Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.07.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1987 41 St)örnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í gær fjallaði ég um kvik- mynd, Lögregluna í Beverly Hills með Eddie Murphy í aðalhlutverki, og sagði hana táknræna fyrir Júpíter, Sat- úmus, Úranus og Plútó. Þar sem fólk er almennt vant því að hugsa um merkin en ekki plánetur; að ákveðinn maður sé Vantsberi eða Fiskur, ætla ég í dag að útskýra hvemig einnig er hægt að segja að ákveðinn maður, t.d. Eddie, sé dæmigerður Júpíter. Plánetur í stjömuspeki er sagt að ákveðnar plánetur stjómi ákveðnum merkjum. Júpíter stjómar Bogmanni, Satúmus Steingeit og Venus Vog svo dæmi séu nefnd. Þegar talað er um að pláneta stjómi merki er í raun átt við að eðli henn- ar sé líkt eðli merkisins. Júpíter er táknrænn fyrir þekkingarleit, þenslu, ferða- lög, léttleika og jákvæð viðhorf. Bogmaður er síðan leitandi merki, er sífellt að stækka reynslusvið sitt, elsk- ar ferðalög og er léttur og hress f lund. I stað þess að segja að Eddie sé dæmigerður Bogmaður, má segja að hann sé dæmigerður Júpfter. SjálfstœÖur Þar sem plánetumar em sjálf- stæðar einingar lfkt og merkin geta þær verið sterkar einar sér, óháðar merkjunum. Ef Júpíter er í sterkri stöðu á fæðingarstund getum við auð- veldlega sagt að maður sem fæðist á þeim tíma sé dæmi- gerður Júpíter, burtséð frá því í hvaða merki viðkomandi er fæddur. Við þurfum einungis að vita hvenær plánetur eru sterkar og hvenær ekki. Sterkar Þegar plánetur eru að rísa yfir sjóndeildarhringinn á fæðingarstund er sagt að þær séu sterkar. Ef þú ert rísandi Júpíter verður orka hans um leið sterk. Það sama á við þegar pláneta er í hágöngu eða á Miðhimni. Plánetur sem em að setjast geta einnig ver- ið sterkar og sömuleiðis plánetur sem em á undir- himni, eða lægstar á lofti. Þetta eitt nægir þó sennilega ekki til þess að hægt sé að segja að viðkomandi sé dæmi- gerður fyrir plánetuna. Það er heildarmat kortsins, inn- byrðis afstaða merkja og pláneta, sem segir til um það hvort viðkomandi sé dæmi- gerður fyrir eina plánetur, eitt merki eða fleiri en einn þátt. AftöÖur Eitt enn skiptir máli f sam- bandi við það hvort pláneta sé sterk eða ekki. Það er hvort hún er í afstöðu við margar persónulegar plánetur eða ekki, þ.e. Sól, Tungl, Merkúr, Venus og Mars. Við getum tekið Júpíter sem dæmi. Hann verður sterkur ef hann er í spennuafstöðu við Sól. Ef hann er einnig f afstöðu við Tungl og kannski Mars verður hann enn sterkari. DœmigerÖur Við getum sagt að ef Júpíter sé rfsandi fyrir sjóndeildar- hring og um leið í afstöðu við Sól og Tungl, þá sé ömggt að hann verði sterkur og um leið að viðkomandi verði dæmigerður fyrir Júpfter. Það er að segja: Pláneta verður sterkari eftir því sem fleiri af þeim þáttum sem gera hana sterka leggjast saman. í sam- antekt má segja að þeir þættir séu afstöður við ásana, þ.e. Rfsanda, Miðhiminn, Hnfganda og Undirhiminn og við Sól, Tungl, Merkúr, Venus og Mars. P.S. Afstaða er ákveðin fjar- lægö milli tveggja þátta í kortinu, mæld í gráðum. GARPUR ukciim DÝRAGLENS FERDINAND !!!!;!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!T!?!!!i!!!!!!!l!!’n?rT!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!l!l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK I M G0IN6 OVER T0 THE BAKERV !N A FEW MINUTE5... Ég ætla út { bakarí eftir smástund Láttu mig vita ef þig lang- ar í eitthvað Ég á lausan tíma seinni- partinn Hvemig væri að fá eins og klukkutima virði af kleinuhringjum? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Með skemmtilegum millileik tókst sagnhafa að koma heim hörðum þremur gröndum í þessu spili: Suður gefur; allir á hættu. Austur ♦ K84 VÁ9853 ♦ Á107 ♦ 86 Suður vakti á einu grandi og norður iyfti í þijú. Útspil vesturs var óheppilegt fyrir vömina, lítið lauf. Sagnhafi stakk upp gosa blinda og spilaði tfgli á kónginn. Aftur tígull og austur átti slag- inn á tfuna. Og fann nú bestu vömina: skipti yfir í smátt hjarta. Gosi suðurs átti slaginn, og nú kom millileikurinn: laufás tekinn, áður en tígull var fríað- ur. Austur var nú illa settur inni á tígulás, mátti velja milli tveggja slæmra kosta, að spilin frá spaðakóngnum, eða hjarta og gefa sagnhafa þar með inn- komu á tígulinn. Ef laufslagurinn er ekki tek- inn getur austur lagt niður hjartaásinn og losað sig út á laufí. Og þá er spilið steindautt. ♦ D9 ¥ KD6 ♦ G9754 ♦ G4 Vestur ♦ G1072 ¥1042 ♦ D ♦ D9532 Suður ♦ Á65 ¥ G7 ♦ K86 ♦ ÁK10' Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu f ár kom þetta endatafi upp í við- ureign alþjóðlega meistarans Halifman og stórmeistarans Dolmatov, sem hafði svart og átti leik. 34. — H2c5! og hvítur gafsj^ upp, því eftir 35. dxc5 — Hxc6 á hann enga vöm við hótuninni 36. — Bd7 mát. Alexander Beljavsky varð skákmeistari Sovétríkjanna eftir að hafa unn- ið Valery Salov 3—1 I einvígi. Þeir Ehlvest og Eingom urðu í 3—4. sæti á mótinu og fengu einnig sæti á millisvæðamóti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.