Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 5 H" Samkeppni um gerð nýrra ruslaíláta BORGARRÁÐ samþykkti sam- hljóða á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag tillögu frá Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni (S) um að efnt verði til almennrar hugmynda- samkeppni um gerð nýrra íláta undir rusl, tillögu um staðsetn- ingu þeirra á almenningssvæðum í Reykjavík svo og slagorða til að hvetja til betri umgengni í borginni. í greinargerð með tillögunni seg- ir að alltof algengt sé að fólk fleygi frá sér alls kyns rusli á götum, torg- um og opnum svæðum í borginni og að nauðsynlegt sé að hugarfars- breyting verði í þessum efnum og áróður stóraukinn fyrir betri um- gengni. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagði í samtali við Morgunblaðið að hann teldi að það þyrfti að gera átak í þessum málum og að svona sam- keppni væri skynsöm leið til þess að ná því markmiði. Leggja þyrfti áherslu á að sem flestir, bæði ein- staklingar og hópar, gætu tekið þátt í samkeppninni. Til dæmis teldi hann að reyna ætti að fá bekki í grunnskólum borgarínnar til þess að taka þátt, þetta gæti orðið grundvöllur skapandi umræðu um þessi í mál í skólunum. Borgarráð á eftir að ganga frá nánari útfærslu samkeppninnar en í næstu viku verður skipuð tveggja manna dómnefnd. Bætur vegna vatnsljóns á Korpúlfsstöðum Reykjavíkurborg annarsvegar og Myndhöggvaraf élagið í Reykjavík og Sverrir Ólafsson hinsvegar hafa náð samkomulagi um bætur vegna tjóns, er varð af völdum vatns, á listaverkum, tækjum o.fl. á Korpúlfsstöðum 16. nóvember á síðasta ári. í samkomulaginu felst að Reykja- víkurborg greiði Sverri Ólafssyni 1,8 milljón í bætur með því skil- yrði, að Myndhöggvarafélagið leggi fram yfirlýsingar frá öllum þeim listamönnum, sem urðu fyrir tjóni að Korpúlfsstöðum, að Sverri und- anskildum, um að þeir falli frá kröfum sínum. í samkomulaginu er tekið fram, að með sátt þessari sé hvorki viður- kennd bótaskylda af hálfu Reykjavíkurborgar né fullnaðar- uppgjör tjóns af hálfu listamanna, en aðilar séu um það sammála, að hún feli í sér endanleg lok þessa máls. AUK hf. 93.11/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.