Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingar Óskum að ráða auglýsingateiknara sem get- ur starfað sjálfstætt og hefur gott vald á íslensku og ensku. Við bjóðum fullbúna tölvuvædda vinnuaðstöðu og allt að 80.000 kr. laun á mánuði fyrir réttan mann. Upplýsingar í Radíóbúðinni, Skipholti 19. JfiLAUSAR STÖÐUR HJÁ IvJ REYKJAVIKURBORG Með ungu fólki Starfsmenn óskast í félagsmiðstöðvar í Reykjavík. í starfinu felst m.a. leiðbeining unglingahópa, félagsmálafræðsla og umsjón með félags- og tómstundastarfi. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf eftir miðjan ágúst 1987. Uppeldismenntun og reynsla af starfi með unglingum áskilin. Launakjör skv. kjara- samningi Starfsmannafélags Rv. og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar eru veittar í félagsmiðstöðvunum. Umsóknarfrestur er til 26. júní. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Sparisjóðsstjóri Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis auglýs- ir hér með lausa stöðu sparisjóðsstjóra. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Nánari upplýsingar gefur Þórður J. Guðlaugs- son, Sambandi íslenskra sparisjóða, Skóla- vörðustíg 11, Reykjavík eða Haukur Kjartansson, stjórnarformaður sparisjóðsins á Þórshöfn. Húsnæði — létt vinna Eldri konu vantar aðstoð eftir kl. 5 á daginn og aðra hvora helgi gegn húsnæði og fæði. Vinnutími og laun eftir nánari samkomulagi. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega sendið upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Létt vinna — 4015“ fyrir 23. júní nk. Atvinna Óskum eftir að ráða nokkra duglega menn til starfa strax. Bæði er um sumarstörf svo og framtíðarstörf að ræða hjá traustu fyrir- tæki. Byrjunarlaun eru 49 þús. kr. á mánuði. Um þrifaleg verkastörf er að ræða. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A - 6002“. Snyrtivöruverslun við Laugaveg óskar eftir snyrtifræðingi eða stúlku til afgreiðslustarfa sem fyrst. Æskilegur aldur 25-45 ár. Vinnutími 13.00- 18.00. Uppl. ásamt meðmælum sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. júní nk. merkt: „G — 5278". Skrifstofustjóri Krabbameinsfélag íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík, vill ráða skrifstofustjóra til starfa. Hægt er að bíða í nokkra mánuði eftir réttum aðila. Viðkomandi sér um rekstur skrifstofu og stjórnunarsviðs, sem felur m.a. í sér starfs- mannahald — áætlanagerð — yfirstjórn bókhalds og fjármála félagsins, ásamt skyld- um verkefnum. í forföllum forstjóra leysir skrifstofustjóri hann af. Leitað er að viðskiptafræðingi eða aðila með hliðstæða menntun og reynslu sem metin er til jafns við formlega menntun. Æskileg er minnst fimm ára reynsla við stjórnunar- störf. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Allar fyrirspurnir og umsóknir algjört trún- aðarmál. ftTÐNTlÓNSSON RÁÐGJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Bóka- og ritfanga- verslun Óskum að ráða konu til afgreiðslustarfa. Vinnutími 9.00-18.00. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar veittar í versluninni mánudag 15. og þriðjudag 16. júní milli kl. 16.00 og 18.00. Bóka- og ritfangaversiun, Síðumúla 35, sími 681340. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. 1. vélstjóra vantar á loðnuskipið Skarðsvík frá Helliss- andi. Upplýsingar í síma 93-6640 og hjá LÍÚ í síma 29500. Bifvélavirkjar Okkur vantar 1-3 hressa og duglega bif- vélavirkja á verkstæði okkar sem fyrst. Upplýsingar gefur Angantýr Agnarsson, verkstjóri, ekki í síma. BMW & Renauit umboðið KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633 Bifvélavirki Viljum ráða sem fyrst fjölhæfan bifvélavirkja til skyndiviðgerða á fólksbifreiðum. Áhersla lögð á lipurð, reglusemi og stundvísi. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Ræstingastjóri Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík sem vegna aukinna verkefna þarf að ráða ræstingastjóra. Starfið felst í eftirliti með ræstingum, verk- stjórn og starfsmannahaldi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi eigi auð- velt með að umgangast fólk, sé skipulagður, sjálfstæður og hafi áhuga á að takast á við krefjandi verkefni. Æskilegur aldur 30-40 ár. Vinnutími er frá kl. 10/11 til 18/19 eftir sam- komulagi. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta /M Lidsauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 RAÐGAraXJR RÁÐNINGAMIÐLUN Rekstrar- verkfræðingar Hjá Ráðgarði stendur til að ráða mann til að koma á nýjungum og umbótum í rekstri fyrirtækja, þar á meðal í gæðamálum. Við leitum að aðila með 3-5 ára starfs- reynslu sem er fær um að vinna sjálfstætt og er góður í mannlegum samskiptum. í boði er starf hjá leiðandi fyrirtæki, leiðsögn og fræðsla, auk tækifæris til að kynnast því helsta sem er að gerast í stjórnun og gæða- málum fyrirtækja hér og erlendis. Tekjur eru góðar og í samræmi við árangur. Hjá Ráðgarði starfa nú rúmlega 20 manns. Starfseminni er skipt í tvö svið, almenna rekstrarráðgjöf og skipatækniþjónustu, auk þjónustu við hugbúnaðargerð, ráðningar- miðlun o.fl. Umsóknum um starfið skal skila til Magnús- ar Haraldssonar fyrir 23. júní. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. RÁÐGAIOJR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRALTQÖF NÓATÚNI 17, 105 RHYKJAVÍK, SÍMI (91)68 6688 Tónmenntakennarar Tónmenntakennara vantar næstkomandi skólaár í Álftanesskóla, Bessastaðahreppi. Um er að ræða stundakennslu í 1 .-6. bekk. Umsóknarfrestur er til 26. júní. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 651198 og formaður skólanefndar í síma 50346 eftir kl. 17.00. Skólanefnd Bessastaðahrepps. „Au-pair“ Ung og hress þýsk hjón í Köln með tvær dætur (4ra ára og hálfs árs) óska eftir „au- pair“ stúlku í 1 ár frá ca 1. september 1987. Má ekki reykja. Upplýsingar hjá Unni (núverandi ,,au-pair“) í síma 9049-221-698364. Plötusmiður Björgun hf. óskar að ráða góðan plötusmið. Mikil vinna. Framtíðarstarf. Upplýsingar veitir Engilbert Eggertsson í síma 681833.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.