Morgunblaðið - 12.06.1987, Page 6

Morgunblaðið - 12.06.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Marhnútar Igær fjallaði ég hér einkum um þá ósvinnu að bjóða íslenskum böm- um uppá að hlýða á enskuskotið bamaefni og sagði þá meðal annars: „Það hlýtur að vera fmmkrafa íslenskra foreldra og bama þeirra að allt bamaefni í sjónvarpi beri lesinn íslenskan texta. Það er raunar móðg- un við smáfólkið er á að erfa landið að bjóða því uppá að hlýða stöðugt á erlent tal og sennilega þekkjast slík vinnubrögð hvergi nema hjá van- þróuðum þjóðum er kremjast því miður svo alltof oft undir hæl hins alþjóðlega vitundariðnaðar." Þung orð, kæm lesendur, en máski í tíma töluð? Svona til að lyfta andanum í sólar- breyskjunni vík ég að aldeilis frábær- um bamaþætti er bar fyrir hlustir í ríkisútvarpinu í fyrradag, nánar til- tekið innan marka Bamaútvarpsins á rás 1. í þætti þessum er var send- ur beint út alla leið frá Grímsey vom þeir Vemharður Linnet og Öm Ingi í aðalhlutverkunum. Vemharður stýrði sjóstangamóti einu miklu þar sem krýna átti: Aflakóng Bamaút- varpsins og svo stóð Öm Ingi við pönnumar í landi og matreiddi aflann jafnóðum og hann barst af bryggju- sporðinum. Kenndi þar margra grasa en þeir Vemharður og Öm Ingi virt- ust einkum hafa áhuga á marhnútin- um og loks var hann tilbúinn . . . MARHNÚTUR MEÐ RJÓMASÓSU! Æpir kokksi og Vemharður Iýsir flálglega réttunum: Hann líkist helst humri, má ekki bjóða ykkur að smakka! Nokkrar húsfrúr em mættar í flæðarmálið: Æ, ég held ekki, ég held ég hafi ekki lyst á þessu. En Vemharður gefst ekki upp: Bara einn bita? Húsfrúmar láta loksins tilleiðast og enn spyr Vemharður Má ég heyra smjattið? Ég vil fá gott smjatt. Ekki fengust húsfrúmar í Grímsey til að smjatta fyrir alþjóð er þær smökkuðu marhnút — a la Öm Ingi, sem var svo sem ekki von en hann Vem- harður blessaður var alveg á valdi ijómasósunnar og Öm Ingi hvatti alla Grímseyinga að sækja nú rauðví- nið oní bmggkjallara. Og ekki létu bömin sitt eftir liggja því á land streymdu marhnútar, ufsar og aðrir gullfiskar vors gjöfula sjávar svo ört. að ekki tókst að finna Aflakóng Bar- naútvarpsins — hvar leynist aflakló- in? Fréttir Svo sannarlega leynast stórfrétt- imar víða, jafnvel í fjöruborðinu í Grímsey þar sem marhnútar reynast gullfiskar, annars er nú fréttamönn- unum alla jafna ætlað að fiska upp stórfréttimar og það þótt stórlaxar séu ekki gengnir í ljósvakaelfuna. Hefur mér þótt fremur dapurlegt að fylgjast með eltingarleik ljósvakaf- réttamannanna við stjómarmyndun- argarpana. Vonandi tekur það fískerí senn enda en ég lofaði hér I upphafi að lyfta andanum svolítið í sólar- breyskjunni. Þessa dagana fyllist ljósvakaelfa vor af stórlöxum og verð ég að hæla fréttamönnum nKissjiíriyarpoiM® sr mér virðast allir af vilja gerðir að sinna sem best NATO-fundinum, þessari merku ráðstefnu er gæti lagt gmnninn að umfangsmestu afvopn- unarsamningum aldarinnar. Þannig lagði Amþrúður Karlsdóttir frétta- maður líf og limi í hættu er hún flaug á miðvikudaginn var inní „lofthelgi" Hótels Sögu og svo stýrði Guðni Bragason heldur langdregnum um- ræðum um hlutverk Atlantshafs- bandalagsins er komu í stað endursýningar Sjötta skilningarvits- ins, flórða þáttar. Hvað um það, þá vom miðvikudagsfréttir ríkissjón- varpsins óvenju flölbreyttar og spönnuðu hvorki meira né minna en fjörutíu mínútur. Athyglisverðasta fréttaskotið fannst mér skreppa úr skjóðu Ómars Ragnarssonar er sýndi sjónvarpsáhorfendum örfoka land- spildu í Grafningi er skógræktarmenn hafa falast eftir en fá ekki að skrýða ylríkum gróðri sökum andstöðu nok- kurra bænda. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP © FÖSTUDAGUR 12. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördis Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og siðan lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna. Gunnvör Braga les síðari hluta þýðingar Theó- dórs Árnasonar á ævintýr- inu „Litla klárnum" úr bókinni „Gömul ævintýri”. 