Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Marhnútar Igær fjallaði ég hér einkum um þá ósvinnu að bjóða íslenskum böm- um uppá að hlýða á enskuskotið bamaefni og sagði þá meðal annars: „Það hlýtur að vera fmmkrafa íslenskra foreldra og bama þeirra að allt bamaefni í sjónvarpi beri lesinn íslenskan texta. Það er raunar móðg- un við smáfólkið er á að erfa landið að bjóða því uppá að hlýða stöðugt á erlent tal og sennilega þekkjast slík vinnubrögð hvergi nema hjá van- þróuðum þjóðum er kremjast því miður svo alltof oft undir hæl hins alþjóðlega vitundariðnaðar." Þung orð, kæm lesendur, en máski í tíma töluð? Svona til að lyfta andanum í sólar- breyskjunni vík ég að aldeilis frábær- um bamaþætti er bar fyrir hlustir í ríkisútvarpinu í fyrradag, nánar til- tekið innan marka Bamaútvarpsins á rás 1. í þætti þessum er var send- ur beint út alla leið frá Grímsey vom þeir Vemharður Linnet og Öm Ingi í aðalhlutverkunum. Vemharður stýrði sjóstangamóti einu miklu þar sem krýna átti: Aflakóng Bamaút- varpsins og svo stóð Öm Ingi við pönnumar í landi og matreiddi aflann jafnóðum og hann barst af bryggju- sporðinum. Kenndi þar margra grasa en þeir Vemharður og Öm Ingi virt- ust einkum hafa áhuga á marhnútin- um og loks var hann tilbúinn . . . MARHNÚTUR MEÐ RJÓMASÓSU! Æpir kokksi og Vemharður Iýsir flálglega réttunum: Hann líkist helst humri, má ekki bjóða ykkur að smakka! Nokkrar húsfrúr em mættar í flæðarmálið: Æ, ég held ekki, ég held ég hafi ekki lyst á þessu. En Vemharður gefst ekki upp: Bara einn bita? Húsfrúmar láta loksins tilleiðast og enn spyr Vemharður Má ég heyra smjattið? Ég vil fá gott smjatt. Ekki fengust húsfrúmar í Grímsey til að smjatta fyrir alþjóð er þær smökkuðu marhnút — a la Öm Ingi, sem var svo sem ekki von en hann Vem- harður blessaður var alveg á valdi ijómasósunnar og Öm Ingi hvatti alla Grímseyinga að sækja nú rauðví- nið oní bmggkjallara. Og ekki létu bömin sitt eftir liggja því á land streymdu marhnútar, ufsar og aðrir gullfiskar vors gjöfula sjávar svo ört. að ekki tókst að finna Aflakóng Bar- naútvarpsins — hvar leynist aflakló- in? Fréttir Svo sannarlega leynast stórfrétt- imar víða, jafnvel í fjöruborðinu í Grímsey þar sem marhnútar reynast gullfiskar, annars er nú fréttamönn- unum alla jafna ætlað að fiska upp stórfréttimar og það þótt stórlaxar séu ekki gengnir í ljósvakaelfuna. Hefur mér þótt fremur dapurlegt að fylgjast með eltingarleik ljósvakaf- réttamannanna við stjómarmyndun- argarpana. Vonandi tekur það fískerí senn enda en ég lofaði hér I upphafi að lyfta andanum svolítið í sólar- breyskjunni. Þessa dagana fyllist ljósvakaelfa vor af stórlöxum og verð ég að hæla fréttamönnum nKissjiíriyarpoiM® sr mér virðast allir af vilja gerðir að sinna sem best NATO-fundinum, þessari merku ráðstefnu er gæti lagt gmnninn að umfangsmestu afvopn- unarsamningum aldarinnar. Þannig lagði Amþrúður Karlsdóttir frétta- maður líf og limi í hættu er hún flaug á miðvikudaginn var inní „lofthelgi" Hótels Sögu og svo stýrði Guðni Bragason heldur langdregnum um- ræðum um hlutverk Atlantshafs- bandalagsins er komu í stað endursýningar Sjötta skilningarvits- ins, flórða þáttar. Hvað um það, þá vom miðvikudagsfréttir ríkissjón- varpsins óvenju flölbreyttar og spönnuðu hvorki meira né minna en fjörutíu mínútur. Athyglisverðasta fréttaskotið fannst mér skreppa úr skjóðu Ómars Ragnarssonar er sýndi sjónvarpsáhorfendum örfoka land- spildu í Grafningi er skógræktarmenn hafa falast eftir en fá ekki að skrýða ylríkum gróðri sökum andstöðu nok- kurra bænda. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP © FÖSTUDAGUR 12. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördis Finnbogadóttir og Óöinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og siðan lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna. Gunnvör Braga les síðari hluta þýðingar Theó- dórs Árnasonar á ævintýr- inu „Litla klárnum" úr bókinni „Gömul ævintýri”. 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Voðaskof', smásaga eftir Steingrím Th. Sigurðs- son. Höfundur les. