Morgunblaðið - 27.05.1987, Síða 59

Morgunblaðið - 27.05.1987, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. MAI 1987 59 Þessir hringdu . . Kettlingar Þrír gullfallegir kettingar fást gefins og einnig níu mánaða gömu móðir þeirra. Síminn er 68 69 01. * Islensku- prófið of þungt JK hringdi: „Ég er sammála Sverri Hermannssyni mennta- málaráðherra um það að sam- ræmda prófið í íslensku var allt of þungt. Prófið er einnig þvælu- lega samið og auðvelt að misskilja einstaka liði. Það á ekki að leggja gildrur fyrir nemendur. Taka verður tillit til þess að flestir nem- enda eru spenntir á prófum sem þessu og ganga því í gildrur sem þeir myndu varast undii- venjuleg- um kringumstæðum. Ég legg til að allir sem undir þetta próf gen- gust verði hækkaðir upp.“ Lyklaveski Lyklaveski með 7 lyklum fannst nýlega í Vonarstræti. Eigandinn getur vitjað þess á Lögreglustöð- inni við Hverfisgötu. Þungarokk - skallapopp Óli hringdi: „Að undanförnu hefur mikið verið skrifað um þungarokk í Velvakanda og hefur svokölluðu „skallapoppi" verið mótmælt í sömu skrifum. í mínum eyrum er þetta þungarokk ekki annað en skallapopp þó auðvitað séu til þungarokklög sem eru ágæt. En ég tek undir það að allt of mikið af skallapoppi er spilað í útvarpi og eru nýju útvarpsstöðvarnar ekkert betri hvað það snertir. Ég legg til að meira verði spilað af nýrri músík en ekki þetta gamla drasl sem allir eru orðnir leiðir á.“ Lacaster f lug- sveit 617 Óli Hilmar Jónsson hringdi: „Getur nokkur bent mér á í hvaða tölublaði Vikunnar fyrir allmörg- um árum, voru frásagnir af Laeaster flugsveit 617 sem sprengdi stíflurnar í Möhne, Eder o. fl. Eg væri ákaflega þakklátur ef einhver gæti upplýst mig um þetta en símin hjá mér er 7 88 35.“ Lyklakippa Lyklakippa með leikfangabyssu og fjórum húslyklum fannst í Morgunblaðshúsinu fyrir skömmu. Upplýsingar í síma 69 11 00. Hvenær koma leiktækin? Húsmóðir í Artúnssholti hringdi: „Í Ártúnsholti, nánar til tekið á svæðinu milli Álakvíslar og Sílakvíslar, var gert ráð fyrir leiktækjum en þau hafa ekki ver- ið sett upp ennþá. Ég vil spyrja hvort borgin eigi að kosta þau eða hvort verkamannabúastaðirnir eigi að gera það? Og verður gert eitthvað í þessu í sumar?“ Hlutdræg umfjöllun? Ellilífeyrisþegi hringdi: „Mig langar til að setja fram eftirfar- andi spurningu í tilefni af hlut- drægri umfjöllun Ríkissjónvarps- ins um málefni Nikaragua fyrir skömmu. Var það fyrir það að alþýðan á dögum Nikulásar II. í Rússlandi hafði ekki gengið í sænska grunnskóla, að fólk barð- ist í fjögur ár á móti kommúnis- rnanurn?" Vilja Kvennalistakonur auka áfengisdrykkju? Kæri Velvakandi. Svo bregðast krosstré sem önnur „Bandariski flokkurinn Fífldjarfir feðgar er mjög góður og þar er gríni og alvöru blandað saman í hæfilegum hlutföllum.