Morgunblaðið - 27.05.1987, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987
31
Voice of America:
Sovétmenn hætta að
trufla útsendingar
Reuter.
Corazon Aquino, forseti, tekur á móti Joseph Estrada, í forsetahöll-
inni í Manila.
Filippseyjar:
Skiptingjarð-
næðis á dagskrá
Manila. Reuter.
Moskvu, Reuter.
SOVÉTMENN virðast vera hætt-
ir að trufla útsendingar Voice
of America til Sovétríkjanna, að
því er haft var eftir Jaroslav
Verner, talsmanni bandaríska
sendiráðsins í Moskvu, í fyrra-
dag.
MESTU skógareldar er geisað
hafa í Kína virðast nú loks vera
orðnir viðráðanlegir að því er
Dagblað alþýðunnar sagði í gær.
Tugþúsundir manna hafa barist
við eldana í þijár vikur.
A sunnudag og mánudag rigndi
í Heilongjiang-héraði, þar sem eld-
amir geisuðu og stafaði rigningin
að hluta til af mannavöldum. Áður
hafði mistekist að framkalla rign-
ingu. Talið er að um 1,5 milljónir
ekra af skóglendi hafi eyðilagst og
er tjónið metið á a.m.k. 110 milljón-
ir dollara (um 4.4 milljarða ísl.kr.).
Um 50.000 manns hafa verið flutt
sendingar bandarísku útvarpsstöðv-
arinnar hefðu náðst skýrt og
greinilega bætti við: „Eftir því, sem
ég fæ best séð eru þeir hættir að
trufla."
Sovétmenn hafa ekki staðfest
þetta enn. Gennady Gerasimov,
talsmaður sovéska utanríkisráðu-
frá heimkynnum sínum og yfirvöld
hafa skýrt frá láti 200 manna en
trúlega mun sú tala reynast nokkru
hærri.
í Baikal-héraði í Sovétríkjunum
hafa einnig geisað eldar um eins
mánaðar skeið. Var um tíma talin
hætta á að eldhöfin beggja megin
landamæranna, í Sovétríkjunum og
Kína, myndu sameinast, en frétta-
stofa Nýja Kína sagði í gær að
kuldi og rigning á þessu svæði hefði
hægt á eldinum og væru menn von-
betri en áður að takast mætti að
ráða niðurlögum hans.
neytisins, sagði aftur á móti í
síðustu viku að stjórnvöld í Kreml
hygðust brátt hætta öllum truflun-
um.
Sovétmenn liafa truflað útsend-
ingar vestrænna útvarpsstöðva í
fjölda ára. í janúar var hætt að
trufla útsendingar bresku útvarps-
stöðvarinnar BBC á rússnesku og
var það talið bera stefnu Mikhails
Gorbachev Sovétleiðtoga um opnari
Qölmiðlun vitni.
Vemer sagði að stjórnvöld í
Washington myndu fagna því að
hætt hefði verið að trufla útsend-
ingarnar, en bætti við að Sovét-
menn hefðu aldrei átt að byija á því.
Voice of America útvarpar á
rússnesku, armensku, eistnesku og
fleiri tungum, sem talaðar eru í
Sovétríkjunum. Einnig er útvarpað
á ensku, en þær útsendingar hafa
aldrei verið truflaðar. Vemer sagði
að starfsfólk sendiráðsins hefði
komist að því að útsendingar á öll-
um rásum náðust ótruflaðar.
Talsmaður Útvarps fijálsrar Evr-
ópu/Útvarps frelsis (RFE/RL)
sagði einnig að hætt hefði verið að
tmfla útsendingar Voice of Amer-
ica. Sagði hann að greinst hefðu
auknar tmflanir á útsendingum
RFE/FL síðan á sunnudagskvöld.
Yifrmaður RFE skoraði í gær á
Sovétmenn að hætta að tmfla allar
útsendingar til Sovétríkjanna.
Malcolm Forbes kvaðst fagna að
hætt hefði verið að tmfla útsend-
ingar Voice of America, en bætti
við að þeir þyrftu að láta af öllum
truflunum ef mark ætti að taka á
fyrirheitum Gorbachevs um opnari
fjölmiðlun.
Stöðvamar tvær útvarpa á 22
tungumálum, sem töluð em í aust-
antjaldslöndum og tveimur afg-
önskum málum.
CORAZON Aquino, forseti
Filippseyja, ítrekaði í fyrrakvöld
eftir fund með stjórnarandstæð-
ingi, öðrum tveggja sem líklegir
eru til að hafa náð kjöri í þing-
kosningunum, að hún muni ekki
segja af sér embætti.
