Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP /á UTVARP © SUNNUDAGUR 14. júní Sjómannadagurinn 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson prófast- ur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá: 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Foreldrastund — Barna- menning. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i dagsins önn" frá miðvikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. Forleikur f ítölskum stíl eftir Franz Schubert. Filharmoniusveit Viparborg- ar leikur; Istvan Kertesz stjórnar. b. Pianókonsert nr. 22 ( Es-dúr K. 482 eftir Wolfgang SUNNUDAGUR 14. júní sjómannadagurinn 16.00 Rokkhátíð í Montreux 1987. Frá árlegum rokktónleikum á sjónvarpshátið í Sviss 12. til 14. maí. Meðal hljóm- sveita og söngvara sem fram koma eru Blow Mon- keys, Depeche Mode, Simply Red, Spandau Bal- let, UB 40, Duran Duran, Bob Geldof, Run DMC, A-Ha, Banarama, Pretend- ers, Paul Young og fleiri. 18.00 Sunnudagshugvekja. Arnþrúður Steinunn Björns- dóttir flytur. 18.10 Úr myndabókinni. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Sjötti þáttur. Bandarískur myndaflokkur í þrettán þátt- um. Aðalhlutverk: Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi: Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 10.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Fast þeir sóttu sjóinn. Þáttur í tilefni sjómanna- dagsins. M.a. verður spjall- að við roskna sægarpa og borin saman sjósókn fyrr og nú. 21.45 Silfur hafsins. Heimildamynd um saltsíld- ariönað Islendinga fyrr og nú. Myndin hefst með stuttu söguyfirliti en kjöl- festa myndarinnar er þó í nútímanum. Lýst er einu starfsári í þessari atvinnu- grein frá ýmsum hliðum og i frásögnina er fléttað köfl- um úr sögu síldveiða og söltunar síðustu áratugina. Handrit/klipping/stjórn: Er- lendur Sveinsson og Sig. Sverrir Pálsson. Þulir: Guð- jón Einarsson og Róbert Arnfinnsson. Framleiðsla: Lifandi myndir hf. fyrir félög síldarsaltenda með styrk frá Sildarútvegsnefnd. 22.45 Pye i leit að paradis. Annar þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur i fjórum þáttum geröur eftir skáld- sögunni Mr. Pye eftir Mervyn Peake. Aðalhlut- verk: Derek Jacobi og Judy Parfitt. Sagan gerist á eynni Sark á Ermarsundi. Ey þessa hefur sérvitringurinn Harold Pye valið til að birta Amadeus Mozart. Wilhelm Kempff leikur með Útvarps- hljómsveitinni í Múnchen; Bernard Klee stjórnar. c. Sinfónia í F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Francois Joseph Gossec. Sinfóniuhljómsveit- in í Liége leikur; Jacques Hautman stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins við Reykjavikurhöfn. Fultrúar ríkisstjórnar, út- gerðarmanna og sjómanna flytja ávörp. Aldraðir sjó- menn heiöraöir. 14.50 Sjómannalög. 15.20 Á sjómannadaginn. Umsjón: Hrafn Jökulsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur í fimmta þætti: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Jón Aöils, Borgar Garðarsson, Guðjón Ingi Sigurösson, Árni Tryggva- son, Jón Júliusson, Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafs- son. (Áður útvarpað 1970.) 17.00 Síödegistónleikar. a. „Suðureyjar", forleikur op. 26 eftir Felix Mend- elssohn. Filharmoníusveitin í ísrael leikur; Leonard Bern- stein stjórnar. b. Klarinettukonsert nr. 1 í c-moll op. 26 eftir Louis Spohr. Gervase de Peyer leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. c. Norskir dansar op. 35 eftir Edvard Grieg. Halle- hljómsveitin leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (4). