Morgunblaðið - 14.06.1987, Side 50

Morgunblaðið - 14.06.1987, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 1 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innheimtur /fyrirgreiðslur Þjónustufyrirtæki í Reykjavík með góð sam- bönd vill taka að sér innheimtur og fyrir- greiðslur fyrir lítil fyrirtæki. Sérstaklega hentugt fyrir aðila á landsbyggð- inni með viðskipti á Reykjavíkursvæðinu. Haft verður samband við alla. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júní merktar: „Fyrirgreiðsla — 595“. 2. stýrimaður óskast til afleysinga á skuttogara. Upplýsingar í síma 92-7732. Deildarstjóri gjafavörur Þekkt sérverslun í borginni vill ráða deildar- stjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi sér um rekstur gjafavörudeildar, m.a. innkaup. Leitað er að röggsömum og stjórnsömum aðila t.d. á aldrinum 30-40 ára, sem þekkir verslunarrekstur. Vegna ferðalaga er kunn- átta í Norðurlandamálum nauðsynleg. Laun samningsatriði. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir í algjörum trúnaði. QiðntTónsson RÁÐCjÓF RAÐNI NCARMON LISTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKjAVIK — PÓSTHOLF 693 SIMI 621322 Tískuverslunin Ping Pong óskar eftir starfskrafti í herradeild og stúlku í dömudeild. Ekki er um sumarstarf að ræða. Upplýsingar veittar á staðnum á morgun milli kl. 5 og 7. Ping Pong, Laugavegi 64. ígH LAUSAR STÖÐURHJÁ ™ REYKJAVIKURBORG Staða forstöðumanns við dagheimilið Val- höll, Suðurgötu 39. Umsóknarfrestur er til 28. júní 1987. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Teiknistofustarf á auglýsingastofu Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu í hreinteikningu og frágangi hverskyns aug- lýsingaefnis. Auglýsingamenntun er ekki skilyrði en mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga og þekkingu á vinnslu auglýsingaefnis í prentiðnaðinum. í boði eru góð laun og áhugavert starf hjá ungri og traustri auglýsingastofu. Ef þú hefur áhuga þá biðjum við þig að senda umsókn merkta „T — 8226" til auglýsingadeildar Mbl. hið fyrsta. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Viltu vinna eftir hádegi Aseta sem er lítið en vaxandi innflutnings- fyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft eftir hádegi. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum, afgreiðslu og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu af almennum skrifstofustörf- um. Vinnutími er frá kl. 13.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru einungis veittar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 09.00-15.00. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skóiavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Meiraprófsbflstjóri Meiraprófsbílstjóri óskast. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 687954 (Kristján). B.M. Vallá, steinaverksmiðja. Sjúkraþjálfari óskast Um er að ræða hlutastöðu, 50% og aðstöðu til að reka eigin stofu að hluta. Nánari uppl. fást í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimiUð Grund. Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmæður til sumarafleysinga og í framtíðarstörf. í boði er góð vinnuaðstaða, aðstoð við útvegun húsnæðis og góð launakjör. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir um að hafa samband við hjúkrunarforstjóra eða undirritaðan í síma 92-4000, sem gefa allar nánari upplýsingar. Framkvæmdastjóri. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG forstöðumanns við leikskólann Leik- Æsufelli 4. Fósturmenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 28. júní. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Hreinleg vinna, hjá góðu fólki, í fögru umhverfi. Stúlkur! Okkar vantar nú þegar nokkrar stúlkur til vinnu við matvælaiðnað. Við bjóðum uppá: frítt húsnæði, fæði í mötu- neyti, á vægu verði og tekjumöguleika sem byggjast á dugnaði og árverkni hvers og eins. Við förum fram á: stundvísi, reglusemi, hrein- læti og að viðkomandi sé orðinn sextán ára. Hafir þú áhuga þá hafðu samband. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Rækju-, skel- og fiskvinnsla. Símar 93-8687 og heimasími 93-8698. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Eftirtalin framtíðarstörf eru laus hjá eftirfar- andi fyrirtækjum í Reykjavík og nágrenni um mánaðamótin júní/júlí og júlí/ágúst. Ritari ★ Inn- og útflutningsfyrirtæki. ★ Þjónustufyrirtæki. ★ Útgáfufyrirtæki. ★ Verslunarfyrirtæki. ★ Framleiðslufyrirtæki. Við leitum að riturum með góða þekkingu í ensku og einu norðurlandamáli, leikni í vélrit- un/ritvinnslu, verslunarmenntun nauðsynleg. Bókari: ★ Fjármálafyrirtæki. ★ Verslunarfyrirtæki. ★ Útgerðarfyrirtæki. ★ Framleiðslufyrirtæki. Við leitum að bókurum með verslunarmennt- un og reynslu af bókhaldsstörfum. Tölvuritari: ★ Flutningafyrirtæki. ★ Heildsala. Launagjaldkeri: ★ Útgerðarfyrirtæki. ★ Innflutningsfyrirtæki. Við leitum að manni með reynslu af launaút- reikningi og færslu launabókhalds. Meinatæknir: ★ Rannsóknarstofa hjá framleiðslufyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur (hlutastarf). Sölumaður: ★ Bifreiðaumboð. Afgreiðslumaður: ★ Heimilistækjaverslanir. ★ Húsgagna- og gjafavöruverslun. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Ráðning- arþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Kerfisfræðingur Rótgróið hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða forritara/kerfisfræðing til starfa. Aðeins maður með reynslu kemur til greina. Góð laun og eignaraðild kemur til greina fyr- ir réttan mann. Umsækjendur vinsamlegast leggið inn upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní merkt: „K - 5162". Múrarar — múrarar Vantar nokkra múrara strax eða sem fyrst í fjölbýlishús í Grafarvogi. Gott verk. Yfirvinna. Upplýsingar í síma 91-45891. Gunnar Már Gíslason, múrarameistari. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfskrafti í skemmtilega sér- verslun nálægt miðbænum. Heimilishjálp Vantar á skrá duglegt fólk í heimilishjálp í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfiröi. BfVETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, simi 623088.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.