyrðing standist alls
ekki, held ég hreinlega, að þarna
sé á ferðinni skoðun Óssurar og að
hann sjái sjálfur ofsjónum yfir vel-
gengni og frama Árna í borgar-
stjórn. Slíkt er heldur ekki ólíklegt,
þegar litið er til þeirra heiftúðugu
árása Þjáðviljans á Árna, sem áttu
sér stað í prófkjörinu og þeirrar
staðreyndar að Árna tókst að gera
það „hægt og hljótt“, sem Össuri
tókst ekki rrfeð öllum sínum bægsla-
gangi, þ. e. a. s. að komast í
borgarstjórn.
Lesi menn þessa pistla í Þjóðvilj-
anum, sjá menn, að þar er reynt
með margvíslegum hætti að gera
annan frambjóðandann til for-
mennsku í SUS tortryggilegan.
Ungir sjálfstæðismenn hljóta hins
vegar að spyija sjálfa sig: Hvað er