“ Sýnið fleiri og betri kvikmyndir Til Velvakanda Sjónvarpsgónari skrifar: Ég vil taka undir með þeim sem skrifað hafa um RÚV og farið framá að þeir sýni meira af góðum kvikmyndum. Kvikmyndirnar á þeim bæ hafa að vísu margar verið ágætar að undanförnu en samt mætti gera betur. Ekki fer á milli mála að Stöð 2 er með betri mynd- ir en RÚV og þurfið þið því að taka ykkur á i samkeppninni. Framhaldsþættir sjónvarpsins hafa hins vegar verið mjög góðir í langan tíma og bera að þakka það. Bandaríski flokkurinn Fífldjarfir feðgar er mjög góður og þar er gríni og alvöru blandað saman í hæfilegum hlutföllum. Það er hæp- inn sparnaður að sýna lélegar kvikmyndir því kvikmyndirnar eru sennilega það sem mest er horft á í sjónvarpinu. tré. Síst hefði ég trúað því að til væru kvennalistakonur sem vildu auka áfengisdrykkju barna og ungl- inga og raunar allrar þjóðarinnar. — Voru það ekki þær sem ætluðu að stuðla að bættum hag barna og kvenna? Ætluðu þær ekki að efla heimilin — þá grunneiningu sem farsæld þjóðarinnar hvílir á? Ætli áfengt öl verði börnum blessun? Er áfengur bjór líklegur til að efla heilbrigt heimilislíf? Hveijir hafa hag af því að auka hér framboð á áfengum varningi aðrir en þeir sem brugga veigarnar og selja og hús- karlar þeirra? Maður getur skilið að skilyrt karlrembusvín, sem hafa magann fyrir sinn Guð og þykir sómi að skömmunum, séu með áfengan bjór á heilanum? Þeir eru að reyná að sýnast „töff“, þó þeir vafri um á brauðfótum. — Hitt er verra að skilja að konur, talsmenn „hinna mjúku gilda", láti ginnast til að fylgja fremur gaspri fjölmiðlaflóna — en niðurstöðum athugana og kannana. En vonandi eru þetta óþarfar áhyggjur. Það er ekki allt ómengað- ur sannleikur sem birtist á síðum Dagblaðsins. Kannski er afstaðan til ölsins spumingin um það hvort við tökum meira mark á vísindamönnum á borð við Tómas Helgason — eða talsmönnum erlendra og innlendra ölbruggara en þeir taka á sig ýmis gervi eins og slíkra er siður. Kristinn Vilhjálmsson HEILEÆÐI Vandið val björgunarvesta — stærð þeirra og gerð Góð björgunarvesti hafa þann kost að snúa sjálfkrafa þeim er þau nota í flotlegu með munn og nef yfír vatnsfletinum og vama því að menn fljóti á grúfu. Öll vesti ættu að vera með endurskinsborð- um, flautu og Ijósi. HYDRANOR STJÓRNVENTLAR FYRIR VÖKVAKERFI ÁRATUCA REYNSLA í ÍSLENSKUM FISKISKIPUM □ Rörtengdlr - flanstengdlr □ Handstýrölr — fjarstýrölr □ Hagstættverð □ varahlutaþjónusta □ Hönnum og byggjum upp vökvakerfl VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skelöarásl, Carðabæ símar 52850 - 52661 EINFALDAR, TVÖFALDAR OG ÞREFALDAR SKÓFLUDÆLUR. □ Olíumagn frá 19-518 l/mín. hvert hólf. □ Þrýstlngur allt að 240 bar □ öxul-fians staöaii sá saml og á öðrum skófludælum. □ Hljóölátar, endlngargóöar. □ Elnnlg fjölbreytt úrval af stlmplldælum, mótorum og ventlum. □ Hagstættverö □ Varahlutaþjónusta □ Hönnum og byggjum upp vökvakerfl. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! y VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skelöarásl, Caröabæ Sl'mar 52850 - 52661 ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragötegundir ENGIN SUÐA med prentarahljótfdeyfi frá gtrálfors —cnm> Hallarmúla 2 sfml 83211 VÖRUKYNNING I PENNANUM DAGANA 27.-29. MAl. 10% KYNNINGARAFSLATTUR. minnknm vid hávadann nm 60-80%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.