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Flökkusagnir í fjölmiðl- um. Einar Karl Haraldsson rab- bar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Ekki er til setunnar boð- ið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Eg- ilsstööum.) (Þátturinn verður endurtek- inn nk. fimmtudag kl. 15.20.) 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfur.dur les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Annar þátt- ur. Trausti Jónsson og Hall- grimur Magnússon kynna bandaríska tónlist, úr þræla- stríðinu og píanótónlist frá 19. öld. 23.20 Afríka — Móðir tveggja heima. Þriðji þáttur: Hlekkjuö heimsálfa. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. (Þátturinn verður endurtek- inn nk. þriðjudag kl. 15.20.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. i 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. rÍ| SUNNUDAGUR 14. júni Sjómannadagurinn 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítiö. Rósa G. Þórs- dóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgeröur Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Ak- ureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 79. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendurvaktinatil morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SvæAisútvarp 10.00—12.20 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. Sjá útvarp á bls. 60 og 61 SJÓNVARP eyjarskeggjum kærleiks- boöskap sinn og gera hana að sælustað á jörðu. En allt fer á annan veg. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 00.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. júní 18.30 Hringekjan. (Storybreak) — Áttundi þátt- ur. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Sögu- maður: Valdimar Orn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós. (La Pietra di Marco Polo 20). Fimmti þáttur. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Iþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Maöur er manns gam- an. 2. Svava á Hrófbergi. Árni Johnsen heilsar upp á Svövu Pétursdóttur, hrepp- stjóra í Hrófbergi í Stein- grímsfirði, og Sigurjón Sigurðsson, bónda í Grænanesi. 21.15 Setið á svikráöum. (Das Rátsel der Sandbank). Þriðji þáttur. Þýskur mynda- flokkur í tíu þáttum. Aðal- hlutverk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Sagan gerist upp úr aldamótum við Noröursjó- inn. Tveir Bretar kanna þar með leynd ' skipaleiöir á grunnsævi og fá veöur af grunsamlegum athöfnum Þjóðverja á þessum slóð- um. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttur. 22.05 I kerfisfjötrum. (Systemene strammer.) Dönsk sjónvarpsmynd frá 1986 eftir Törk Haxthausen. Leikendur: Morten Eisner, Henning Jensen, John Hahn-Petersen, Peter Ron- ild, Jens Arentzen, Claus Buem, Troels II Munk, Claus Strandberg, Merete Voldsredlund o.fl. Brian er einn þeirra þúsunda ungra Dana sem lifa á atvinnubót- um og þjóðfélagið virðist enga þörf hafa fyrir. Hann er kominn í vítahring í kerf- inu og grípur loks til örþrifar- áðs til að rjúfa hann. Vopnaöur byssu og hand- sprengju gengur Brian inn í félagsmálaskrifstofu þar sem sjónvarpsmenn eru í heimsókn. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) 23.00 Dagskrárlok. b STOD-2 SUNNUDAGUR 14. júní § 9.00 Birnirnir. Teiknimynd. § 9.20 Kötturinn Keli. Teikni- mynd. § 9.40 Tóti töframaður (Pan Taw). Leikin barna- og ungl- ingamynd. § 10.05 Tinna tildurrófa (Punky Brewster). Mynda- flokkur fyrir böm. § 10.30 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. §11.00 Henderson-krakkarnir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda I ýms- um ævintýrum. §12.20 Vinsældalistinn (Count Down). Blandaður tónlistarþáttur þar sem litiö er á hina ýmsu vinsælda- lista í Evrópu, auk þess sem sagðar eru fréttir af tónleika- ferðalögum um álfuna. §12.66 Rólurokk. Viðtöl við rokkstjörnur, topplög hinna ýmsu landa kynnt og fleira í sama dúr. § 13.60 Þúsund volt. Þunga- rokkslög að hætti hússins. § 14.05 Pepsí-popp. Kynnir þáttarins, Níno, heldur uppi fjörinu í eina klukkustund, hann matreiðir létt lög við allra hæfi, segir nýjustu fréttir úr tónlistarheiminum og spyr gesti spjörunum úr. § 16.00 Monsurnar. Teikni- mynd. §16.30 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Þó að geimveran Alf kunni enga mannasiöi fyrirgefst honum margt vegna þess að hann hefur hjartað á rétt- um stað (í eyranu). Það er hinn fjölhæfi Tom Pachett — sem bjó m.a. til Prúðu- leikarana — sem á heiöurinn af þessari vinsælu undra- veru. Aðalhlutverk: Max Wright, Anna Schedden, Andrea Elson og Benji Gregory. § 16.00 Fjölbragöaglíma. Heljarmenni reyna krafta sína og fimi í þessari íþrótt þar sem næstum allt virðist vera leyfilegt. § 17.00 Undur alheimsins (Nova). Áfengissýki er viðfangsefni þessa þáttar. Nova litur á áfengissýkina frá læknis- fræðilegu, sögulegu og félagslegu sjónarmiði. Lýst er flókinni leit að visindaleg- um skilningi á þessum vágesti, leit sem er eins margbrotin og flókin og sjúkdómurinn sjálfur. } 18.0 OBilaþáttur. Bílasérfræðingar Stöðvar 2 fylgjast með því markverð- asta sem er að gerast á bílamarkaðnum og nokkrum bílum er reynsluekiö. í þess- um þætti er Ford Bronco reynsluekið, fjallað um nýj- an Citroén AX og þrír fornbílar eru skoðaðir nán- ar. i 18.25 (þróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 „Regin sund". Ný íslensk heimildamynd sem segir frá bjargferðum Vestmannaeyinga, sjósókn og nábýli þeirra við virkar eldstöðvar. Þá er lýst þrek- raun Guðlaugs Friðþórs- sonar er hann synti til lands á Heimaey eftir að bátur hans sökk rúmlega 5 km frá ströndinni. Þegar til lands var komiö gekk hann berum fótum til byggöa, yfir úfið hraun og óruddan veg. At- burður þessi vakti heimsat- hygli og segir prófessor Jóhann Axelsson frá vísindalegum rannsóknum og niðurstöðum. Framleið- andi myndarinns er Páll Steingrímsson. 20.15 Fjölskyldubönd (Fam- ili Ties). Bandariskur framhaldsþátt- ur fyrir alla fjölskylduna. Mallory er skelfingu lostin þegar gamall fjölskylduvinur og starfsfélagi föður.hennar leitar á hana. (aöalhlutverk- um eru Michael J. Fox, Justine Beatman, Meredith Baxter-Birney og Michael Gross og David Spielberg. 20.40 Athyglisverðar aug- lýsingarl Hið íslenska kvikmyndafé- lag og Saga film hafa gert fræðandi og skemmtilegan þátt um islenskar sjónvarps- auglýsingar í tuttugu ár, fyrir Stöð 2. Sýndar eru gamlar, nýjar, sungnar, leiknar og alls kyns sjónvarpsauglýs- ingar frá þvi að gerð þeirra hófst hérlendis. Einnig er rætt við auglýsingageröar- menn, leikara, tónlistar- menn og hinn almenna sjónvarpsáhorfanda. Sýnd- ar eru fimm athyglisverö- ustu sjónvarpsauglýsing- arnar frá 1986 og sú óvenjulegasta aö mati dóm- nefndar Islenska markaðs- klúbbsins og Samtaka íslenskra auglýsingstofa. Kynnir er Þorsteinn J.. Vil- hjálmsson. i 21.40 Lagakrókar (L.A. Law). Bandarískur framhaldsþátt- ur um líf og störf nokkurra lögfræðinga í Los Angeles. Lögfræðingnum Kuzak er sleppt úr fangelsi, Arnie Becker tekur að sér skilnaö- armál og fær verðugan andstæðing og einkaritar- inn Roxanne fer út á lifið með átján ára skjólstæðing fyrirtækisins. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Lill Eiken- berry, Michele Grenne, Alan Rachins, Jimmy Smits o.fl. i 22.25 Annika (Ánnika). Þriðji og síöasti hluti um ástarsamband tveggja ung- menna frá ólíkum þjóðfélög- um. Sagt er frá Anniku, ungri sænskri stúlku, og Pete, ungum breskum dreng, ástarsambandi þeirra og tilraunum til að skilja hvort annað, þrátt fyrir ólíkan bakgrunn og tungu- mál. Með aöalhlutverk fara Christina Rigner og Jesse Birdsall. i 23.25 Hnefaleikarinn Dempsey (Dempsey). Bandarisk sjónvarpsmynd með Treat Williams, Sally Kellerman og Sam Water- son I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Gus Trikonis. Myndin segir frá Jack Dempsey sem ákveöur að leggja heiminn að fótum sér sem hnefaleikari. Óþreyt- andi barátta hans og þjálf- ara hans koma honum á toppinn en ekki er allt gull sem glóir, og Jack borgar frægð sína og frama dýru veröi. i 00.10 Vanir menn (The Pro- fessionals). Breskur myndaflokkur um baráttu sérsveita innan lög- reglunnar við hryðjuverka- menn. Aöalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Coll- ins og Martin Shaw. 02.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 1 5. júní i 16.45 Leikfléttur (Games Mother Never Taught You). Bandarisk sjónvarpsmynd frá CBS-sjónvarpsstööinni með Loretta Swit og Sam Waterstone í aðalhlutverk- um. Ung kona hyggur á frama í stórfyrirtæki. Hún kemst þó fljótt að því að konur eru ekki vel séðar og eftir þvi sem hún kemst ofar í metorðastiganum eykst andstaðan. § 18.30 Börn lögregluforingj- ans (Inspector's Kids). Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Nokkur börn feta slóð hinna full- orönu og taka að sér að leysa erfið sakamál. 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 9.30 Fréttir. 20.00 Út í loftiö. I þessum vikulegu þáttum fjallar Guðjón Arngrímsson um útilíf og útivist íslend- inga yfir sumartimann. I þessum þætti hjólar Guðjón um borgina með Árna Berg- mann ritstjóra, en Árni fer allra sinna ferða á reiöhjóli — hefur meira að segja hjól- að um frland og Skotland i sumarleyfum. 20.30 Bjargvætturin (Equ- alizer). Bandarískur sakamálaþátt- ur með Edward Woodward í aðalhlutverki. Kaþólskur prestur neitar að rjúfa þagnareið sinn og stofnar þar með lífi sínu í hættu. §21.20 Feröaþættir Nati- onal Geographic I litlu afskekktu þorpi á Italíu er að finna sannkallaöa paradis höggmyndalistar- innar og leggur bandaríska listakonan Helaine Blumen- feld leið sina þangað. Argentínu er fylgst með sjálfboðaliðum sem veiða mörgæsir til rannsókna á þessum forvitnilegu, ófleygu sundfuglum. §21.45 Syndir feðranna (Sins Of The Father). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985 með James Co- burn, Ted Wass og Glynnis O'Connor í aðalhlutverkum Leikstjóri er Peter Werner. Ung kona, nýútskrifuð úr lögfræði, hefur störf hjá virtri lögfræöiskrifstofu. Hún hrífst af velgengni og áber- andi lífsstíl eiganda fyrirtæk- isins og tekst með þeim ástarsamband. Þegarsonur hans skerst í leikinn tekur líf þeirra allra miklum breyt- ingum. §23.15 Dallas. J.R. og Jessica, systir Clayt- ons, sameinast í andstöðu gegn brúökaupi Ellie og Cla ytons. 00.00 i Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Hörkuspennandi og hroll vekjandi þáttur um yfirnátt- úruleg og óskiljanleg fyrirbæri sem gera vart við sig í Ijósaskiptunum. 00.30 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.