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Ríkissjón- varpið: Perry Ma- son snýr aftur ■■■■ Perry Mason 00 50 snýr aftur, ný bandarísk saka- málamynd, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Myndin ijallar um hina vinsælu söguhetju Earle Stanley Gardners, Perry Mason, veijandann sem leysti morðgátur í réttarsalnum. í þessari mynd er lögmað- 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir byrjar lest- urinn. 14.30 Þjóðlög. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forystugreinum Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Inga Eydal rabbar við hlust- endur og les kveöjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viöburöum helgarinnar. / FM10Z.2 FOSTUDAGUR 12. júní 7.00—10.00 Þorgeir Ást- valdsson. 10.00—13.00 Jón Axel Ólafs- son. 13.00—16.00 Gunnlaugur Helgason. 16.00—19.00 Bjarni Dagur Jónsson. 19.00—22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 22.00—03.00 Stjörnuvaktin: Stýrimaöur og dansstjóri Einar Magnússon. 03.00—08.00 Bjarni Haukur Þórsson heldur vöku fyrir góðglöðum og alsgáðum og er að fram í morgunsáriö. landsmálablaöa. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar: a. Placido Domingo syngur lög eftir Grever, D'Hardelot, Simons, De Curtis og Loges með Sinfónfuhljómsveit Lundúna; Karl-Heinz Loges stjórnar. b. „Capriccio Italien" eftir Pjots Tsjaíkovskí. Fílharm- oníusveit Berlinar leikur; Mstislav Rostropovitsj stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem ErlingurSigurð- arson flytur. Náttúruskoð- urinn orðinn dómari og Della Street, fyrrum ritari hans, vinnur hjá vellríkum iðjuhöldi. Hún er sfðan sök- uð um að hafa orðið húsbónda sínum að bana. Þegar Mason fréttir þetta gerist hann veijandi forn- vinu sinnar. Með aðalhlut- verk fara Rajrmond Burr og Barbara Hale. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 12. júní 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 19. þáttur. Sögumaður: Örn Árnason. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúöuleikararnir. Sjötti þáttur. Teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.16 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkom. , Umsjónarmenn: Guðmund- ur Bjarni Haröarson, Ragnar Halldórsson og Guðrúr Gunnarsdóttir. Samsetning Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag skrá. 20.40 Ráðherrafundur í Reykja- vík. Fréttaskýringaþáttur um fund utanríkisráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins. 21.15 Derrick. Fimmti þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur f fimmt- án þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tanpert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.20 Upp á gátt. Þáttur um innlend málefni. 22.50 Perry Mason snýr aftur (Perry Mason Returns). Ný, bandarísk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Raymond Burr og Barbara Hale. Á árunum 1957—1967 voru gerðir 270 sjónvarpsþættir um Perry Mason, verjandann sem leysti morðgátur f rétt- arsalnum. Nú hefur þráöur- inn verið tekinn upp aftur með sjónvarpsmyndum um þessa vinsælu söguhetju Earle Stanley Gardners. I þessari fyrstu mynd er lög- maöurinn oröinn dómari og Della Street, fyrrum ritari hans, vinnur hjá vellríkum iðjuhöldi. Hún er sfðan sök- uð um að hafa orðiö húsbónda sínum að bana. Þegar Perry Mason fréttir þetta segir hann af sér dóm- araembættinu og gerist verjandi fornvinu sinnar. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. júní § 16.45 Sheena, drottning frumskógarins (Sheena). Bandarísk ævintýramynd með rómantfsku ívafi frá 1984 með Tanya Roberts, Ted Wass, Donovan Scott og Elisabeth of Toro í aöal- hlutverkum. Leikstjóri er John Guillermin. Á unga aldri verður Sheena viðskila við foreldra sfna í myrkviöum frumskóga Afríku. Ættflokkur einn finn- ur hana og tekur að sér og hún elst upp samkvæmt lögmálum náttúrunnar. Löngu seinna ferðast þátt- argerðarmaður sjónvarps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. 18.35 Knattspyrna — SL-mótið — 1. deild. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Heimsmetabók Gu- inness (Guinness Book of nöCörds). Stærsturl Mesturl Lengst- url Besturl Mesta átvagliðl Stærsti stóllinnl Sterkasti maður heimsl Allt þetta og fleira í sama dúr er að finna í heimsmetabók Guinnes. Hinn kunni sjónvarpsmað- ur, David Frost, kynnir þau furðulegu og skemmtilegu heimsmet sem þar má fræðast um. §20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhalds- myndaflokkur með Cybill Sheperd og Bruce Willis í aöalhlutverki. Líf þeirra Maddie og David hangir á bláþræði eftir að bróðir Davids kemur í óvænta heimsókn með ný- fenginn auð. Leikstjóri: Robert Butler. § 21.40 Annika (Annika). Annar hluti af þrem um ást- arsamband ungmenna frá ólíkum þjóöfélögum. í aðal- hlutverkum eru Christina Rigner, Jesse Birdsall, Ann- Charlotte Stalhammar, Birger Österberg, Vas Blackwood og Anders Bongenhielm. Leikstjóri: Colin Nutley. Þriðji hluti er á dagskrá sunnudaginn 12. júní. § 22.35 Einn á móti milljón (Chance in a Million). Breskur skemmtiþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Fyrst stefnumót Tom Chance og Allison Little endar með ósköpum. Hún kemur heim til sín seint að kvöldi á nærklæðum einum — að vísu í minkapels utan yfir — bíllinn hennar er skemmdur, óður hundur elt- ir hana og Tom er kennt um allt saman. § 23.05 Moröin á fyrirsætun- um (Tbe Calendar Girl Murders). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. I aöalhlut- verkum eru Robert Culp, Tom Skerritt, Barbara Perk- ins og Sharon Stone. Leikstjóri er William A. Grah- am. Nokkrar fyrirsætur tfmarits- ins Paradís eru myrtar á óhugnanlegan hátt. Lög- reglan er fengin til að rannsaka málið leynilega. Margir eru í’rungöir oa revn- ist morðgátan ærið flókin. Myndin er bönnuð böm- um. § 00.35 Magnum Pl. Bandariskur sakamálaþátt- ur með Tom Sellek í aðal- hlutverki. § 1.25 Höföingjamir (Warri- ors). Bandarísk bfómynd frá árinu 1979. f aöalhlutverkum eru Michael Beck, James Rem- ar, Thomas Waites, Dorsey Wright, Brian Tyler og De- borah Van Valkenburgh. Leikstjóri: Walter Hill. Óformlegt stríð ríkir meöal óaldarflokka New Vork- borgar vegna launmorös á einum aðalforingjanum. Þeir grunuðu eru hundeltir af öðrum óþjóöalýð borgar- innar og færist harka í leikinn þar sem allir eru vel vopnum búnir. Myndfn er stranglega bönnuð bömum. 2.55 Dagskrárlok. un. 20.00 Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Arthur Rubinstein og Guarnieri-kvartettinn leika. 20.40 Kvöldvaka. a. Leiðsögn f Iffsins amstri. Þorsteinn Matthíasson les frásögn sem hann skráði eftir Svanmundi Jónssyni frá Skaganesi í Mýrdal. b. Ljóð eftir Jakobínu John- son. Þórunn Elfa Magnús- dóttir les. c. Eyöibýliö og síðasti ábú- andinn. Ágúst Vigfússon flytur frumsaminn frásögu- þátt. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tón- list af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vfsnakvöld. Ingi Gunnar Jóhannsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Umsjón Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. ái FÖSTUDAGUR 12. júní 00.10 Næturútvárp. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bftið. Snorri Már Skúla- son léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veöri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. Fréttir á ensku eru sagöar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddgson og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vakt- ina til morguns. FÖSTUDAGUR 12. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómas- son og föstudagspoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helg- ina. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir f Reykjavík siðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—22.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00—02.00 Haraldur G!s!a- son nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. ALFA ■iMhi ÉHii»».m. FM 102,9 FÖSTUDAGUR 12. júní 8.00 Morgunstund: Guös orð og bæn. 8.1 E Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.