Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 1 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innheimtur /fyrirgreiðslur Þjónustufyrirtæki í Reykjavík með góð sam- bönd vill taka að sér innheimtur og fyrir- greiðslur fyrir lítil fyrirtæki. Sérstaklega hentugt fyrir aðila á landsbyggð- inni með viðskipti á Reykjavíkursvæðinu. Haft verður samband við alla. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júní merktar: „Fyrirgreiðsla — 595“. 2. stýrimaður óskast til afleysinga á skuttogara. Upplýsingar í síma 92-7732. Deildarstjóri gjafavörur Þekkt sérverslun í borginni vill ráða deildar- stjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi sér um rekstur gjafavörudeildar, m.a. innkaup. Leitað er að röggsömum og stjórnsömum aðila t.d. á aldrinum 30-40 ára, sem þekkir verslunarrekstur. Vegna ferðalaga er kunn- átta í Norðurlandamálum nauðsynleg. Laun samningsatriði. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir í algjörum trúnaði. QiðntTónsson RÁÐCjÓF RAÐNI NCARMON LISTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKjAVIK — PÓSTHOLF 693 SIMI 621322 Tískuverslunin Ping Pong óskar eftir starfskrafti í herradeild og stúlku í dömudeild. Ekki er um sumarstarf að ræða. Upplýsingar veittar á staðnum á morgun milli kl. 5 og 7. Ping Pong, Laugavegi 64. ígH LAUSAR STÖÐURHJÁ ™ REYKJAVIKURBORG Staða forstöðumanns við dagheimilið Val- höll, Suðurgötu 39. Umsóknarfrestur er til 28. júní 1987. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Teiknistofustarf á auglýsingastofu Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu í hreinteikningu og frágangi hverskyns aug- lýsingaefnis. Auglýsingamenntun er ekki skilyrði en mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga og þekkingu á vinnslu auglýsingaefnis í prentiðnaðinum. í boði eru góð laun og áhugavert starf hjá ungri og traustri auglýsingastofu. Ef þú hefur áhuga þá biðjum við þig að senda umsókn merkta „T — 8226" til auglýsingadeildar Mbl. hið fyrsta. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Viltu vinna eftir hádegi Aseta sem er lítið en vaxandi innflutnings- fyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft eftir hádegi. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, afgreiðslu og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu af almennum skrifstofustörf- um. Vinnutími er frá kl. 13.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru einungis veittar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 09.00-15.00. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skóiavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Meiraprófsbflstjóri Meiraprófsbílstjóri óskast. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 687954 (Kristján). B.M. Vallá, steinaverksmiðja. Sjúkraþjálfari óskast Um er að ræða hlutastöðu, 50% og aðstöðu til að reka eigin stofu að hluta. Nánari uppl. fást í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimiUð Grund. Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður til sumarafleysinga og í framtíðarstörf. í boði er góð vinnuaðstaða, aðstoð við útvegun húsnæðis og góð launakjör. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir um að hafa samband við hjúkrunarforstjóra eða undirritaðan í síma 92-4000, sem gefa allar nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG forstöðumanns við leikskólann Leik- Æsufelli 4. Fósturmenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 28. júní. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Hreinleg vinna, hjá góðu fólki, í fögru umhverfi. Stúlkur! Okkar vantar nú þegar nokkrar stúlkur til vinnu við matvælaiðnað. Við bjóðum uppá: frítt húsnæði, fæði í mötu- neyti, á vægu verði og tekjumöguleika sem byggjast á dugnaði og árverkni hvers og eins. Við förum fram á: stundvísi, reglusemi, hrein- læti og að viðkomandi sé orðinn sextán ára. Hafir þú áhuga þá hafðu samband. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Rækju-, skel- og fiskvinnsla. Símar 93-8687 og heimasími 93-8698. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Eftirtalin framtíðarstörf eru laus hjá eftirfar- andi fyrirtækjum í Reykjavík og nágrenni um mánaðamótin júní/júlí og júlí/ágúst. Ritari ★ Inn- og útflutningsfyrirtæki. ★ Þjónustufyrirtæki. ★ Útgáfufyrirtæki. ★ Verslunarfyrirtæki. ★ Framleiðslufyrirtæki. Við leitum að riturum með góða þekkingu í ensku og einu norðurlandamáli, leikni í vélrit- un/ritvinnslu, verslunarmenntun nauðsynleg. Bókari: ★ Fjármálafyrirtæki. ★ Verslunarfyrirtæki. ★ Útgerðarfyrirtæki. ★ Framleiðslufyrirtæki. Við leitum að bókurum með verslunarmennt- un og reynslu af bókhaldsstörfum. Tölvuritari: ★ Flutningafyrirtæki. ★ Heildsala. Launagjaldkeri: ★ Útgerðarfyrirtæki. ★ Innflutningsfyrirtæki. Við leitum að manni með reynslu af launaút- reikningi og færslu launabókhalds. Meinatæknir: ★ Rannsóknarstofa hjá framleiðslufyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur (hlutastarf). Sölumaður: ★ Bifreiðaumboð. Afgreiðslumaður: ★ Heimilistækjaverslanir. ★ Húsgagna- og gjafavöruverslun. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Ráðning- arþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Kerfisfræðingur Rótgróið hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða forritara/kerfisfræðing til starfa. Aðeins maður með reynslu kemur til greina. Góð laun og eignaraðild kemur til greina fyr- ir réttan mann. Umsækjendur vinsamlegast leggið inn upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní merkt: „K - 5162". Múrarar — múrarar Vantar nokkra múrara strax eða sem fyrst í fjölbýlishús í Grafarvogi. Gott verk. Yfirvinna. Upplýsingar í síma 91-45891. Gunnar Már Gíslason, múrarameistari. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfskrafti í skemmtilega sér- verslun nálægt miðbænum. Heimilishjálp Vantar á skrá duglegt fólk í heimilishjálp í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfiröi. BfVETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, simi 623088.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.