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Voðaskof', smásaga eftir Steingrím Th. Sigurðs- son. Höfundur les. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Ríkissjón- varpið: Perry Ma- son snýr aftur ■■■■ Perry Mason 00 50 snýr aftur, ný bandarísk saka- málamynd, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Myndin ijallar um hina vinsælu söguhetju Earle Stanley Gardners, Perry Mason, veijandann sem leysti morðgátur í réttarsalnum. í þessari mynd er lögmað- 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir byrjar lest- urinn. 14.30 Þjóðlög. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forystugreinum Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Inga Eydal rabbar við hlust- endur og les kveöjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viöburöum helgarinnar. / FM10Z.2 FOSTUDAGUR 12. júní 7.00—10.00 Þorgeir Ást- valdsson. 10.00—13.00 Jón Axel Ólafs- son. 13.00—16.00 Gunnlaugur Helgason. 16.00—19.00 Bjarni Dagur Jónsson. 19.00—22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 22.00—03.00 Stjörnuvaktin: Stýrimaöur og dansstjóri Einar Magnússon. 03.00—08.00 Bjarni Haukur Þórsson heldur vöku fyrir góðglöðum og alsgáðum og er að fram í morgunsáriö. landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar: a. Placido Domingo syngur lög eftir Grever, D'Hardelot, Simons, De Curtis og Loges með Sinfónfuhljómsveit Lundúna; Karl-Heinz Loges stjórnar. b. „Capriccio Italien" eftir Pjots Tsjaíkovskí. Fílharm- oníusveit Berlinar leikur; Mstislav Rostropovitsj stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem ErlingurSigurð- arson flytur. Náttúruskoð- urinn orðinn dómari og Della Street, fyrrum ritari hans, vinnur hjá vellríkum iðjuhöldi. Hún er sfðan sök- uð um að hafa orðið húsbónda sínum að bana. Þegar Mason fréttir þetta gerist hann veijandi forn- vinu sinnar. Með aðalhlut- verk fara Rajrmond Burr og Barbara Hale. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 12. júní 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 19. þáttur. Sögumaður: Örn Árnason. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúöuleikararnir. Sjötti þáttur. Teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.16 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkom. , Umsjónarmenn: Guðmund- ur Bjarni Haröarson, Ragnar Halldórsson og Guðrúr Gunnarsdóttir. Samsetning Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag skrá. 20.40 Ráðherrafundur í Reykja- vík. Fréttaskýringaþáttur um fund utanríkisráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins. 21.15 Derrick. Fimmti þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur f fimmt- án þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tanpert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.20 Upp á gátt. Þáttur um innlend málefni. 22.50 Perry Mason snýr aftur (Perry Mason Returns). Ný, bandarísk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Raymond Burr og Barbara Hale. Á árunum 1957—1967 voru gerðir 270 sjónvarpsþættir um Perry Mason, verjandann sem leysti morðgátur f rétt- arsalnum. Nú hefur þráöur- inn verið tekinn upp aftur með sjónvarpsmyndum um þessa vinsælu söguhetju Earle Stanley Gardners. I þessari fyrstu mynd er lög- maöurinn oröinn dómari og Della Street, fyrrum ritari hans, vinnur hjá vellríkum iðjuhöldi. Hún er sfðan sök- uð um að hafa orðiö húsbónda sínum að bana. Þegar Perry Mason fréttir þetta segir hann af sér dóm- araembættinu og gerist verjandi fornvinu sinnar. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. júní § 16.45 Sheena, drottning frumskógarins (Sheena). Bandarísk ævintýramynd með rómantfsku ívafi frá 1984 með Tanya Roberts, Ted Wass, Donovan Scott og Elisabeth of Toro í aöal- hlutverkum. Leikstjóri er John Guillermin. Á unga aldri verður Sheena viðskila við foreldra sfna í myrkviöum frumskóga Afríku. Ættflokkur einn finn- ur hana og tekur að sér og hún elst upp samkvæmt lögmálum náttúrunnar. Löngu seinna ferðast þátt- argerðarmaður sjónvarps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. 