Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 47 Minning: Kristján Jakobs- son, Akureyri Fæddur 5.júlí 1971 Dáinn 12. júní 1987 „Og dátt lék sér bamið um dagmálamund en dáið var og stimað um miðaftanstund. Svo örstutt er bil milli blíðu og éls og bmgðist getur lánið frá morgni til kvelds." (Matth. Jochumsson) Síminn hringir á laugardags- kvöldið fyrir hvítasunnu, í símanum er Sigurlaug, vinkona mín á Akur- eyri, sem við hjónin höfðum kvatt glaða og káta daginn áður. Hún er að tilkynna okkur lát Kristjáns, sonar síns, sem hafði farið í útilegu daginn áður í Vaglaskóg og fluttur var heim látinn á laugardag. Hjart- að stoppar sem snöggvast — er virkilega svona örskammt milli lífs og dauða? Jú, við verðum að viður- kenna það. Kristján, þessi kraftalegi bros- mildi piltur fékk aðeins að lifa á þessari jörð í 15 ár, kannski hefur honum verið ætlað mikilvægara starf guðs í geim. Dauðinn er æði misjafn — gömlu fólki og lasburða er hann líkn en ungu fólki sem rétt er að byija lífíð er hann miskunnarlaus. Minningamar eigum við þó bjart- ar og fallegar um góðan son, bróður og vin, sem gerði tilveruna bjartari með sínu glaða brosi og dugnaði, það verður vandfyllt skarð, sem Kristján skilur eftir, en tíminn læknar öll sár. Kæru vinir, Sigurlaug og Jakob, Sunna, Gunnar, Omar, Siguijón og Stefán, Guð gefí ykkur styrk og þrek í sorg ykkar og verið þakklát fyrir að hafa átt Kristján. Geymið allar fallegu minningamar um hann í hjarta ykkar. „Meðan veðrið er stætt, berðu höfuð hátt og hræðstu eigi skugga á leið. Bak við dimmasta él glitrar lævirlq'ans ljóð upp um Ijóshvolfín björt og heið. Þó steypist í gegn þér stormur og regn og þó byrðin sé þung sem þú berð, þá stattu fast og vit fyrir víst, þú ert aldrei einn á ferð. (Þýð. Óskar Ingim.) Jóhann og Jakob. SUMARLEYFI í ÞÓRSMÖRK Dvöl í Þórsmörk er ódýr. Gistiaðstaða í Skagfjörðs- skála/Langadal, sú besta sem völ er á í óbyggðum. Verð á dvöl í Þórsmörk: Frá sunnudegi til miðvikudags...kr. 2.800.- Frá miðvikudegi til sunnudags...kr. 3.050.- Frá föstudegi til miðvikudags...kr. 3.300.- Frá sunnudegi til sunnudags.....kr. 3.800.- Frá föstudegi til sunnudags.....kr. 4.300.- Nánari upplýsingar á skrifstofu Feröaféiagsins, Öldugötu 3, Reykjavík. Vesturleiðin Austurleiðin FLUG & BILL Dæmi um tvær skemmtilegar leiðir um Evrópu. Þú færð nákvæmari leiðarlýsingu hjá okkur. Innifalið í verði er flug (KEF-LUX-KEF) og bíll með ótakmörkuðum akstri, kaskótryggingu og söluskatti. Bílaleigur: Amsterdam, Hamborg, Luxemborg.Salzburg. Það er hægt að skila af sér bílum á öllum þessum stöðum. Sumárhús: Weissenháuser Strand, Biersdorf, Walchsee, Nissa, Pietra. 1: Luxemburg 2: Trier/Biersdorf/Móseldalur 3: Rudesheim/Rínardalur 4: Heidelberg 5: Freiburg í Svartaskógi 6: Basel/Sviss 7: Bern 8: Luzern 9: Luganó 10: Mílanó 11: Pietra/ítalska rívieran 12: Nissa/Franska rívieran 13: París 13: Hamborg/Weissenháuser Strand 15: Munchen 16: Salzburg/Walchsee 17: Innsbruck/Tírólaralpar 18: Vínarborg 19: Budapest (Ungverjalandi) 20: Portoroze/Adríaströndin 21: Feneyjar 22: Brússel (Belgíu) 23: Amsterdam 24: Genf (Sviss) 25: Berlín 26: Zagreb (Júgóslavía) 27: Rómantíski vegurinn 28: (tölsku Alparnir 29: Koblenz 30: Wúrzburg 31: Augsburg islendinqamiðstöðvar* með íslenskum fulltrúa Terru: 2, 14, 16, 11, 12. Dagskort frá þessum stöðum fást hjá Terru auk leiðarkorta á milli staða. Minnst vikudvöl. Dæmi um Terruverð á flugi og bíl fyrir 4 í tvær vikur: Fíat Panda: kr. 10.904 pr. mann. Ford Fiesta: kr. 11.326 pr. mann. Ford Escort: kr. 11.860 pr. mann. Ford Sierra: kr. 13.182 pr. mann. Ford Scorpio: kr. 16.203 pr. mann. Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100 Öll verðin miðast við 2 fullorðna og tvö börn á aldrinum 2-12 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.