Stjómarandstæðingurinn, Jos-
eph Estrada að nafni, sem er vinsæll
kvikmyndaleikari, hafði óskað eftir
fundinum með forsetanum og var
hann haldinn nokkmm klukkutím-
um eftir að óeirðalögregla hafði
dreift mannfjölda er krafðist af-
sagnar forsetans. Róstursamt hefur
verið á eyjunum síðan þingkosning-
ar fóm fram fyrir skömmu. Taln-
ingu er ekki lokið en allt bendir til
að aðeins Estrada og Juan Ponce
Enrile, fyrmm vamarmálaráðherra,
muni ná kjöri af þeim sem taldir
vom stjómarandstæðingar.
í dag mun ríkisstjómin ræða
umdeilt fmmvarp um skiptingu
jarðnæðis. Er þar gert ráð fyrir að
árið 1992 muni enginn einstakling-
ur geta átt stærra jarðnæði en sem
svarar 17 ekmm. Þeir sem em
fylgjandi frumvarpinu vilja að það
verði að lögum áður en þingið kem-
ur saman eftir tvo mánuði. Hingað
til hefur Aquino forðast að undirrita
lög er gætu orsakað mjög miklar
breytingar á þjóðlífi eyjanna.
Starfsmanni svissneska Rauða
krossins, Jacky Sudan, er rænt var
ásamt fleira fólki 5. maí sl. var
sleppt í gær. Áður hafði hinu fólk-
inu verið sleppt. Að sögn yfírvalda
var skæruliðunum er rændu Sudan
ekki greitt neitt lausnargjald.
Sovétríkin:
Saka Breta um að
styðja skæruliða
Moskvu, Reuter.
Vemer sagði við blaðamenn að
Kína:
Skógareldarnir
loks viðráðanlegir
Peking. Rcuter.
SOVÉTMENN sökuðu Breta í
gær um að veita skæruliðum í
Afganistan beinan hernaðarleg-
an stuðning og selja þeim bresk
loftvarnarskeyti af Blowpipe-
gerð.
Yuri Gremitsikh, talsmaður so-
véska utanríkisráðuneytisins, vitn-
aði í breskar blaðagreinar á
fréttamannafundi í Moskvu og
sagði að þar kæmi fram að Bretar
hefðu á laun sent flokkum skæm-
liða, sem vilja steypa kommúnista-
stjórninni í Kabúl, Blowpipe-skeyti.
Breska dagblaðið The Independ-
ent birti í síðustu viku frétt þar sem
breska stjómin og leyniþjónustan
MI6 em sagðar hafa verið í tygjum
við afganskan skæmliðaflokk, sem
kvaðst hafa notað Blowpipe-skeyti
til að skjóta niður tvær sovéskar
þyrlur.
Sagði þar að talið væri að Abdul
Haq skæruliðaforingi hefði oft rætt
við yfírmenn MI6 og skeytin hefðu
borist til Afganistan fyrir ári,
skömmu eftir að hann átti fund
með Margaret Thatcher, forsætis-
ráðherra Bretlands.
Moskva:
„Þið eruð ekki
eins hræðileg-
ir og ég hélt“
sagði Pravda í viðtali við Pravda
Moskvu. Reuter
SEXTÍU og níu ára gamall
bandarískur ferðamaður kom
inn á ritstjórnarskrifstofur
dagblaðsins Pravda, málgagns
sovéska kommúnistaflokksins,
i Moskvu fyrir skömmu, kynnti
sig og kvaðst heita Pravda, að
því er sagði í frétt i blaðinu i
gær.
„Ef ég á að vera alveg ærleg-
ur,“ hafði blaðið eftir Baron
Pravda frá Miami, „þá verð ég
að viðurkenna, að það er ekki
heiglum hent að bera þetta nafn
heima í Bandaríkjunum."
Hann sagði, að sig hefði lengi
langað til að heimsækja nafna
sinn í Moskvu og loks hefði hann
afráðið að láta það eftir sér.
„Sumt fólk er alltaf að gantast
með nafnið mitt og spyr: Og
hvernig líður nú Rússunum þínum
og hvað er helst í fréttum?"
„Ég hef þrisvar áður komið til
Sovétríkjanna, og ég verð að segja
eins og er, að þær hugmyndir, sem
ég gerði mér um landið og þjóð-
ina, áður en ég kom hingað, hafa
breyst mikið á þessum tíma. Þið
eru ekki eins hræðilegir og ég
hélt.“
Sumarpeysur Iðunnar eru framleiddar úr ítölsku bómullargarni.
Hér sjáið þið sýnishorn af dömu- og herrapeysum, en mikið
úrval er af sumarpeysum á dömur, herra og börn í verslun
okkar á Nesinu.
Einnig eru
seldar í
verslun
okkar:
Dömubuxur frá
Gardeur í
V-Þýskalandi.
Dömublússur og
skyrtur frá
Oscar of Sveden
og Kellermann
í Svíþjóð.
Komið
sjáið og
sannfærist.
> ** PRJÓNASTOFAN
UJuntv
v/Nesveg, Seltjarnarnesi.