Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.07.1987, Blaðsíða 3
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1987 3 Reykjanes: Herferð gegn fjór- hjólum Vogum. Á VEGUM lögreglunnar í Keflavík er verið að undirbúa tmmTVEGGJA LANDA Nú ersumarið komið í Evrópu! herferð gegn óleyfilegri notkun fjórhjóla í umdæminu, en innan þess er Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gulibringusýsla. Að sögn Karls Hermannssonar aðstoðaiyfirlögregluþjóns hefur lögreglan haft mikil afskipti af óleyfilegri notkun fjórhjóla, einkum við Grindavík en einnig á öðrum svæðum þar sem mikil landsspjöll hafa verið unnin. Einu sinni hefur lögreglan haft afskipti af ökumanni fjórhjóls sem var grunaður um ölv- un við akstur. Þar sem ^órhjól eru í óleyfi tekur lögreglan þau í sínar hendur og lætur flytja af staðnum með kranabfl á kostnað eiganda. Akstur fjórhjóla er bannaður í þéttbýli en flutningur þeirra á kerru er heimilaður til þess staðar sem þau eru leyfð. Akstur fjórhjóla utan vegar er aðeins heimilaðurw með leyfi landeigenda. Að sögn Karls er á vegum lögreglunnar unnið að herferð gegn óleyfílegri notkun fjórhjóla þar sem meðal anriars verður leitað aðstoðar þyrlu. E.G. Grindavík: Útkalls- kerfi slökkvi- liðsins ófull- nægjandi Grindavfk SLÖKKVILIÐ Grindavíkur var kallað út vegna sviðsetts bruna í Félagsheimilinu Festi í Grindavík eftir hádegi síðastlið- inn fimmtudag. Útkallið var að tilstuðlan Brunamálastofnunar Islands til að kanna viðbrögð liðs- ins. Að sögn Þorkels Guðmundssonar slökkviliðsstjóra, en hann tók við starfínu í vor eftir að hluti liðsins sagði upp út af óánægju, iiggur álit Brunamálastofnunar ekki fyrir ennþá. „Eg er hins vegar óhress með útkallskerfíð sem er ófullnægjandi. Við höfum reyndar vitað það lengi og verið að leita að bestu leiðinni til að boða liðið út ef til útkalls I/IKA íSVARTASKÓGI OG VIKA Á UGNANO. Þetta er ferð fyrirþá, sem vilja sjá róm- aða fegurð Svartaskógar, tignarieg Alpafjöllin og "Gullnu ströndina" f sömu ferðinni á sanngjörnu verði frá kr. 26.800.- VIKA ÍALGARVEOG VIKAÁCOSTA DEL SOL Þessi ferð erfyrirþá, sem vilja slá tvær flugur í einu höggi og kynnast tveimur afvinsælustu baðstöðum Evrópu í sömu ferðinni. Verð frá kr. 24.000. FRÍ-KLÚBBS LANDSLIÐIÐ í KNA TTSPYRNU SIGRAÐISPÆNSKT ÁHUGA- MANNALIÐ SPÁNVERJA 6-2 (HEMMIMEÐ 4 MÖRK) kemur. Strax efír útkall brunamálastofn- unar ákváðum við að koma á tvöföldu útkallskerfí þangað til við höfum fundið hentugasta kerfið til að koma í veg fyrir alvarleg mis- tök. Meðal annars hefur komið til tals að útkallskerfið verði fært inn á lögreglustöðina og hefur lögregl- an lýst sig samþykka þeirri hugmynd," sagði Þorkell. Kr.Ben.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.