18.35 Knattspyrna — SL-mótið — 1. deild. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Heimsmetabók Gu- inness (Guinness Book of nöCörds). Stærsturl Mesturl Lengst- url Besturl Mesta átvagliðl Stærsti stóllinnl Sterkasti maður heimsl Allt þetta og fleira í sama dúr er að finna í heimsmetabók Guinnes. Hinn kunni sjónvarpsmað- ur, David Frost, kynnir þau furðulegu og skemmtilegu heimsmet sem þar má fræðast um. §20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhalds- myndaflokkur með Cybill Sheperd og Bruce Willis í aöalhlutverki. Líf þeirra Maddie og David hangir á bláþræði eftir að bróðir Davids kemur í óvænta heimsókn með ný- fenginn auð. Leikstjóri: Robert Butler. § 21.40 Annika (Annika). Annar hluti af þrem um ást- arsamband ungmenna frá ólíkum þjóöfélögum. í aðal- hlutverkum eru Christina Rigner, Jesse Birdsall, Ann- Charlotte Stalhammar, Birger Österberg, Vas Blackwood og Anders Bongenhielm. Leikstjóri: Colin Nutley. Þriðji hluti er á dagskrá sunnudaginn 12. júní. § 22.35 Einn á móti milljón (Chance in a Million). Breskur skemmtiþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Fyrst stefnumót Tom Chance og Allison Little endar með ósköpum. Hún kemur heim til sín seint að kvöldi á nærklæðum einum — að vísu í minkapels utan yfir — bíllinn hennar er skemmdur, óður hundur elt- ir hana og Tom er kennt um allt saman. § 23.05 Moröin á fyrirsætun- um (Tbe Calendar Girl Murders). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. I aöalhlut- verkum eru Robert Culp, Tom Skerritt, Barbara Perk- ins og Sharon Stone. Leikstjóri er William A. Grah- am. Nokkrar fyrirsætur tfmarits- ins Paradís eru myrtar á óhugnanlegan hátt. Lög- reglan er fengin til að rannsaka málið leynilega. Margir eru í’rungöir oa revn- ist morðgátan ærið flókin. Myndin er bönnuð böm- um. § 00.35 Magnum Pl. Bandariskur sakamálaþátt- ur með Tom Sellek í aðal- hlutverki. § 1.25 Höföingjamir (Warri- ors). Bandarísk bfómynd frá árinu 1979. f aöalhlutverkum eru Michael Beck, James Rem- ar, Thomas Waites, Dorsey Wright, Brian Tyler og De- borah Van Valkenburgh. Leikstjóri: Walter Hill. Óformlegt stríð ríkir meöal óaldarflokka New Vork- borgar vegna launmorös á einum aðalforingjanum. Þeir grunuðu eru hundeltir af öðrum óþjóöalýð borgar- innar og færist harka í leikinn þar sem allir eru vel vopnum búnir. Myndfn er stranglega bönnuð bömum. 2.55 Dagskrárlok. un. 20.00 Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Arthur Rubinstein og Guarnieri-kvartettinn leika. 20.40 Kvöldvaka. a. Leiðsögn f Iffsins amstri. Þorsteinn Matthíasson les frásögn sem hann skráði eftir Svanmundi Jónssyni frá Skaganesi í Mýrdal. b. Ljóð eftir Jakobínu John- son. Þórunn Elfa Magnús- dóttir les. c. Eyöibýliö og síðasti ábú- andinn. Ágúst Vigfússon flytur frumsaminn frásögu- þátt. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tón- list af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vfsnakvöld. Ingi Gunnar Jóhannsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. ái FÖSTUDAGUR 12. júní 00.10 Næturútvárp. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bftið. Snorri Már Skúla- son léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veöri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. Fréttir á ensku eru sagöar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddgson og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vakt- ina til morguns. FÖSTUDAGUR 12. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómas- son og föstudagspoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helg- ina. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir f Reykjavík siðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—22.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00—02.00 Haraldur G!s!a- son nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA ■iMhi ÉHii»».m. FM 102,9 FÖSTUDAGUR 12. júní 8.00 Morgunstund: Guös orð og bæn. 8.1 E Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.